
Jessica Brown Findlay
Þekkt fyrir: Leik
Jessica Rose Brown Findlay (fædd 14. september 1989), þekkt sem Jessica Brown Findlay, er ensk leikkona, þekktust fyrir að leika Lady Sybil Crawley í ITV seríunni Downton Abbey og Emelia Conan Doyle í bresku gamanmyndinni Albatross. Árið 2014 lék hún Beverly Penn í kvikmyndaaðlögun Mark Helprin skáldsögunnar Winter's Tale. Árið eftir lék hún meðal annars í... Lesa meira
Hæsta einkunn: Bókmennta- og kartöflubökufélagið
7.3

Lægsta einkunn: Skrímslafjölskyldan
4.8

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Skrímslafjölskyldan 2 | 2021 | Fay Wishbone (rödd) | ![]() | - |
Munich: The Edge of War | 2021 | Pamela Legat | ![]() | - |
Bókmennta- og kartöflubökufélagið | 2018 | Elizabeth McKenna | ![]() | $23.148.937 |
Skrímslafjölskyldan | 2017 | Fay Wishbone (rödd) | ![]() | $26.441.892 |
Victor Frankenstein | 2015 | Lorelei | ![]() | $34.227.298 |
Winter's Tale | 2014 | Beverly Penn | ![]() | $30.800.231 |
Lullaby | 2014 | Karen | ![]() | - |
The Riot Club | 2014 | Rachel | ![]() | $2.146.041 |