Náðu í appið
Gargandi snilld
Öllum leyfð

Gargandi snilld 2005

(Screaming Masterpiece)

Frumsýnd: 30. apríl 2005

87 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 7
/10

Gargandi snilld fjallar um frábæran árangur íslenskra tónlistrarmanna á alþjóðavetvangi. Sykurmolarnir, Björk, Múm, Gus Gus, Bang Gang, Múgison og margir fleiri hafa á undanförnum misserum lagt heiminn að fótum sér með tónlist sinni, í myndinni eru íslensk tónlistarundur skoðuð nánar.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn