Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mad Max: Fury Road 2015

(Mad Max 4)

Frumsýnd: 15. maí 2015

What a Lovely Day / The Future Belongs to the Map

120 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 90
/100
Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna.

Saga sem gerist á útjaðri jarðarinnar eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu. Í eyðilegu landslaginu er hið mannlega ekki lengur mannlegt og allir berjast fyrir lífi sínu. Í þessu umhverfi býr Max, bardagamaður sem er fámáll og fáskiptinn eftir að hann missti eiginkonu og barn í allri eyðileggingunni og ringulreiðinni. Þarna er einnig... Lesa meira

Saga sem gerist á útjaðri jarðarinnar eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu. Í eyðilegu landslaginu er hið mannlega ekki lengur mannlegt og allir berjast fyrir lífi sínu. Í þessu umhverfi býr Max, bardagamaður sem er fámáll og fáskiptinn eftir að hann missti eiginkonu og barn í allri eyðileggingunni og ringulreiðinni. Þarna er einnig Furiosa, uppreisnarkona sem trúir því að hún nái að lifa af ef hún kemst yfir eyðimörkina, aftur til heimalands síns. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.05.2024

SciFi myndir í ár.

Atlas – 24. maí Þeir sem kjósa að vera heima þann 24. maí geta notið „Atlas“ á Netflix. Jennifer Lopez leikur vísindamann sem reynir að bjarga mannkyninu frá gervigreind, en verkefnið hennar fer úrskeiðis. [...

18.09.2022

Frekar ferskar langanir í þrjú þúsund ár

Three Thousand Years of Longing byggir á smásögunni Djinn in the Nightingale's Eye eftir A.S. Byatt sem kom út árið 1994 og er fersk og ánægjuleg tilbreyting frá ofurhetjumyndasíbyljunni sem hvergi sér fyrir endann á. ...

12.05.2022

Top Gun: Maverick fær fullt hús í Telegraph - besta spennumynd í mörg ár

Nýja Tom Cruise myndin Top Gun Maverick fær fullt hús stjarna, eða fimm stjörnur af fimm mögulegum í breska dagblaðinu The Daily Telegraph í dag. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 25. maí nk. Hin ofurmyn...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn