Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Góð dönsk mynd
Adams Æbler er dönsk gamanmynd ívafin dramatík, hún er bráðskemmtileg og fær mann til að hlæja af danska húmornum.
Hún fjallar um prestinn Ivan sem að tekur á móti föngum á meðan þeir eru ennþá í fangelsi og á að kenna þeim eitthvað. Hann biður þá um að setja sér markmið sem að þeir eiga að standa við.
En þegar nasistafangi, alkahólisti og útlendingur mæta á svæðið fær Ivan aðeins meira en hann ræður við. Hann reynir eins og hann getur að vera jákvæður en er í raun og veru bara að horfa framhjá því slæma.Svo mætir fyrrum alki, kona sem að er ólétt líka á svæðið og heldur geðveikinni áfram á þessu prestsetri. Þá taka við bráðskemmtilegir en líka dramatískir atburðir og láta mann sjá nýja hlið á jákvæða prestinum.
Myndin er eins og margar danskar myndir ljúf og fyndin og ólík öllum öðrum myndum sem að maður sér. Mads Mikkelsen stendur sig líka frábærlega í hlutverki Ivans prests.
Adams Æbler er dönsk gamanmynd ívafin dramatík, hún er bráðskemmtileg og fær mann til að hlæja af danska húmornum.
Hún fjallar um prestinn Ivan sem að tekur á móti föngum á meðan þeir eru ennþá í fangelsi og á að kenna þeim eitthvað. Hann biður þá um að setja sér markmið sem að þeir eiga að standa við.
En þegar nasistafangi, alkahólisti og útlendingur mæta á svæðið fær Ivan aðeins meira en hann ræður við. Hann reynir eins og hann getur að vera jákvæður en er í raun og veru bara að horfa framhjá því slæma.Svo mætir fyrrum alki, kona sem að er ólétt líka á svæðið og heldur geðveikinni áfram á þessu prestsetri. Þá taka við bráðskemmtilegir en líka dramatískir atburðir og láta mann sjá nýja hlið á jákvæða prestinum.
Myndin er eins og margar danskar myndir ljúf og fyndin og ólík öllum öðrum myndum sem að maður sér. Mads Mikkelsen stendur sig líka frábærlega í hlutverki Ivans prests.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Outsider Pictures
Vefsíða:
Aldur USA:
R
Frumsýnd á Íslandi:
29. september 2005