Afinn verður bíómynd

Gera á kvikmynd eftir leikritinu Afanum eftir Bjarna Hauk Þórsson. Fréttablaðið greinir frá þessu í dag og þar er jafnframt haft eftir Sigurði Sigurjónssyni, sem leikið hefur afann á sviði, að hann muni leika afann í bíómyndinni. „Ég mun fá að leika afann minn áfram í þessari mynd. Ég kann bæði rulluna og svo er […]