Náðu í appið

Invincible 2001

(Unbesiegbar)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
133 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 55% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Myndin er byggð á sannri sögu Zishe Breitbart, Gyðingi og syni járnsmiðs frá Póllandi sem varð frægur í Weimar sem dularfulli kraftakarlinn Siegfried. Vinnuveitandi hans, Hanussen, vill koma á fót sérstöku dular-ráðuneyti í ríkisstjórn Hitlers. En eftir því sem völd Hitlers aukast og Gyðingaofsóknir hans færast í aukana, þá þarf Zishe að ákveða hvernig... Lesa meira

Myndin er byggð á sannri sögu Zishe Breitbart, Gyðingi og syni járnsmiðs frá Póllandi sem varð frægur í Weimar sem dularfulli kraftakarlinn Siegfried. Vinnuveitandi hans, Hanussen, vill koma á fót sérstöku dular-ráðuneyti í ríkisstjórn Hitlers. En eftir því sem völd Hitlers aukast og Gyðingaofsóknir hans færast í aukana, þá þarf Zishe að ákveða hvernig hann vill nota krafta sína sem best. Hann er þjakaður af martröðum, og leitar til rabbía. Hann verður sannfærður um að hann hafi verið valinn af Guði til að vara fólk sitt við hættuna sem steðjar að því.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.12.2023

Íslensk fantasía verður fyrsta samstarfsverkefnið

Þríleikurinn Saga eftirlifenda, margbrotin saga eftir einn helsta fantasíuhöfund Íslands, Emil Hjörvar Petersen, verður fyrsta samstarfsverkefni Skybond Galactic, kvikmynda- og sjónvarpsdeildar Skybound Entertainment, og Sagaf...

12.10.2022

Hver er þessi Black Adam?

Ofurhetjumyndin Black Adam kemur í bíó í næstu viku, nánar tiltekið þann 21. október. En hver er þessi "nýja" ofurhetja sem einhverjir hafa vafalaust aldrei heyrt getið um? Black Adam (Teth-Adam / Theo Adam) er per...

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn