Breski leikstjórinn Antonia Bird, sem leikstýrði mannætuhrollvekjunni Ravenous frá árinu 1999, lést á fimmtudaginn í Lundúnum eftir veikindi. Hún var 54 ára gömul. Aðrar þekktar myndir leikstjórans eru Priest, Mad Love og Face. Náinn vinur leikstjórans og samstarfsmaður var leikarinn Robert Carlyle, sem lék aðalhlutverk í nokkrum mynda hennar. Myndir…
Breski leikstjórinn Antonia Bird, sem leikstýrði mannætuhrollvekjunni Ravenous frá árinu 1999, lést á fimmtudaginn í Lundúnum eftir veikindi. Hún var 54 ára gömul. Aðrar þekktar myndir leikstjórans eru Priest, Mad Love og Face. Náinn vinur leikstjórans og samstarfsmaður var leikarinn Robert Carlyle, sem lék aðalhlutverk í nokkrum mynda hennar. Myndir… Lesa meira