Fréttir

Víti og njósnir í nýjum Myndum mánaðarins!


Marshefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Marshefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Nýtt í bíó – Red Sparrow


Í dag og á morgun verður njósnamyndin Red Sparrow forsýnd í Smárabíói, Laugarásbíói og Sambíóunum Kringlunni. Frumsýning myndarinnar verður svo á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum Kringlunni. Dominika (Jennifer Lawrence) er elskuleg dóttir sem er staðráðin í því að vernda móður sína, sama hvað það…

Í dag og á morgun verður njósnamyndin Red Sparrow forsýnd í Smárabíói, Laugarásbíói og Sambíóunum Kringlunni. Frumsýning myndarinnar verður svo á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Borgarbíói Akureyri og Sambíóunum Kringlunni. Dominika (Jennifer Lawrence) er elskuleg dóttir sem er staðráðin í því að vernda móður sína, sama hvað það… Lesa meira

Rislítið leikjakvöld


Í stuttu máli er „Game Night“ frekar mikil vonbrigði.  Max og Annie (Jason Bateman og Rachel McAdams) hafa gaman af leikjakvöldum og eyða einu kvöldi í viku ásamt tveimur öðrum pörum við slíka iðkun. Bróðir Max, Brooks (Kyle Chandler) skýtur óvænt upp kollinum og splæsir í almennilegt ráðgátukvöld sem felur…

Í stuttu máli er "Game Night" frekar mikil vonbrigði.  Max og Annie (Jason Bateman og Rachel McAdams) hafa gaman af leikjakvöldum og eyða einu kvöldi í viku ásamt tveimur öðrum pörum við slíka iðkun. Bróðir Max, Brooks (Kyle Chandler) skýtur óvænt upp kollinum og splæsir í almennilegt ráðgátukvöld sem felur… Lesa meira

Kóngurinn ríkir enn á Íslandi


T´Challa, konungurinn í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en kvikmyndin Black Panther hefur slegið rækilega í gegn hér á landi sem og annarsstaðar. Næst vinsælasta kvikmynd landsins í síðustu viku var íslenska gaman-spennumyndin Fullir vasar eftir Anton Sigurðsson og í þriðja sæti er líka…

T´Challa, konungurinn í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, ríkir enn á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en kvikmyndin Black Panther hefur slegið rækilega í gegn hér á landi sem og annarsstaðar. Næst vinsælasta kvikmynd landsins í síðustu viku var íslenska gaman-spennumyndin Fullir vasar eftir Anton Sigurðsson og í þriðja sæti er líka… Lesa meira

Gerði mynd um frænda sinn, Ed Sheeran


Heimildarmynd um tónlistarmanninn vinsæla Ed Sheeran, gerð af frænda hans Murray Cummings, og fjallar um leið poppstjörnunnar til frægðar og frama, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Cummings. Hann segist hafa reynt að halda hlutlægri fjarlægð, og nýta sér ekki…

Heimildarmynd um tónlistarmanninn vinsæla Ed Sheeran, gerð af frænda hans Murray Cummings, og fjallar um leið poppstjörnunnar til frægðar og frama, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem nú stendur yfir. Um er að ræða fyrstu kvikmynd Cummings. Hann segist hafa reynt að halda hlutlægri fjarlægð, og nýta sér ekki… Lesa meira

Godzilla, Star Wars og IT 2 í tökur á þessu ári


Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast í október nk. í Atlanta í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Unnendur skrímsla-trylla eiga því von á góðu,…

Tökur á skrímslakvikmyndinni Godzilla Vs. Kong, þar sem japanska kjarnorkuskrímslið Godzilla, sem við sáum síðast í Godzilla árið 2014, slæst við risaapann King Kong, sem við sáum síðast í Kong: Skull Island, hefjast í október nk. í Atlanta í Georgíu fylki í Bandaríkjunum. Unnendur skrímsla-trylla eiga því von á góðu,… Lesa meira

