Náðu í appið
Mamma Mu - Krákujól
Öllum leyfð

Mamma Mu - Krákujól 2011

Nú þýðir ekkert að baula bara

55 MÍNÍslenska

Mamma Mu er afar fróðleiksfús kýr sem langar að læra svo margt að hún hefur alltaf nóg að gera. Hana langar til dæmis til að læra að hjóla, dansa, kafa, renna sér, róla og allt hitt sem öðrum finnst gaman að gera. Svo finnst Mömmu Mu ákaflega gaman að eignast nýja vini því henni finnst svo skemmtilegt að hafa félagsskap. En fyrst þarf hún að... Lesa meira

Mamma Mu er afar fróðleiksfús kýr sem langar að læra svo margt að hún hefur alltaf nóg að gera. Hana langar til dæmis til að læra að hjóla, dansa, kafa, renna sér, róla og allt hitt sem öðrum finnst gaman að gera. Svo finnst Mömmu Mu ákaflega gaman að eignast nýja vini því henni finnst svo skemmtilegt að hafa félagsskap. En fyrst þarf hún að vona að þeir sem hún hittir vilji verða vinir hennar því það vilja ekki allir umgangast kýr, sérstaklega ekki svona skrýtnar kýr eins og Mömmu Mu ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn