Skrímslafjölskyldan (2017)
Happy Family
"Úr öskunni í eldinn"
Eftir að Baba Yaga breytir föðurnum Frank í Frankenstein, eiginkonu hans, Emmu, í vampíru og börnum þeirra tveim, Fee og Max, í múmíu og varúlf...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir að Baba Yaga breytir föðurnum Frank í Frankenstein, eiginkonu hans, Emmu, í vampíru og börnum þeirra tveim, Fee og Max, í múmíu og varúlf hefst viðburðaríkur eltingarleikur fjölskyldunnar við nornina í því skyni að fá hana til að breyta þeim aftur í fjölskylduna sem þau voru. Á því ferðalagi komast þau Frank, Emma, Fee og Max í kostuleg kynni við ýmis önnur skrímsli, bæði stór og smá, þ. á m. sjálfan Drakúla sem verður í þokkabót ástfanginn af Emmu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Agir
Ambient EntertainmentDE

Timeless FilmsGB

United EntertainmentJP
Mack Media




























