Ævintýri Pappírs Pésa (1990)
The Adventures of Paper Peter
Myndin segir frá nýjum ævintýrum og uppátækjum nokkurra krakka og Pappírs Pésa.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin segir frá nýjum ævintýrum og uppátækjum nokkurra krakka og Pappírs Pésa. Meðal annars lenda þau í óvæntri flugferð, hörkuspennandi kassabílarallíi, prakkarastrikum í stórmarkaði, útistöðum við geðstirðan náunga og geimfari sem lendir í garðinum hjá honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Ari KristinssonLeikstjóri
Aðrar myndir

Rosalie ThomassHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Hrif
Verðlaun
🏆
Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda myndin 1991.







