Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Undir halastjörnu 2018

(Mihkel)

Frumsýnd: 12. október 2018

Saga um glæp

101 MÍNÍslenska
Þrjár tilnefningar til Edduverðlauna: Paaru Oja fyrir leik í aðalhlutverki, Kaspar Velberg fyrir leik í aukahlutverki, og tónlist.

Kvikmyndin Undir halastjörnu sækir innblásturinn í líkfundarmálið svokallaða sem vakti gríðarlega athygli árið 2004, en það hófst þann 4. febrúar sama ár þegar kafari sem var að kanna skemmdir á bryggjumannvirkjum á Neskaupstað fann sundurskorið lík af karlmanni sem hafði verið kastað í sjóinn. Um leið hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn ársins... Lesa meira

Kvikmyndin Undir halastjörnu sækir innblásturinn í líkfundarmálið svokallaða sem vakti gríðarlega athygli árið 2004, en það hófst þann 4. febrúar sama ár þegar kafari sem var að kanna skemmdir á bryggjumannvirkjum á Neskaupstað fann sundurskorið lík af karlmanni sem hafði verið kastað í sjóinn. Um leið hófst ein umfangsmesta lögreglurannsókn ársins sem leiddi um síðir í ljós að sannleikur málsins var lyginni líkastur. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn