Náðu í appið
Nei er ekkert svar

Nei er ekkert svar (1995)

No Is No Answer

1 klst 15 mín1995

Systurnar standa á tímamótum í lífinu.

Deila:
Nei er ekkert svar - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Systurnar standa á tímamótum í lífinu. Önnur íhugar giftingu og barneignir en hina dreymir um að komast úr landi. Þegar þær óvart stela eiturlyfjasendingu frá útlenskum dópsölum, breytist lífið í einni andrá og eru þær systur þá komnar á æðisgenginn flótta með tryllta morðingja, dópsala og löggur á hælunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Þvílík og önnur eins hörmung sem þessi mynd er. Það er ekki hægt að kalla þennan viðbjóð kvikmynd. Leikur er á skelfilega lágu plani og handritið ein hörmung. Ég mæli með að þet...

Framleiðendur

Nordic Screen Production AS