Whedon hættir við Batgirl


Avengers leikstjórinn Joss Whedon er hættur við að leikstýra ofurhetjukvikmyndinni Batgirl, en Whedon tók við leikstjórnartaumunum í mars 2017.  Von hans var upphaflega að ná að fylgja í fótspor hinnar velheppnuðu Wonder Woman, og gera flotta ofurhetjukvikmynd með konu í aðalhlutverki. Nú hefur The Hollywood Reporter tilkynnt að Whedon sé…

Avengers leikstjórinn Joss Whedon er hættur við að leikstýra ofurhetjukvikmyndinni Batgirl, en Whedon tók við leikstjórnartaumunum í mars 2017.  Von hans var upphaflega að ná að fylgja í fótspor hinnar velheppnuðu Wonder Woman, og gera flotta ofurhetjukvikmynd með konu í aðalhlutverki. Nú hefur The Hollywood Reporter tilkynnt að Whedon sé… Lesa meira

Nýtt í bíó – Fullir vasar


Ný íslensk gaman-spennumynd, Fullir vasar, verður frumsýnd í dag í Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíó Akureyri og Laugarásbíói.  Fullir Vasar er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins Antons Sigurðssonar og fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands. Í kjölfar þess fer í…

Ný íslensk gaman-spennumynd, Fullir vasar, verður frumsýnd í dag í Smárabíói, Háskólabíói, Borgarbíó Akureyri og Laugarásbíói.  Fullir Vasar er nýjasta mynd leikstjórans og handritshöfundarins Antons Sigurðssonar og fjallar um fjóra menn sem ræna banka til að eiga fyrir tugmilljóna skuldum eins þeirra við hættulegasta mann Íslands. Í kjölfar þess fer í… Lesa meira

Spielberg á Írlandi að gera hrollvekju


Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Spielberg dvelur nú á Wicklow á Írlandi til að taka upp nýjustu kvikmynd sína, hrollvekjuna The Turning. Þetta kemur fram í írska blaðinu The Independent, en fyrirtæki Spielberg, Amblin Entertainment, framleiðir myndina. Verkefnið er sveipað miklum leyndarhjúp að sögn blaðsins, og harðbannað er að birta myndefni frá tökustað.…

Óskarsverðlaunaleikstjórinn Steven Spielberg dvelur nú á Wicklow á Írlandi til að taka upp nýjustu kvikmynd sína, hrollvekjuna The Turning. Þetta kemur fram í írska blaðinu The Independent, en fyrirtæki Spielberg, Amblin Entertainment, framleiðir myndina. Verkefnið er sveipað miklum leyndarhjúp að sögn blaðsins, og harðbannað er að birta myndefni frá tökustað.… Lesa meira

Fín viðbót í hlaðinn ofurhetjuheim


Í stuttu máli er „Black Panther“ hin fínasta viðbót í sístækkandi heim Marvel ofurhetja. Enn heldur Marvel heimurinn áfram að stækka og nýjasta viðbótin er mætt á svæðið. Svarti Pardusinn, rétt eins og Köngulóarmaðurinn, fékk smá kynningu í  „Captain America: Civil War“ en hér fáum við baksöguna og þyrnum stráða…

Í stuttu máli er „Black Panther“ hin fínasta viðbót í sístækkandi heim Marvel ofurhetja. Enn heldur Marvel heimurinn áfram að stækka og nýjasta viðbótin er mætt á svæðið. Svarti Pardusinn, rétt eins og Köngulóarmaðurinn, fékk smá kynningu í  „Captain America: Civil War“ en hér fáum við baksöguna og þyrnum stráða… Lesa meira

Risahelgi hjá Svarta pardusnum


Marvel ofurhetjukvikmyndin Black Panther var langsamlega best sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgi, en tekjur myndarinnar námu ríflega 14 milljónum króna. Í Bandaríkjunum var sömu sögu að segja en frumsýningarhelgi myndarinnar þar í landi er sú fimmta besta í kvikmyndasögunni, en tekjur námu 235 milljónum bandaríkjadala. Í öðru…

Marvel ofurhetjukvikmyndin Black Panther var langsamlega best sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgi, en tekjur myndarinnar námu ríflega 14 milljónum króna. Í Bandaríkjunum var sömu sögu að segja en frumsýningarhelgi myndarinnar þar í landi er sú fimmta besta í kvikmyndasögunni, en tekjur námu 235 milljónum bandaríkjadala. Í öðru… Lesa meira

Sólgos og Butler nær í Monu Lisu


Gerard Butler situr ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn. Hann hefur nú skrifað undir samning um að leika í Afterburn, í leikstjórn Jung Byung-gil. Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá hefur þessi mynd verið lengi í fæðingu og Butler hefur sjálfur verið lengi að reyna að ýta henni í gang. Um…

Gerard Butler situr ekki auðum höndum frekar en fyrri daginn. Hann hefur nú skrifað undir samning um að leika í Afterburn, í leikstjórn Jung Byung-gil. Samkvæmt Deadline kvikmyndavefnum þá hefur þessi mynd verið lengi í fæðingu og Butler hefur sjálfur verið lengi að reyna að ýta henni í gang. Um… Lesa meira

Creed og sonur Ivan Drago á fyrsta plakati úr Creed 2


Nýjasta Marvel kvikmyndin, Black Panther, er að gera allt vitlaust í bíósölum út um allan heim, og virðist ætla að slá öll met í miðasölu. Leikstjóri kvikmyndarinnar, Ryan Coogler, skaust upp á stjörnuhimininn með leikstjórn sinni á hnefaleikamyndinni Creed, sem er hliðar/framhaldssaga af Rocky kvikmyndunum, og var með Michael B.…

Nýjasta Marvel kvikmyndin, Black Panther, er að gera allt vitlaust í bíósölum út um allan heim, og virðist ætla að slá öll met í miðasölu. Leikstjóri kvikmyndarinnar, Ryan Coogler, skaust upp á stjörnuhimininn með leikstjórn sinni á hnefaleikamyndinni Creed, sem er hliðar/framhaldssaga af Rocky kvikmyndunum, og var með Michael B.… Lesa meira

Schwarzenegger með risaeðlulöggum


Á dögunum bárust þær nokkuð undarlegu fréttir að Michael Fassbender og David Hasselhoff myndu leika í nýrri mynd David Sandberg, Kung Fury, og núna var að berast sú fregn, samkvæmt Joblo kvikmyndavefsíðunni, að sjálfur Arnold Schwarzenegger væri einnig um borð. Um er að ræða mynd með þónokkrum B-mynda blæ, með…

Á dögunum bárust þær nokkuð undarlegu fréttir að Michael Fassbender og David Hasselhoff myndu leika í nýrri mynd David Sandberg, Kung Fury, og núna var að berast sú fregn, samkvæmt Joblo kvikmyndavefsíðunni, að sjálfur Arnold Schwarzenegger væri einnig um borð. Um er að ræða mynd með þónokkrum B-mynda blæ, með… Lesa meira

Hlátrasköll á forsýningu Fullra vasa


Ný íslensk gaman-glæpakvikmynd, Fullir vasar, eftir Anton Sigurðsson var forsýnd í gærkvöldi í Smárabíói við góðar undirtektir, og smekkfullan sal af fólki. Að öðrum ólöstuðum er Hjálmar Örn Jóhannsson snappari og skemmtikraftur, senuþjófur myndarinnar, en hann fer með langstærsta hlutverkið, athafnamann með allt niður um sig. Einnig er Aron Mola…

Ný íslensk gaman-glæpakvikmynd, Fullir vasar, eftir Anton Sigurðsson var forsýnd í gærkvöldi í Smárabíói við góðar undirtektir, og smekkfullan sal af fólki. Að öðrum ólöstuðum er Hjálmar Örn Jóhannsson snappari og skemmtikraftur, senuþjófur myndarinnar, en hann fer með langstærsta hlutverkið, athafnamann með allt niður um sig. Einnig er Aron Mola… Lesa meira

Hin ótrúlegu 2 – Fyrsta stikla í fullri lengd!


Fyrsta stikla í fullri lengd fyrir teiknimyndina sem margir hafa beðið eftir, Incredibles 2, er komin út, en það er Disney sem framleiðir myndina. Kvikmyndin er beint framhald á fyrri myndinni, sem frumsýnd var fyrir 14 árum síðan, eða árið 2004. Sú mynd sló rækilega í gegn. Framhaldsmyndin hefst fáeinum…

Fyrsta stikla í fullri lengd fyrir teiknimyndina sem margir hafa beðið eftir, Incredibles 2, er komin út, en það er Disney sem framleiðir myndina. Kvikmyndin er beint framhald á fyrri myndinni, sem frumsýnd var fyrir 14 árum síðan, eða árið 2004. Sú mynd sló rækilega í gegn. Framhaldsmyndin hefst fáeinum… Lesa meira

Butler mætir aftur í Den of Thieves 2


Þvert á það sem sumir héldu, þá verður gert framhald af spennutryllinum Den of Thieves sem nú er í bíó hér á Íslandi, og aðalleikarinn, Gerard Butler, hefur þegar skrifað undir samning þar um. Menn töldu að bæði dómar sem myndin hefur fengið sem og aðsóknin á myndina hafi verið…

Þvert á það sem sumir héldu, þá verður gert framhald af spennutryllinum Den of Thieves sem nú er í bíó hér á Íslandi, og aðalleikarinn, Gerard Butler, hefur þegar skrifað undir samning þar um. Menn töldu að bæði dómar sem myndin hefur fengið sem og aðsóknin á myndina hafi verið… Lesa meira

Erótíkin allsráðandi


Hin erótíska framhaldsmynd, Fifty Shades Freed, gerði sér lítið fyrir og hratt íslensku teiknimyndinni Lói – þú flýgur aldrei einn, af toppi íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, en Lói fór niður í annað sætið með lítið eitt minni aðsókn en toppmyndin. Þriðja sætið féll svo sjálfum Winston Churchill í skaut…

Hin erótíska framhaldsmynd, Fifty Shades Freed, gerði sér lítið fyrir og hratt íslensku teiknimyndinni Lói - þú flýgur aldrei einn, af toppi íslenska aðsóknarlistans nú um helgina, en Lói fór niður í annað sætið með lítið eitt minni aðsókn en toppmyndin. Þriðja sætið féll svo sjálfum Winston Churchill í skaut… Lesa meira

Killing leikarar í endurgerð Hönnu


Streymisveita Amazon ætlar að framleiða sjónvarpsþáttaseríu eftir spennumyndinni Hanna, og nú er búið að finna aðalleikarana. Þeir eru engir aðrir en þau Joel Kinnaman og Mireille Enos, sem áður leiddu saman hesta sína með eftirminnilegum hætti í sjónvarpsseríunni The Killing.  Ásamt þeim fer Esme Creed-Miles með aðalhlutverk. Sara Adina Smith…

Streymisveita Amazon ætlar að framleiða sjónvarpsþáttaseríu eftir spennumyndinni Hanna, og nú er búið að finna aðalleikarana. Þeir eru engir aðrir en þau Joel Kinnaman og Mireille Enos, sem áður leiddu saman hesta sína með eftirminnilegum hætti í sjónvarpsseríunni The Killing.  Ásamt þeim fer Esme Creed-Miles með aðalhlutverk. Sara Adina Smith… Lesa meira

Meiri hrollur frá Peele?


Eins og flestir kvikmyndaunnendur þekkja þá geta framhaldsmyndir verið mjög misjafnar að gæðum, og oft er betur heima setið en af stað farið í þeim efnum.  Nú er mögulega von á einni, en svo virðist sem Jordan Peele sé alls ekki fráhverfur hugmyndinni um að gera framhald á kvikmyndinni Get…

Eins og flestir kvikmyndaunnendur þekkja þá geta framhaldsmyndir verið mjög misjafnar að gæðum, og oft er betur heima setið en af stað farið í þeim efnum.  Nú er mögulega von á einni, en svo virðist sem Jordan Peele sé alls ekki fráhverfur hugmyndinni um að gera framhald á kvikmyndinni Get… Lesa meira

Dóp og tilfinningar í fyrstu stiklu Lof mér að falla


Fyrsta stikla íslensku kvikmyndarinnar Lof mér að falla eftir Baldvin Z hefur verið birt, en myndin fjallar um hina 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Myndin verður frumsýnd 7. september nk. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar…

Fyrsta stikla íslensku kvikmyndarinnar Lof mér að falla eftir Baldvin Z hefur verið birt, en myndin fjallar um hina 15 ára gömlu Magneu en líf hennar umturnast þegar hún kynnist hinni átján ára gömlu Stellu. Myndin verður frumsýnd 7. september nk. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar… Lesa meira

Phoenix vill verða Jókerinn


Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix á í viðræðum um að leika sjálfan erkióvin Leðurblökumannsins, Jókerinn, í nýrri mynd The Hangover leikstjórans Todd Philips sem ekki hefur enn fengið nafn. Þó að samningaviðræður við Warner Bros framleiðslufyrirtækið séu ekki hafnar þá er Phillips harðákveðinn í að fá Phoenix í hlutverkið. Heimildir Variety…

Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix á í viðræðum um að leika sjálfan erkióvin Leðurblökumannsins, Jókerinn, í nýrri mynd The Hangover leikstjórans Todd Philips sem ekki hefur enn fengið nafn. Þó að samningaviðræður við Warner Bros framleiðslufyrirtækið séu ekki hafnar þá er Phillips harðákveðinn í að fá Phoenix í hlutverkið. Heimildir Variety… Lesa meira

Venom – Fyrsta stikla og plakat!


Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Venom, með Tom Hardy í titilhlutverkinu, var rétt í þessu að koma út, en í gær var fyrsta plakat myndarinnar birt. Í stiklunni sjáum við að því er virðist uppruna ofurhetjunnar, og fáum smá innsýn í ofurkraftana sem hann býr yfir. Venom, eða Eddie Brock eins…

Fyrsta stiklan úr ofurhetjumyndinni Venom, með Tom Hardy í titilhlutverkinu, var rétt í þessu að koma út, en í gær var fyrsta plakat myndarinnar birt. Í stiklunni sjáum við að því er virðist uppruna ofurhetjunnar, og fáum smá innsýn í ofurkraftana sem hann býr yfir. Venom, eða Eddie Brock eins… Lesa meira

Mamman í bekk með dóttur sinni


Fyrsta stikla og plakat úr nýjustu mynd gamanleikkonunnar Melissa McCarthy, Life of the Party, var birt nú í vikunni, en þarna er á ferðinni gamalkunnugt þema – fullorðinn einstaklingur fer aftur í skóla, og það hefur margt spaugilegt í för með sér, einkum þar sem þetta er sami skóli og…

Fyrsta stikla og plakat úr nýjustu mynd gamanleikkonunnar Melissa McCarthy, Life of the Party, var birt nú í vikunni, en þarna er á ferðinni gamalkunnugt þema - fullorðinn einstaklingur fer aftur í skóla, og það hefur margt spaugilegt í för með sér, einkum þar sem þetta er sami skóli og… Lesa meira

Faðir Frasier látinn


John Mahoney, leikarinn sem var best þekktur fyrir hlutverk sitt sem faðir útvarpssálfræðingsins Frasier Crane í gamanþáttaröðinni Frasier, er látinn, 77 ára að aldri. En þó að flestir þekki leikarann úr Frasier, þá var það ekki eina hlutverk hans á ferlinum, síður en svo. Mahoney, sem fæddur var í Blackpool…

John Mahoney, leikarinn sem var best þekktur fyrir hlutverk sitt sem faðir útvarpssálfræðingsins Frasier Crane í gamanþáttaröðinni Frasier, er látinn, 77 ára að aldri. En þó að flestir þekki leikarann úr Frasier, þá var það ekki eina hlutverk hans á ferlinum, síður en svo. Mahoney, sem fæddur var í Blackpool… Lesa meira

Lói flaug á toppinn!


Íslenska þrívíddarteiknimyndin Lói – Þú flýgur aldrei einn sló heldur betur í gegn í íslenskum bíóhúsum um helgina og flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Í öðru sæti listans er toppmynd síðustu viku, Maze Runner: The Death Cure og í því þriðja, niður…

Íslenska þrívíddarteiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn sló heldur betur í gegn í íslenskum bíóhúsum um helgina og flaug beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, en myndin var frumsýnd á föstudaginn síðasta. Í öðru sæti listans er toppmynd síðustu viku, Maze Runner: The Death Cure og í því þriðja, niður… Lesa meira

Johnson í lausu lofti


Hversu langt mun Dwayne Johnson ganga, í nýjustu mynd sinni Skyscraper, til að tryggja öryggi fjölskyldunnar? Líklega fram á ystu nöf. Það má amk. lesa út úr glænýju plakati fyrir myndina, en þar sjáum við hetjuna í lausu lofti að því er virðist, að stökkva af byggingarkrana og yfir í…

Hversu langt mun Dwayne Johnson ganga, í nýjustu mynd sinni Skyscraper, til að tryggja öryggi fjölskyldunnar? Líklega fram á ystu nöf. Það má amk. lesa út úr glænýju plakati fyrir myndina, en þar sjáum við hetjuna í lausu lofti að því er virðist, að stökkva af byggingarkrana og yfir í… Lesa meira

Westworld 2 í Ofurskálinni


Í kvöld fer fram Ofurskálin svokallaða, úrslitaleikurinn í bandaríska hafnaboltanum, en þar eigast við Philadelphia Eagles og New England Patriots. Í auglýsingatímum í leikhléi eru sýndar einhverjar flottustu og dýrustu auglýsingar hvers árs í Bandaríkjunum, og framleiðendur sjónvarpsefnis og kvikmynda kynna þar jafnan nýtt efni til leiks. Sagt er að áhorfendur…

Í kvöld fer fram Ofurskálin svokallaða, úrslitaleikurinn í bandaríska hafnaboltanum, en þar eigast við Philadelphia Eagles og New England Patriots. Í auglýsingatímum í leikhléi eru sýndar einhverjar flottustu og dýrustu auglýsingar hvers árs í Bandaríkjunum, og framleiðendur sjónvarpsefnis og kvikmynda kynna þar jafnan nýtt efni til leiks. Sagt er að áhorfendur… Lesa meira

Sandler og Rock eru ólíkir feður


Gamanleikarinn Adam Sandler heldur áfram að senda frá sér kvikmyndir samkvæmt samningi sínum við Netflix streymisveituna, en myndirnar hafa hlotið misjafna dóma, en gott áhorf. Nýjasta Netflix mynd kappans er kvikmyndin The Week Of, þar sem hann leikur með grínbróður sínum Chris Rock, en þeir hafa áður leikið saman í…

Gamanleikarinn Adam Sandler heldur áfram að senda frá sér kvikmyndir samkvæmt samningi sínum við Netflix streymisveituna, en myndirnar hafa hlotið misjafna dóma, en gott áhorf. Nýjasta Netflix mynd kappans er kvikmyndin The Week Of, þar sem hann leikur með grínbróður sínum Chris Rock, en þeir hafa áður leikið saman í… Lesa meira

Nýtt í bíó – Lói – Þú flýgur aldrei einn


Íslenska teiknimyndin Lói – Þú flýgur aldrei einn kemur í bíó í dag, en myndin var frumsýnd við hátíðlega athöfn í gær.  Myndin verður sýnd í Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri. Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn…

Íslenska teiknimyndin Lói - Þú flýgur aldrei einn kemur í bíó í dag, en myndin var frumsýnd við hátíðlega athöfn í gær.  Myndin verður sýnd í Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíói Akureyri. Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Hann þarf að lifa af harðan veturinn… Lesa meira