Young at Heart
2007
(Young @ Heart)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 17. apríl 2009
Rock 'n Roll Will Never Die
107 MÍNEnska
90% Critics 75
/100 Heimildarmyndin Young@Heart segir frá samnefndum kór, sem er ekki eins og flestir aðrir kórar. Young@Heart kórinn er samansettur af eldri borgurum og er meðalaldurinn í honum 81 ár. Lífsgleðin ræður ríkjum hjá meðlimum hans, jafnvel þótt margir meðlimir hans eigi við alvarleg heilsuvandamál að stríða. Aldurinn er þó ekki það eina sérstaka við kórinn,... Lesa meira
Heimildarmyndin Young@Heart segir frá samnefndum kór, sem er ekki eins og flestir aðrir kórar. Young@Heart kórinn er samansettur af eldri borgurum og er meðalaldurinn í honum 81 ár. Lífsgleðin ræður ríkjum hjá meðlimum hans, jafnvel þótt margir meðlimir hans eigi við alvarleg heilsuvandamál að stríða. Aldurinn er þó ekki það eina sérstaka við kórinn, því efnisskráin er einnig af frumlegri gerðinni. Kórinn syngur ekki venjuleg kórlög, heldur eru lög frá James Brown og rokksveitinni Sonic Youth á lagalista kórsins. Myndin rekur æfingaferli kórsins síðustu vikurnar fyrir stóra tónleika í heimabæ sínum, og gerist eitt og annað á þeim tíma...... minna