Elías - 3. sería
Öllum leyfð
BarnamyndTeiknimyndSjónvarpssería

Elías - 3. sería 2019

80 MÍN

Norsku verðlaunateiknimyndirnar um björgunarbátinn Elías og vini hans eru allt í senn litríkar, fyndnar, fræðandi og hæfilega spennandi fyrir yngri kynslóðir áhorfenda. Þættirnir um ráðagóða björgunarbátinn Elías og vini hans, Trolla, Kraneyju, Doppu, Kalla, Glað og alla hina, voru fastir póstar í barnatímum sjónvarpsins á árum áður og nutu mikilla... Lesa meira

Norsku verðlaunateiknimyndirnar um björgunarbátinn Elías og vini hans eru allt í senn litríkar, fyndnar, fræðandi og hæfilega spennandi fyrir yngri kynslóðir áhorfenda. Þættirnir um ráðagóða björgunarbátinn Elías og vini hans, Trolla, Kraneyju, Doppu, Kalla, Glað og alla hina, voru fastir póstar í barnatímum sjónvarpsins á árum áður og nutu mikilla vinsælda bæði smáfólksins og hinna fullorðnu, enda afar vandaðir í alla staði með góðum og gagnlegum boðskap sem á alltaf við. Í þessari útgáfu er að finna þætti 32–38 í seríu 3.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn