Náðu í appið
Öllum leyfð

The Gold Rush 1925

(Gullæðið)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
96 MÍNEnska

Myndin gerist á slóðum gullgrafara í Alaska um aldamótin þar sem Flækingurinn er staddur í leit að gulli. Hann leitar skjóls í litlum kofa ásamt gullgrafara. Þeir félagar komast hvergi til að ná í mat vegna veðursins og neyðast til að borða soðna skó á þakkargjörðardaginn. Stúlka að nafni Georgía kemur til sögunnar og verða kynni hennar og Flækingsins... Lesa meira

Myndin gerist á slóðum gullgrafara í Alaska um aldamótin þar sem Flækingurinn er staddur í leit að gulli. Hann leitar skjóls í litlum kofa ásamt gullgrafara. Þeir félagar komast hvergi til að ná í mat vegna veðursins og neyðast til að borða soðna skó á þakkargjörðardaginn. Stúlka að nafni Georgía kemur til sögunnar og verða kynni hennar og Flækingsins með óvæntan hætti.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.11.2015

Handrit Annie Hall fyndnast í sögunni

Handritið að Annie Hall í leikstjórn Woody Allen hefur verið kjörið það fyndasta í sögunni af samtökunum Writers Guild of America.  Allen og Marshall Brickman sömdu handrit myndarinnar sem kom út árið 1977. Alls var 101 mynd tilnefnd sem hefur komið út síðustu 86 árin. ...

16.04.2013

Dagur án hláturs er dagur án tilgangs

Charlie Chaplin er án efa frægasta nafn kvikmyndasögunnar og hefur hann komið heilu kynslóðunum til þess að hlægja, gráta, hugsa, skapa og vona. Í dag eru 124 ár frá fæðingardegi hans og ætlum við að heiðra hann...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn