The Riot Club
2014
Filthy. Rich. Spoilt. Rotten.
107 MÍNEnska
Þeir Alistair og Miles eru nýliðar í Oxford-háskóla sem er boðið að taka sæti
í tíu manna skólaklúbbi sem kallast The Riot Club, en í hann geta eingöngu
forríkir nemendur gengið. Á einu örlagaríku drykkjukvöldi munu meðlimir
þessa klúbbs síðan sýna fram á úr hverju þeir eru raunverulega gerðir.
Segja má að hér sé skyggnst á bak við tjöldin... Lesa meira
Þeir Alistair og Miles eru nýliðar í Oxford-háskóla sem er boðið að taka sæti
í tíu manna skólaklúbbi sem kallast The Riot Club, en í hann geta eingöngu
forríkir nemendur gengið. Á einu örlagaríku drykkjukvöldi munu meðlimir
þessa klúbbs síðan sýna fram á úr hverju þeir eru raunverulega gerðir.
Segja má að hér sé skyggnst á bak við tjöldin í veröld einstaklinga sem eru fæddir
til forréttinda í krafti auðs og valda foreldra sinna og telja sig geta komist upp
með hvað sem er. En hvað gerist þegar þeir ganga nokkrum skrefum of langt?... minna