Náðu í appið
Wordplay

Wordplay (2006)

1 klst 34 mín2006

Heimildarmynd um Will Shortz, krossgátumeistara New York Times, og stærsta árlega krossgátumótið, sem hann setti á laggirnar.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic73
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Heimildarmynd um Will Shortz, krossgátumeistara New York Times, og stærsta árlega krossgátumótið, sem hann setti á laggirnar. Myndin sýnir okkur eldheita áhugamenn um krossgátur, blóðuga baráttu þeirra á milli og krossgátuheima þar sem Will Shortz er rokkstjarna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Patrick Creadon
Patrick CreadonLeikstjóri

Framleiðendur

O'Malley Creadon ProductionsUS
The Weinstein CompanyUS
IFC FIlmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Það besta við heimildamyndir er að þær opna fyrir manni nýja heima sem að maður vissi stundum ekki einu sinni að væru til. Wordplay er algjörlega dæmi um slíkt. Þessi mynd fjallar um kr...