Náðu í appið
Bubbi byggir - Jólamyndin
Öllum leyfð

Bubbi byggir - Jólamyndin 2019

Jólin koma

63 MÍNÍslenska

Það verður glatt á hjalla hjá Bubba byggi og félögum þegar jólin nálgast enda að mörgu að hyggja. Það er reyndar alltaf glatt á hjalla hjá Bubba en aldrei samt eins og þegar jólin koma því það er eitthvað við jólaundirbúninginn sem er meira spennandi en önnur verkefni. Huga þarf að jólatrénu, jólaljósunum og jólaskreytingunum og þá ekki síður... Lesa meira

Það verður glatt á hjalla hjá Bubba byggi og félögum þegar jólin nálgast enda að mörgu að hyggja. Það er reyndar alltaf glatt á hjalla hjá Bubba en aldrei samt eins og þegar jólin koma því það er eitthvað við jólaundirbúninginn sem er meira spennandi en önnur verkefni. Huga þarf að jólatrénu, jólaljósunum og jólaskreytingunum og þá ekki síður að jólapökkunum sem í huga flestra krakka er það mest spennandi af öllu. Í þessari skemmtilegu jólamynd um Bubba byggi er víða komið við til að stytta börnunum biðina og það er enginn annar en Elton John sem sér um tónlistina.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn