Mæja býfluga: Forðist björninn
2015
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Sjö skemmtilegar sögur úr undaveröld Mæju býflugu
83 MÍNÍslenska
Mæja býfluga er svo forvitin að hún flutti úr býflugnabúinu sínu til að geta skoðað veröldina og lent í ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max. Mæja býfluga elskar frelsið og býr nú í rjóðri þar sem hún flýgur á milli sveppahattanna, lendir í alls konar ævintýrum ásamt vinum sínum, uppgötvar nýja hluti á hverjum degi og hvílir... Lesa meira
Mæja býfluga er svo forvitin að hún flutti úr býflugnabúinu sínu til að geta skoðað veröldina og lent í ævintýrum með vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max. Mæja býfluga elskar frelsið og býr nú í rjóðri þar sem hún flýgur á milli sveppahattanna, lendir í alls konar ævintýrum ásamt vinum sínum, uppgötvar nýja hluti á hverjum degi og hvílir sig á næturnar í blómunum undir berum næturhimni. Á þessum diski er að finna sjö teiknimyndir sem byggðar eru á hinum skemmtilegu sögum um Mæju, vini hennar og ævintýri þeirra og heita þær: Forðist björninn, Gesturinn, Umbreyting, Þyrnirós, Enginn svefnfriður, Filbert og Villi kóngur.... minna