Náðu í appið
Öllum leyfð

Ævintýri Pappírs Pésa 1990

(The Adventures of Paper Peter)

Frumsýnd: 9. janúar 1990

81 MÍNÍslenska
Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 1991.

Myndin segir frá nýjum ævintýrum og uppátækjum nokkurra krakka og Pappírs Pésa. Meðal annars lenda þau í óvæntri flugferð, hörkuspennandi kassabílarallíi, prakkarastrikum í stórmarkaði, útistöðum við geðstirðan náunga og geimfari sem lendir í garðinum hjá honum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

21.06.2012

Eysteinn faldi fjarsjóðsbox tengd kvikmyndum

Sum ykkar muna kannski eftir að árið 2006 hélt BT leik tengdan seinni Pirates of the Caribbean myndinni þar sem Íslendingum var falið að finna gám fullan af ýmsum stórvörum frá fyrirtækinu. Það var ekkert miðað við metnaðarf...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn