Fyrsta og besta Jurassic Park myndin. Einhver gaur finnur leið til að búa til risaeðlur og býður virtustu riseðlufræðingum heims til að samþykkja öryggisreglur og eitthvað þannig svo bre...
Jurassic Park (1993)
Júragarðurinn
"An Adventure 65 Million Years In The Making"
Vegna stórkostlegra tækniframfara hefur mönnum nú tekist að búa til eyju sem er full af lifandi risaeðlum.
Bönnuð innan 12 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Vegna stórkostlegra tækniframfara hefur mönnum nú tekist að búa til eyju sem er full af lifandi risaeðlum. John Hammond, skapari garðsins, býður fjórum einstaklingum, ásamt afabörnum sínum, að koma með sér til Júragarðsins, eins og eyjan er kölluð. En nú er spurning hvort að þeim sé óhætt á eyjunni, og hvort allt fer eins og áætlað var. Til dæmis gæti það sett strik í reikninginn þegar einn af starfsmönnum garðsins reynir að stela risaeðlufóstrum og til að bregðast við því þarf að slökkva á öllu rafmagninu í garðinum. Heimsóknin er nú við það að breytast í martröð og menn verða að berjast fyrir lífi sínu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (10)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráTímamótamynd á sínum tíma og héldu menn að þeir gætu haldið áfram á sömu nótum, en það var ekki rétt. Vakti þessi mynd einskonar áhuga á risaeðlum í um það bil eitt ár, en svo...
Þegar ég var lítill voru risaeðlur eina áhugamálið mitt og ég kunni öll nöfnin á þeim. Þessvegna var Jurassic Park uppáhalds myndin mín þegar ég var lítill. Núna finnst mér hún en...
Jurassic Park sem er leikstýrt af Steven Spielberg er meistaraverk. Michael Crichton skrifaði þessa meistaralegu skáldsögu og nú er hún kominn í kvikmyndaheiminn. Í fyrsta lagi eru risaeð...
Algjör geimsteinn af kvikmynd ! Doctor einum hefur tekist að búa til riseðlur , lifandi risaeðlur og sett þær í skemmtigarð einn á afskektri eyju út í miðjarðarhafi. Sam Neill er þarna ...
Jæja... Hvað get ég sagt um Jurassic Park annað en að þetta sé algjört rugl frá upphafi til enda. Myndin fjallar um eiganda stórfyrirtækis sem grefur upp gamla gullna froðu sem inniheldur ...
Jurassic park er en eitt snildarvekið eftir Steven Spilberg. Spenna frá upphafi til enda. Góður leikur og frábærar tæknibrellur. Ég mæli með mikið með þessari mynd fyrir þá sem v...
Það er kannski lítill tilgangur í að vera skrifa um Jurassic Park myndirnar, þar sem þónokkrir hafa gert það nú þegar. En þannig er að ég sé bara svo sorglega fáar myndir þessa daga...
Frábærar tæknibrellur sem klikka ekki, vel leikinn og kemur manni sífellt á óvart.
Þessi mynd er ógeðslega góð. Maður var spenntur nánast allan tímann. Tæknibrellurnar eru flottar og myndin er klassi náttúrulega, þetta er mynd eftir Steven Spielberg.
Framleiðendur


Verðlaun
Vann þrjú Óskarsverðlaun; fyrir hljóð, hljóðbrellur og tæknibrellur. Vann BAFTA verðlaun fyrir tæknibrellur. Fjöldi annarra verðlauna og tilnefninga, svo sem tilnefning John Willams fyrir tónlist á Grammy hátíðinni.
Frægir textar
"Dr. Ian Malcolm: What've they got in there, King Kong?"

















































