Fólkið í dalnum
Öllum leyfð
HeimildarmyndÍslensk mynd

Fólkið í dalnum 2019

Frumsýnd: 16. júlí 2019

Heimildarmynd um þjóðhátíð í Vestmannaeyjum

80 MÍN

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er magnað fyrirbæri en í ár eru 145 ár liðin frá því fyrst var haldin hátíð í Herjólfsdal. Í sögulegu samhengi er hátíðin einstök meðal íslenskra útihátíða. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga hefðum. Í myndinni er saman komið mjög mikið... Lesa meira

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum er magnað fyrirbæri en í ár eru 145 ár liðin frá því fyrst var haldin hátíð í Herjólfsdal. Í sögulegu samhengi er hátíðin einstök meðal íslenskra útihátíða. Þrátt fyrir að Þjóðhátíð í Eyjum hafi þróast í gegnum tíðina eru mörg atriði hennar byggð á áratuga hefðum. Í myndinni er saman komið mjög mikið af efni frá síðustu fimm hátíðum. Tekin hafa verið á annað hundrað viðtöl við fólk sem tengist hátíðinni með einum eða öðrum hætti og ætla má að annað myndefni telji nokkra tugi klukkutíma.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn