Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

G.I. Joe 2: Retaliation 2013

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 5. apríl 2013

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Cobra Commander hefur með brögðum náð næstum öllum völdum á jörðu og um leið hefur meirihluti G.I. Joe-sveitarinnar verið stráfelldur. Eftir standa aðeins örfáir meðlimir sem við fyrstu sýn virðast litla möguleika eiga til að velta Cobra aftur úr sessi. Með því að beina sprengjuoddum sínum að öllum almennum borgurum telja valdaræningjarnir sig örugga... Lesa meira

Cobra Commander hefur með brögðum náð næstum öllum völdum á jörðu og um leið hefur meirihluti G.I. Joe-sveitarinnar verið stráfelldur. Eftir standa aðeins örfáir meðlimir sem við fyrstu sýn virðast litla möguleika eiga til að velta Cobra aftur úr sessi. Með því að beina sprengjuoddum sínum að öllum almennum borgurum telja valdaræningjarnir sig örugga með að enginn af leiðtogum heimsins þori gegn sér. En þeir sem eftir standa af G.I. Joe-sveitinni, m.a. þeir Roadblock og Duke, eiga sér leynivopn í hinum snjalla Joe Colton sem nú snýr til baka til að leggja félögum sínum lið. Og baráttan er hafin ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.01.2015

Grænland Binoche opnar Berlín

Nýjasta mynd frönsku leikkonunnar Juliette Binoche, Nobody Wants the Night, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Berlín sem hefst þann 5. febrúar nk.  samkvæmt frétt Indiewire.Um er að ræða frumsýningu myndarinnar, sem er eftir spænska leikstjórann Isabel Coixet.  Myndin tekur ...

23.07.2013

Herþyrlur sveima í kringum Godzilla

Herþyrlur sveima í kringum skrímslið Godzilla í nýju kynningarplakati fyrir myndina, sem er væntanleg í bíó í maí 2014. Upphitun er í fullum gangi fyrir myndina. Þeir sem mættu á ráðstefnuna Comic-Con í San Diego...

18.03.2013

Leikaraliðið klárt í Godzilla

Warner Bros. Pictures og Lengendary Pictures tilkynntu í dag að búið væri að ráða alla helstu leikarana í  Godzilla. Tökur á myndinni eru að hefjast í Vancouver í Kanada. Með aðalhlutverk í myndinni fara Aaron Taylor-Johnson, Ken Watanab...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn