Grey faðmar Steele

Framleiðsla á kvikmyndagerð erótísku metsölubókarinnar Fifty Shades of Grey, er að komast á fullt skrið, nú þegar loksins er búið að ráða leikara í tvö aðalhlutverk myndarinnar, hlutverk athafnamannsins kynóða Christian Grey, og ástkonu hans ungu, Anastasia Steele.

grey

Á meðfylgjandi mynd sjást leikararnir, þau Jamie Dornan, 31 árs, og Dakota Johnson, 24 ára, bregða sér í hlutverkin fyrir forsíðumyndatöku tímaritsins Entertainment Weekly.

Í blaðinu segir Dornan að hann hafi ekki hneykslast af kynlífslýsingum í bókinni; „Þær eru nauðsynlegar til að segja söguna.“

Myndin átti upphaflega að koma í bíó í ágúst á næsta ári, en frumsýningu hennar hefur nú verið frestað fram til 14. febrúar árið 2015.

 

Grey faðmar Steele

Framleiðsla á kvikmyndagerð erótísku metsölubókarinnar Fifty Shades of Grey, er að komast á fullt skrið, nú þegar loksins er búið að ráða leikara í tvö aðalhlutverk myndarinnar, hlutverk athafnamannsins kynóða Christian Grey, og ástkonu hans ungu, Anastasia Steele.

grey

Á meðfylgjandi mynd sjást leikararnir, þau Jamie Dornan, 31 árs, og Dakota Johnson, 24 ára, bregða sér í hlutverkin fyrir forsíðumyndatöku tímaritsins Entertainment Weekly.

Í blaðinu segir Dornan að hann hafi ekki hneykslast af kynlífslýsingum í bókinni; „Þær eru nauðsynlegar til að segja söguna.“

Myndin átti upphaflega að koma í bíó í ágúst á næsta ári, en frumsýningu hennar hefur nú verið frestað fram til 14. febrúar árið 2015.