Ævintýraeyja Ibba (2006)
Impy's Island, Urmel aus dem Eis
"Það er ein risaeðla eftir!"
Tiberton prófessor og málglöðu dýrin hans lifa góðu lífi á lítilli hitabeltiseyju.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Söguþráður
Tiberton prófessor og málglöðu dýrin hans lifa góðu lífi á lítilli hitabeltiseyju. Dag einn finna þau ísjaka sem skolað hafði á ströndina hjá þeim og í honum egg. Úr egginu kemur prakkaralegi risaeðluunginn Ibbi. Saman lenda þau svo í ótrúlegum ævintýrum við að verja Ibba fyrir óprúttnu fólki sem vill klófesta hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Bavaria PicturesDE
Falcom MediaCH
Ambient EntertainmentDE
Verðlaun
🏆
Young Audience Award ("Enfants Terribles") sem besta myndin.















