Happy Feet 2
Öllum leyfð
GamanmyndFjölskyldumyndTónlistarmyndTeiknimynd

Happy Feet 2 2011

Frumsýnd: 25. nóvember 2011

Every step Counts

5.9 38907 atkv.Rotten tomatoes einkunn 45% Critics 6/10
100 MÍN

Við hverfum hér aftur til Suðurskautsins þar sem Mumble og hinar keisaramörgæsirnar lifa bæði hamingusömu og viðburðaríku lífi, þótt það geti stundum verið hættulegt líka. Það eina sem skyggir á gleðina hjá Mumble er að sonur hans, Eric, er ekki nógu áhugasamur um að læra danssporin sem gera Mumble og hinar mörgæsirnar svo hamingjusamar. Svo... Lesa meira

Við hverfum hér aftur til Suðurskautsins þar sem Mumble og hinar keisaramörgæsirnar lifa bæði hamingusömu og viðburðaríku lífi, þótt það geti stundum verið hættulegt líka. Það eina sem skyggir á gleðina hjá Mumble er að sonur hans, Eric, er ekki nógu áhugasamur um að læra danssporin sem gera Mumble og hinar mörgæsirnar svo hamingjusamar. Svo fer að Eric litli ákveður að hlaupast að heiman til að losna undan pressunni en hittir þá fyrir skrítna mörgæs (grunsamlega lík lunda) sem kann að fljúga ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn