Náðu í appið
The Lady and the Duke

The Lady and the Duke 2001

(L'anglaise et le duc)

129 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 72
/100

Frásögn af köflum í lífi Grace Elliott ( 1760 - 1823 ) og Philippe, hertogans af Orleans, í frönsku byltingunni. Árið 1790 eru þau einungis vinir, og ekki lengur elskendur. Hann stingur upp á að hún fari frá Frakklandi, og hún varar hann við að hætta í byltingunni. Árið 1792, þá þarf hún að flýja gangandi frá París. Ekki mánuði síðar þá snýr hún... Lesa meira

Frásögn af köflum í lífi Grace Elliott ( 1760 - 1823 ) og Philippe, hertogans af Orleans, í frönsku byltingunni. Árið 1790 eru þau einungis vinir, og ekki lengur elskendur. Hann stingur upp á að hún fari frá Frakklandi, og hún varar hann við að hætta í byltingunni. Árið 1792, þá þarf hún að flýja gangandi frá París. Ekki mánuði síðar þá snýr hún aftur og sýnir mikið hugrekki við að bjarga ríkisstjóra Tuileries. Hertoginn kemur Grace til bjargar. Snemma árið 1793, þá biður hún hertogann að lofa sér að þyrma lífi Louis, sem hann gerir ekki, og hún reiðist heiftarlega. Í apríl þá varar hann hana við að leit sé gerð að henni; hún er handtekin og færð fyrir nefndina. Orlans er einnig grunaður. Fallöxin bíður. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn