
Csillagosok, katonák 1968
(The Red and the White)
Frumsýnd: 13. maí 2011
Rauðir og hvítir gerist árið 1919, í kjölfar byltingarinnar í Rússlandi og segir frá því hvernig ungverskir kommúnistar aðstoðuðu rússneska bolsévika (rauðir) í baráttu sinni gegn hermönnum keisararstjórarinnar (hvítir). Rauðir og hvítir var upphaflega ungverskt-rússneskt samvinnuverkefni og framleidd í tilefni af 50 ára afmæli októberbyltingarinnar... Lesa meira
Rauðir og hvítir gerist árið 1919, í kjölfar byltingarinnar í Rússlandi og segir frá því hvernig ungverskir kommúnistar aðstoðuðu rússneska bolsévika (rauðir) í baráttu sinni gegn hermönnum keisararstjórarinnar (hvítir). Rauðir og hvítir var upphaflega ungverskt-rússneskt samvinnuverkefni og framleidd í tilefni af 50 ára afmæli októberbyltingarinnar í Rússlandi. Þegar myndin var tilbúin bönnuðu stjórnvöld í Rússlandi hins vegar sýningar á myndinni í Sovétríkjunum enda var útkoman ekki sú hetjuímynd sem þau höfðu búist við.... minna
Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Gagnrýni
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Brandon Films Inc.
Frumsýnd á Íslandi:
13. maí 2011