Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Foxtrot 1988

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. ágúst 1988

93 MÍNÍslenska

Foxtrot er spennumynd sem gerist í sandauðnum Íslands, þar sem barist er upp á líf og dauða. Aðalpersónur myndarinnar eru hálfbræðurnir Tommi og Kiddi, óharnaði unglingurinn og fallna fótboltastjarnan, Kiddi starfar við peningaflutning frá Reykjavík og út á land og tekur Tomma með sér í ferð. Þegar miklir vatnavextir skilja þá frá samfylgdar mönnum sínum... Lesa meira

Foxtrot er spennumynd sem gerist í sandauðnum Íslands, þar sem barist er upp á líf og dauða. Aðalpersónur myndarinnar eru hálfbræðurnir Tommi og Kiddi, óharnaði unglingurinn og fallna fótboltastjarnan, Kiddi starfar við peningaflutning frá Reykjavík og út á land og tekur Tomma með sér í ferð. Þegar miklir vatnavextir skilja þá frá samfylgdar mönnum sínum ákveður Kiddi að halda ferðinni áfram, en þá eru þeir ekki lengur tveir í bílnum. Með tilkomu þriðja farþegans hefst spennandi atburðarás sem getur ekki endað nema á einn óhugnanlegan veg.... minna

Aðalleikarar


Foxtrot er mjög góð mynd ef maður kann að meta gamlar myndir. Allir leikarar í myndinni stóðu sig mjög vel og eru þeir flestir mjög góðir leikarar sem eiga eftir að gera það gott í kvikmyndaheiminum í framtíðinni, þótt að það gerist ekki á 10 eða 15 árum þá kemur þetta oftast, þeir þurfa bara að uppgvötast. Kvikmyndir nú og á 7. áratugnum eru alls ekki þær sömu, tæknin hefur breyst og allt þannig myndirnar á 7. áratugnum voru kannski ekki fullkomnar en maður þarf bara að skilja þær og lifa sig inn í þær þá eru þær oftast mjög góðar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn