Blues Brothers 2000
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð
SpennumyndGamanmyndGlæpamyndSöngleikurTónlistarmynd

Blues Brothers 2000 1998

Frumsýnd: 17. júlí 1998

The Blues Are Back

4.9 30531 atkv.Rotten tomatoes einkunn 46% Critics 5/10
123 MÍN

Elwood, Blúsbróðirinn sem nú er einn á báti, er nú loksins laus úr fangelsi. Hann fer nú rétt eina ferðina í það að hjálpa nunnunni Mary Stigmata, við það að safna fé fyrir barnaspítala. Hann leggur því upp í ferð og hóar saman hljómsveit í þeim tilgangi að spila í New Orleans Battle of the Bands hljómsveitakeppninni, og vinna þar til verðlauna.... Lesa meira

Elwood, Blúsbróðirinn sem nú er einn á báti, er nú loksins laus úr fangelsi. Hann fer nú rétt eina ferðina í það að hjálpa nunnunni Mary Stigmata, við það að safna fé fyrir barnaspítala. Hann leggur því upp í ferð og hóar saman hljómsveit í þeim tilgangi að spila í New Orleans Battle of the Bands hljómsveitakeppninni, og vinna þar til verðlauna. Löggan er samt á hælum Elwoods á ferðalagi hans yfir landið, og þar að auki hugsar rússneska mafían honum þegjandi þörfina, sem og herskár uppreisnarher, sem vill hann feigan. Elwood er nú í þjónustu Guðs almáttugs, og fær hjálp frá ungum munaðarleysingja og barþjóni í nektardansklúbbi. ... minna

Aðalleikarar

Dan Aykroyd

Elwood Blues

John Goodman

Mighty Mack McTeer

J. Evan Bonifant

Buster Blues

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Æjæj. Þvílík klisja. Þetta eru úrvals leikarar sem settir saman í rugl. Það er ekki gott. Kannski er gamla myndinn betri en þessi en hér er verið að ræða um menn, og ungan dreng sem eru tónlistarmenn. Löggur eru á eftir þeim og myndinn minnir mig bara á einvern söngleik síðar en mynd. Arnetha Franklin, eða drottning poppsins kemur og syngur í myndinni. Það er ekkert gott við myndinna nema eitt. Dýrasta bíla árekstur atriðið er æi þessari mynd og það er svoldið svalt atriði. Sleppið þessari mynd og fáið ykkur frekar Grease ef þið viljið sjá söngmynd. Takk fyrir
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn