Twilight Zone: The Movie
Bönnuð innan 14 ára
HrollvekjaVísindaskáldskapurÆvintýramynd

Twilight Zone: The Movie 1983

You're travelling through another dimension. A dimension, not only of sight and sound, but of mind. A journey into a wondrous land whose boundaries are that of imagination. Next stop, the Twilight Zone!

6.5 30,273 atkv.Rotten tomatoes einkunn 61% Critics 6/10
101 MÍN

Fjórir leikstjórar unnu saman að endurgerð fjögurra þátta í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum The Twilight Zone og gerður þessa kvikmynd. Þættirnir eru aðeins breyttir og eru í lit, en sjónvarpsþættirnir voru í svart-hvítu. Leikstjórarnir eru þó trúir upprunalegu þáttunum þar sem hlutir fara illa og oft óþægilega úr böndunum. Fyrsta sagan fjallar um... Lesa meira

Fjórir leikstjórar unnu saman að endurgerð fjögurra þátta í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum The Twilight Zone og gerður þessa kvikmynd. Þættirnir eru aðeins breyttir og eru í lit, en sjónvarpsþættirnir voru í svart-hvítu. Leikstjórarnir eru þó trúir upprunalegu þáttunum þar sem hlutir fara illa og oft óþægilega úr böndunum. Fyrsta sagan fjallar um kjaftforan kynþáttahatara sem gengur inn á bar, en er skyndilega kominn aftur í tímann og er ofsóttur af Nasistum í Seinni heimsstyrjöldinni, og síðan af Ku Klux Klan í Suðurríkjum Bandaríkjanna á sjötta áratug síðustu aldar, og svo í Víetnam á sjöunda áratugnum. Í annarri sögunni fer gamall maður á elliheimili og hjálpar fólki að láta óskir þess rætast og breytir þeim í yngri útgáfur af sjálfum sér. Í þriðju sögunni tekur ung kona dularfullan 10 ára gamlan puttaferðalang upp í bílinn og fer með hann heim til hans og endar sem fangi í hliðarveröld sem strákurinn hefur sjálfur skapað með ímyndunarafli sínu. Fjórða sagan fjallar farþega í flugvél sem sér, en fær engan til að trúa því, dularfulla veru á vængnum sem er að reyna að skemma vélina.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn