Náðu í appið

The Hole 2009

(The Hole in 3D)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 25. febrúar 2011

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 6
/10
The Movies database einkunn 57
/100

Dane 17 ára, og bróðir hans Lucas 10 ára flytja ásamt móður sinni Susan frá New York borg til smábæjarins Bensonville. Þar sem móðir þeirra er einstæð og útivinnandi fá systkinin nægan tíma til að skoða nýja húsið sem þau búa í. Tilvera þeirra breytist þegar þeir finna botnlausa holu í kjallaranum. Þeir láta nagla detta niður og heyra hann... Lesa meira

Dane 17 ára, og bróðir hans Lucas 10 ára flytja ásamt móður sinni Susan frá New York borg til smábæjarins Bensonville. Þar sem móðir þeirra er einstæð og útivinnandi fá systkinin nægan tíma til að skoða nýja húsið sem þau búa í. Tilvera þeirra breytist þegar þeir finna botnlausa holu í kjallaranum. Þeir láta nagla detta niður og heyra hann aldrei lenda. Það verður brátt ljóst að um leið og holan var opnuð, þá losnuðu ill öfl úr læðingi þar neðra.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Guð minn almáttugur
ég er ekki alveg að skilja þessa mynd, hún hefur fílinginn að vera svona fjölskyldu-hrollvekju mynd þar sem fyrri hluti myndarinnar einblínir einungis að því að hrella áhorfandann eins og hún getur. Þannig er eins og hún fari yfir þau mörk að ver fjölskyldumynd og verður bara fokking scary. Þegar li´ður á seinni helming myndarinnar þá gjörsamlega tapr hún dampinum sem hún hefur safnað sér upp allan tímann og verður að þessari fjölskyldumynd en það voru mistök að mínu mati. Þau hefðu átt að halda uppi þessum hryllingsmynda-fíling sem var alveg rosalegur.

Þessi mynd er um bræðurna Dane og Lucas sem flytja í nýjan bæ og kynnast þar stúlkunni Julie. Skömmu eftir að fjölskyldan flutti inn í húsið fundu þau læstan hlera með 6 lásum og auðvitað ösnuðust þau til að opna helvítis hlerann. Eftir það lenda þau í því að sjá sýnir sem sem hræða úr þeim allt vit. þar á meðal litla stúlku sem hoppar úr einum ramma í annan lítillega og andsetinn trúð!

Ágæt mynd með yndislegri hrollvekju sem hefði átt að vera haldið uppi allan tímann en seinni helmingurinn drgeur hana niður fyrir að breytast úr góðri hryllingsmynd í scary fjölskyldumynd.

Engu að síður fín mynd sem ég mæli með fyrir alla þá sem vilja láta hræða sig örlítið í skammdeginu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn