Náðu í appið
Pets United
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Pets United 2019

(Gæludýrafélagið)

Frumsýnd: 26. ágúst 2020

89 MÍNÍslenska

Þegar Roger ( einskonar Robin Hood - flækingshundur ) og Belle ( snyrtilegur og ofdekraður heimilisköttur ) kynnast, þegar vélmenni yfirtaka heimabæinn þeirra, þá þurfa þau að ýta öllum fordómum til hliðar til að lifa af. Í hönd fer mikið og æsilegt ævintýri.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn