Miðasala hafin á Bíódaga Græna Ljóssins

 Miðasala er hafin á kvikmyndahátíð Græna Ljóssins, en hún ber nafnið Bíódagar Græna Ljóssins og stendur yfir frá 17. apríl – 4. maí. Hægt er að kaupa 10 mynda passa á midi.is á 6.000 kr. sem verður að teljast ansi sanngjarnt. Opnunarmynd hátíðarinnar er Me and Bobby Fischer.

Hinar myndirnar eru eftirfarandi (í stafrófsröð):

Bigger Faster Stronger
Boy A
Cocaine Cowboys 2: Hustlin’ With the Godmother
Flash of Genius
Frozen River
Garbage Warrior
Gomorra
Hunger
Man on Wire
Not Quite Hollywood: The Wild, Untold Story of Ozploitation!
Slacker Uprising
Sunshine Cleaning
Die Welle
Two Lovers
Wordplay
Young at Heart

Söguþræði, plaköt og nánari upplýsingar má nálgast á undirsíðu myndanna hér á Kvikmyndir.is. Trailerar eru væntanlegir inn á síðuna von bráðar.