Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Wilbur Wants to Kill Himself 2002

Frumsýnd: 24. september 2011

The life he wanted to end, was just about to begin

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 69
/100

Harbour er góðhjartaður náungi sem hefur eytt lífi sínu í að hugsa um litla bróður sinn, Wilbur, sem er móðurlaus og í sjálfsvígshug. Bræðurnir eru óaðskiljanlegir. Faðir þeirra deyr þegar þeir eru á fertugsaldri og þeir erfa fornbókabúðina hans. Einn daginn kemur Alice inn í búðina með dóttur sína. Alice er ræstingakona á spítala í nágrenninu... Lesa meira

Harbour er góðhjartaður náungi sem hefur eytt lífi sínu í að hugsa um litla bróður sinn, Wilbur, sem er móðurlaus og í sjálfsvígshug. Bræðurnir eru óaðskiljanlegir. Faðir þeirra deyr þegar þeir eru á fertugsaldri og þeir erfa fornbókabúðina hans. Einn daginn kemur Alice inn í búðina með dóttur sína. Alice er ræstingakona á spítala í nágrenninu og hún selur bækur sem sjúklingarnir skilja eftir. Dóttur hennar Mary dreymir um heimili þar sem þarf ekki alltaf að selja bækurnar. Harbour fellur fyrir Alice og brátt hafa líf þessara fjögurra persóna flækst rækilega saman – og mögulega dauði þeirra líka.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.09.2011

Leikstjóri One Day fær heiðursverðlaun RIFF

Leikstjóri kvikmyndarinnar One Day, sem nú er í bíó hér á Íslandi, Lone Scherfig frá Danmörku, verður heiðursgestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, árið 2011. Scherfig hlýtur Heiðursverðlaun RIFF f...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn