Tarzan
Öllum leyfð
SpennumyndRómantískDramaFjölskyldumyndRáðgátaTeiknimynd

Tarzan 2013

Frumsýnd: 11. júlí 2014

The legend starts here

94 MÍN

Í þessari nýju og afar fallega teiknuðu mynd um Tarzan kynnumst við honum sem barni og fylgjumst með honum alast upp á meðal apanna sem héldu yfir honum verndarhendi. Smám saman öðlast hann meiri og meiri styrk og völd í skóginum og að því kemur að hann hittir Jane. En þegar hinn gráðugi forstjóri Greystoke-fyrirtækisins, Robert, kynnir nýja áætlun sem... Lesa meira

Í þessari nýju og afar fallega teiknuðu mynd um Tarzan kynnumst við honum sem barni og fylgjumst með honum alast upp á meðal apanna sem héldu yfir honum verndarhendi. Smám saman öðlast hann meiri og meiri styrk og völd í skóginum og að því kemur að hann hittir Jane. En þegar hinn gráðugi forstjóri Greystoke-fyrirtækisins, Robert, kynnir nýja áætlun sem setur heimkynni Tarzans og allra dýranna í stórhættu tekur ævintýrið æsispennandi stefnu. Þau Tarzan og Jane verða nú að taka höndum saman um að stöðva áætlun Roberts áður en það verður of seint og til þess þurfa þau að beita ítrustu brögðum ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn