Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Fabelmans 2022

Frumsýnd: 27. janúar 2023

151 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 84
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd, Michelle Williams sem besta leik­kona í aðal­hlut­verki og Spielberg fyrir leikstjórn.

Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann um hvort annað og okkur sjálf.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.02.2023

Grátur og Fraser í nýjasta þætti Bíóbæjar

Í nýjasta þætti kvikmyndaþáttarins Bíóbæjar, sem sýndur er vikulega á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, er rætt um The Fabelmans, nýja sjálfsævisögumynd Óskarsverðlaunaleikstjórans Steven Spielberg og hversu mik...

27.01.2023

Persónulegasta mynd Spielbergs

Steven Spielberg hefur sagt að flestar hans myndir byggi sumpartinn á einhverju sem hann hefur upplifað. The Fabelmans, sem kemur í bíó í dag, er hins vegar byggð á hans eigin ævi, uppvexti og unglingsárum fram á fullorðinsár....

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn