Ridley Scott er nú að gera mynd fyrir ofurframleiðandann Jerry Bruckheimer sem nú síðast gaf okkur hina afspyrnuslæmu Pearl Harbor. Verður hún með ýmsum leikurum sem prýddu þá mynd, svo sem Josh Harnett , Tom Sizemore en einnig Ewan McGregor. Mun hún fjalla um mestu bardaga sem bandarískir hermenn hafa…
Ridley Scott er nú að gera mynd fyrir ofurframleiðandann Jerry Bruckheimer sem nú síðast gaf okkur hina afspyrnuslæmu Pearl Harbor. Verður hún með ýmsum leikurum sem prýddu þá mynd, svo sem Josh Harnett , Tom Sizemore en einnig Ewan McGregor. Mun hún fjalla um mestu bardaga sem bandarískir hermenn hafa… Lesa meira
Fréttir
Framhaldsfréttir
Eins og alltaf eru ýmsar framhaldsmyndir í framleiðslu í Hollywood, eða alveg við það að fara í framleiðslu. Fyrst skal nefna Beverly Hills Cop 4, en hún er nú sem stendur í skrifum. Sá sem ráðinn hefur verið til þess að koma henni á blað er fyrrum gítarleikarinn og núverandi…
Eins og alltaf eru ýmsar framhaldsmyndir í framleiðslu í Hollywood, eða alveg við það að fara í framleiðslu. Fyrst skal nefna Beverly Hills Cop 4, en hún er nú sem stendur í skrifum. Sá sem ráðinn hefur verið til þess að koma henni á blað er fyrrum gítarleikarinn og núverandi… Lesa meira
Inherit the wind í endurgerð
Nú er talað um að endurgera Inherit the wind, sem reyndar hefur þrisvar sinnum verið gerð sem kvikmynd. Myndin, sem er réttardrama og er barist um þróunarkenninguna gegn trúnni. Talað er um Al Pacino sem varnarlögmanninn Henry Drummond, meðan Kevin Spacey mun jafnvel leika blaðamanninn E.K. Hornbeck. Síðasta stóra hlutverkið…
Nú er talað um að endurgera Inherit the wind, sem reyndar hefur þrisvar sinnum verið gerð sem kvikmynd. Myndin, sem er réttardrama og er barist um þróunarkenninguna gegn trúnni. Talað er um Al Pacino sem varnarlögmanninn Henry Drummond, meðan Kevin Spacey mun jafnvel leika blaðamanninn E.K. Hornbeck. Síðasta stóra hlutverkið… Lesa meira
Beint úr Björk yfir í kvikmyndirnar
Leikstjórinn Michel Gondry, sem hingað til hefur aðallega verið þekktur fyrir að hafa leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir Björk, Beck, Fatboy Slim og fleiri er nú að kvikmynda nýjasta handrit Charlie Kaufman (Being John Malkovich) en myndin mun bera heitið Human Nature. Eru Tim Robbins , Patricia Arquette og Rhys Ifans í…
Leikstjórinn Michel Gondry, sem hingað til hefur aðallega verið þekktur fyrir að hafa leikstýrt tónlistarmyndböndum fyrir Björk, Beck, Fatboy Slim og fleiri er nú að kvikmynda nýjasta handrit Charlie Kaufman (Being John Malkovich) en myndin mun bera heitið Human Nature. Eru Tim Robbins , Patricia Arquette og Rhys Ifans í… Lesa meira
Sean Connery og Paul Newman saman í mynd
Nýjustu fregnir herma að Sean Connery og Paul Newman komi til með að leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Damnation Game, eftir sögu Clive Barker. Barker mun framleiða, ásamt hugsanlega Connery, en bæði Connery og Newman munu leika í myndinni á spottprís gegn hugsanlegum gróðahlut síðar ef myndin gengur vel. Í aukahlutverkum…
Nýjustu fregnir herma að Sean Connery og Paul Newman komi til með að leika aðalhlutverkin í kvikmyndinni Damnation Game, eftir sögu Clive Barker. Barker mun framleiða, ásamt hugsanlega Connery, en bæði Connery og Newman munu leika í myndinni á spottprís gegn hugsanlegum gróðahlut síðar ef myndin gengur vel. Í aukahlutverkum… Lesa meira
War of the Worlds endurgerð
Nú er áætlað að endurgera War of the Worlds, undir leikstjórn Timothy Hines. Kostnaður er áætlaður um 42 milljónir dollara, en enginn leikari er enn fastráðinn í myndina. Ýmis nöfn hafa þó verið nefnd, þar á meðal Michael Caine , Charlize Theron og Matthew McConaughey. Hines hefur ekki verið spar…
Nú er áætlað að endurgera War of the Worlds, undir leikstjórn Timothy Hines. Kostnaður er áætlaður um 42 milljónir dollara, en enginn leikari er enn fastráðinn í myndina. Ýmis nöfn hafa þó verið nefnd, þar á meðal Michael Caine , Charlize Theron og Matthew McConaughey. Hines hefur ekki verið spar… Lesa meira
Universal í stórræðum
Avi Arad, forstjóri myndasöguútgefandans Marvel, á nú í viðræðum við Universal um að gera kvikmynd um Namor, prins undirdjúpanna, sem hann myndi þá framleiða. Er hann hálfur maður og hálfur frá Atlantis, og er lýst sem uppreisnarssegg sem hefur barist bæði með mannkyninu, og móti því þegar það hefur mengað…
Avi Arad, forstjóri myndasöguútgefandans Marvel, á nú í viðræðum við Universal um að gera kvikmynd um Namor, prins undirdjúpanna, sem hann myndi þá framleiða. Er hann hálfur maður og hálfur frá Atlantis, og er lýst sem uppreisnarssegg sem hefur barist bæði með mannkyninu, og móti því þegar það hefur mengað… Lesa meira
Brett Ratner með Rauða Drekann
Orðrómur er nú í gangi að leikstjórinn Brett Ratner ( Rush Hour , The Family Man ) komi til greina sem leikstjóri Red Dragon, sem myndi vera endurgerð á Manhunter í leikstjórn Michael Mann og gerist þá á undan bæði Silence of the Lambs og Hannibal. Þetta er enn alls…
Orðrómur er nú í gangi að leikstjórinn Brett Ratner ( Rush Hour , The Family Man ) komi til greina sem leikstjóri Red Dragon, sem myndi vera endurgerð á Manhunter í leikstjórn Michael Mann og gerist þá á undan bæði Silence of the Lambs og Hannibal. Þetta er enn alls… Lesa meira
Sharon Stone og Basic Instinct II
Mgm eru nú hættir við að framleiða framhaldið af Basic Instinct. Í kjölfarið er nú Sharon Stone að lögsækja framleiðslufyrirtækið og heimtar 14 milljónir í skaðabætur vegna vanefndra samninga. Eini gallinn er að samningurinn var munnlegur og hún hefur því ekkert skriflegt í höndunum. Aumingja gamla konan.
Mgm eru nú hættir við að framleiða framhaldið af Basic Instinct. Í kjölfarið er nú Sharon Stone að lögsækja framleiðslufyrirtækið og heimtar 14 milljónir í skaðabætur vegna vanefndra samninga. Eini gallinn er að samningurinn var munnlegur og hún hefur því ekkert skriflegt í höndunum. Aumingja gamla konan. Lesa meira
Sagan af Muhammed Ali
Nú loksins hefur tökum á kvikmyndinni um ævi Muhammed Ali lokið. Myndin, sem mun bera hið einfalda heiti Ali, hefur verið mjög umdeild vegna ýmissa vandræða og skrítins orðróms sem hefur gengið um meðan á tökum hefur staðið. Til dæmis gekk sá orðrómur meðan tekið var í Maputo í Mozambique,…
Nú loksins hefur tökum á kvikmyndinni um ævi Muhammed Ali lokið. Myndin, sem mun bera hið einfalda heiti Ali, hefur verið mjög umdeild vegna ýmissa vandræða og skrítins orðróms sem hefur gengið um meðan á tökum hefur staðið. Til dæmis gekk sá orðrómur meðan tekið var í Maputo í Mozambique,… Lesa meira
Ennþá meira af Shrek
Dreamworks er þegar búið að gefa út þá yfirlýsingu að þeir ætli sér að gera framhald af sumarsmellinum Shrek. Er það kannski ekki að furða þar sem hún hefur á aðeins 17 dögum farið yfir 150 milljón dollara markið vestra. Ekki hefur verið tilkynnt enn hvort Mike Myers , Cameron…
Dreamworks er þegar búið að gefa út þá yfirlýsingu að þeir ætli sér að gera framhald af sumarsmellinum Shrek. Er það kannski ekki að furða þar sem hún hefur á aðeins 17 dögum farið yfir 150 milljón dollara markið vestra. Ekki hefur verið tilkynnt enn hvort Mike Myers , Cameron… Lesa meira
Once upon a time in Mexico
Nýjasta mynd Robert Rodriguez verður Once upon a time in Mexico. Telst þetta vera þriðja myndin í lauslegri trilógíu hans sem hófst með El Mariachi og hélt síðan áfram með Desperado. Verður þessi trilógía enn sem fyrr með Antonio Banderas í aðalhlutverki og mun hún vera óður Rodriguez til vestraseríu…
Nýjasta mynd Robert Rodriguez verður Once upon a time in Mexico. Telst þetta vera þriðja myndin í lauslegri trilógíu hans sem hófst með El Mariachi og hélt síðan áfram með Desperado. Verður þessi trilógía enn sem fyrr með Antonio Banderas í aðalhlutverki og mun hún vera óður Rodriguez til vestraseríu… Lesa meira
Frekari fréttir af Köngulóarmanninum
Nýlega greindi fréttavefurinn Dark Horizons frá því að fyrsti trailer myndarinnar um Köngulóarmanninn, undir leikstjórn Sam Raimi, yrði sýndur á undan Final Fantasy þegar hún verður frumsýnd og að plaköt myndarinnar yrðu sett upp á sama tíma. Búist er við fyrstu leikföngunum í febrúar og vinna er þegar hafin á…
Nýlega greindi fréttavefurinn Dark Horizons frá því að fyrsti trailer myndarinnar um Köngulóarmanninn, undir leikstjórn Sam Raimi, yrði sýndur á undan Final Fantasy þegar hún verður frumsýnd og að plaköt myndarinnar yrðu sett upp á sama tíma. Búist er við fyrstu leikföngunum í febrúar og vinna er þegar hafin á… Lesa meira
Getur Smjörvinn leikið
Hinn sykursæti suðræni elskhugi Ricky Martin er að fara að leika í sinni fyrstu kvikmynd. Mun hún nefnast He Came Back, og verður með James Woods og Joanne Whalley í aðalhlutverkum. Leikur Martin sjúskaðan elskhuga í myndinni, en hún fjallar annars um það umrót sem skapast í lífi konu nokkurrar…
Hinn sykursæti suðræni elskhugi Ricky Martin er að fara að leika í sinni fyrstu kvikmynd. Mun hún nefnast He Came Back, og verður með James Woods og Joanne Whalley í aðalhlutverkum. Leikur Martin sjúskaðan elskhuga í myndinni, en hún fjallar annars um það umrót sem skapast í lífi konu nokkurrar… Lesa meira
Dagbók Prinsessunnar
Julie Andrews og Anne Hathaway eru nú sem stendur að leika saman í kvikmyndinni The Princess Diaries, undir leikstjórn Gary Marshall ( Runaway Bride , Pretty Woman ). Myndin fjallar um unga skólastúlku sem alist hefur upp hjá einstæðri móður sinni en kemst síðan að því að hún er prinsessa…
Julie Andrews og Anne Hathaway eru nú sem stendur að leika saman í kvikmyndinni The Princess Diaries, undir leikstjórn Gary Marshall ( Runaway Bride , Pretty Woman ). Myndin fjallar um unga skólastúlku sem alist hefur upp hjá einstæðri móður sinni en kemst síðan að því að hún er prinsessa… Lesa meira
Ný útgáfa af Phantom Menace
Samkvæmt fréttavef Dark Horizons er nú ný klippa af Star Wars: the Phantom Menace í gangi í Los Angeles. Mun þessi nýja útgáfa vera um 20 mínútum styttri heldur en sú upprunalega, ásamt því að Jar Jar Binks er að mestu horfinn úr myndinni. Mun þessi nýja útgáfa vera svo…
Samkvæmt fréttavef Dark Horizons er nú ný klippa af Star Wars: the Phantom Menace í gangi í Los Angeles. Mun þessi nýja útgáfa vera um 20 mínútum styttri heldur en sú upprunalega, ásamt því að Jar Jar Binks er að mestu horfinn úr myndinni. Mun þessi nýja útgáfa vera svo… Lesa meira
Næsta Disney teiknimyndin
Næsta mynd teiknimyndadeildar Músaveldisins er Brother Bear. Mun hún gerast á meðal frumbyggja Norður-Ameríku, indíánanna. Phil Collins mun enn á ný semja lög og texta fyrir myndina og væntanlega syngja af raust. Eina röddin sem búin er að staðfesta í myndinni er rödd Joaquin Phoenix en persóna hans er indíáni…
Næsta mynd teiknimyndadeildar Músaveldisins er Brother Bear. Mun hún gerast á meðal frumbyggja Norður-Ameríku, indíánanna. Phil Collins mun enn á ný semja lög og texta fyrir myndina og væntanlega syngja af raust. Eina röddin sem búin er að staðfesta í myndinni er rödd Joaquin Phoenix en persóna hans er indíáni… Lesa meira
Rottukapp
Whoopi Goldberg , Rowan Atkinson , Cuba Gooding Jr. og John Cleese eru nú að leika í kvikmyndinni Rat Race. Mun þetta vera ökugamanmynd, jafnvel þá í anda Smokey and the Bandit.
Whoopi Goldberg , Rowan Atkinson , Cuba Gooding Jr. og John Cleese eru nú að leika í kvikmyndinni Rat Race. Mun þetta vera ökugamanmynd, jafnvel þá í anda Smokey and the Bandit. Lesa meira
Town and Country orðin stærsta floppið
Samkvæmt heimildum bæði Internet Movie Database og FoxNews er nýjasta mynd Warren Beatty orðin stærsta flopp kvikmyndasögunnar og tók þar með yfir The Postman sem var hugarfóstur Kevin Costner. Nú er myndin búin að vera í kvikmyndahúsum vestra í mánuð og hefur tekið inn um 6.7 milljónir dollara en kostaði…
Samkvæmt heimildum bæði Internet Movie Database og FoxNews er nýjasta mynd Warren Beatty orðin stærsta flopp kvikmyndasögunnar og tók þar með yfir The Postman sem var hugarfóstur Kevin Costner. Nú er myndin búin að vera í kvikmyndahúsum vestra í mánuð og hefur tekið inn um 6.7 milljónir dollara en kostaði… Lesa meira
Nýjasta mynd Kevin Spacey
Kevin Spacey ( The Usual Suspects , Pay it forward ) er nú að leika í nýrri mynd sem nefnist K-Pax og er Universal að treysta á hana sem haustsmellinn sinn í ár. Myndin, sem leikstýrt verður af Iain Softley, fjallar um mann sem heitir Prot (Kevin Spacey) sem segist…
Kevin Spacey ( The Usual Suspects , Pay it forward ) er nú að leika í nýrri mynd sem nefnist K-Pax og er Universal að treysta á hana sem haustsmellinn sinn í ár. Myndin, sem leikstýrt verður af Iain Softley, fjallar um mann sem heitir Prot (Kevin Spacey) sem segist… Lesa meira
Mummy 3 þegar komin í tökur
Samkvæmt fréttavef Dark Horizons eru tökur þegar hafnar hjá Universal á Mummy 3. Myndin, sem mun einblína á Sporðdrekakónginn sem leikinn var af The Rock í Mummy Returns, kemur til með að gerast á undan henni. Myndinni er leikstýrt af Chuck Russell ( The Mask ). Vonandi sannar The Rock…
Samkvæmt fréttavef Dark Horizons eru tökur þegar hafnar hjá Universal á Mummy 3. Myndin, sem mun einblína á Sporðdrekakónginn sem leikinn var af The Rock í Mummy Returns, kemur til með að gerast á undan henni. Myndinni er leikstýrt af Chuck Russell ( The Mask ). Vonandi sannar The Rock… Lesa meira
Næstu verkefni Jackie Chan
Jackie Chan ( Rush Hour , Shanghai Noon ) er ætíð með margt á döfinni. Nú sem stendur er hann leika í mynd sem heitir The Highbinders. Þegar tökum á henni lýkur mun hann fara beint í að gera framhaldið af Operation Condor og Operation Condor 2. Þegar tökum á…
Jackie Chan ( Rush Hour , Shanghai Noon ) er ætíð með margt á döfinni. Nú sem stendur er hann leika í mynd sem heitir The Highbinders. Þegar tökum á henni lýkur mun hann fara beint í að gera framhaldið af Operation Condor og Operation Condor 2. Þegar tökum á… Lesa meira
Tvær myndir um sama efnið?
Eins og áður hefur gerst í draumaborginni, er nú komin upp sú staða að það er verið að gera tvær myndir um sama efnið. Söguþráðurinn er á þá leið að Napóleon III sendir töframann og konu hans til nýlendunnar Alsír til þess að berja niður uppreisn sem þar geisar. Fyrri…
Eins og áður hefur gerst í draumaborginni, er nú komin upp sú staða að það er verið að gera tvær myndir um sama efnið. Söguþráðurinn er á þá leið að Napóleon III sendir töframann og konu hans til nýlendunnar Alsír til þess að berja niður uppreisn sem þar geisar. Fyrri… Lesa meira
Tökur lengjast á Majestic
Tökur á nýjustu kvikmynd Jim Carrey(How the Grinch Stole Christmas!, Liar Liar, Dumb and Dumber)undir leikstjórn Frank Darabont (The Green Mile, The Shawshank Redemption) hafa tafist sökum fullkomnunaráráttu þeirra félaga. Þeir vinna víst nótt við dag, allt að 18 tíma á sólarhring til þess að gera myndina eins góða og…
Tökur á nýjustu kvikmynd Jim Carrey(How the Grinch Stole Christmas!, Liar Liar, Dumb and Dumber)undir leikstjórn Frank Darabont (The Green Mile, The Shawshank Redemption) hafa tafist sökum fullkomnunaráráttu þeirra félaga. Þeir vinna víst nótt við dag, allt að 18 tíma á sólarhring til þess að gera myndina eins góða og… Lesa meira
Curtis Hanson og Eminem
Sú fáheyrða frétt að leikstjórinn Curtis Hanson (LA Confidential, Wonder Boys) ætli sér næst að gera kvikmynd um ævi og störf hvíta glæparapparans Eminem hefur nú birst á síðu Aint-It-Cool-News. Spurningin er hvort þessum gæðaleikstjóra sé farið að förlast eða hvort honum takist að gera góða kvikmynd um rapparann snjalla.
Sú fáheyrða frétt að leikstjórinn Curtis Hanson (LA Confidential, Wonder Boys) ætli sér næst að gera kvikmynd um ævi og störf hvíta glæparapparans Eminem hefur nú birst á síðu Aint-It-Cool-News. Spurningin er hvort þessum gæðaleikstjóra sé farið að förlast eða hvort honum takist að gera góða kvikmynd um rapparann snjalla. Lesa meira
Vin Diesel í Hellboy?
Fréttavefurinn Aint-It-Cool-News hefur greint frá því að leikarinn tröllvaxni Vin Diesel(The Iron Giant,Pitch Black) muni að öllum líkindum leika í kvikmyndinni Hellboy, sem byggð verður á frægri myndasögu eftir höfundinn Mike Mignola. Kvimyndinni mun verða leikstýrt af Guillermo Del Toro (Kronos)og er jafnvel búist við vilyrði fljótlega af hálfu Universal,…
Fréttavefurinn Aint-It-Cool-News hefur greint frá því að leikarinn tröllvaxni Vin Diesel(The Iron Giant,Pitch Black) muni að öllum líkindum leika í kvikmyndinni Hellboy, sem byggð verður á frægri myndasögu eftir höfundinn Mike Mignola. Kvimyndinni mun verða leikstýrt af Guillermo Del Toro (Kronos)og er jafnvel búist við vilyrði fljótlega af hálfu Universal,… Lesa meira
Vandræði með Tomb Raider
Ef marka má frétt sem birtist á Dark Horizons var Paramount ekki ánægt með þá útgáfu sem leikstjórinn Simon West færði þeim. Myndin var send aftur í klippingu undir handleiðslu Stuart Bairds, og féll sú útgáfa frekar í kramið. Einnig var hluta af tónlistinni breytt til þess að leggja frekari…
Ef marka má frétt sem birtist á Dark Horizons var Paramount ekki ánægt með þá útgáfu sem leikstjórinn Simon West færði þeim. Myndin var send aftur í klippingu undir handleiðslu Stuart Bairds, og féll sú útgáfa frekar í kramið. Einnig var hluta af tónlistinni breytt til þess að leggja frekari… Lesa meira
Terminator 3 í burðarliðnum
Vinna stendur nú sem hæst við að undirbúa þriðju myndina í Tortímanda seríunni. Arnold Schwarzenegger tekur upp sitt hlutverk að nýju en James Cameron mun ekki snúa aftur til þess að leikstýra og mun Jonathan Mostow taka við af honum. Handritið fyrir myndina er skrifað af Tedi Sarafian nokkrum, en…
Vinna stendur nú sem hæst við að undirbúa þriðju myndina í Tortímanda seríunni. Arnold Schwarzenegger tekur upp sitt hlutverk að nýju en James Cameron mun ekki snúa aftur til þess að leikstýra og mun Jonathan Mostow taka við af honum. Handritið fyrir myndina er skrifað af Tedi Sarafian nokkrum, en… Lesa meira
Bakvið tjöldin við gerð SW Episode 2
Nýlega láku út frá Lucasfilm nokkur myndskeið þar sem sýnt er frá tökum Star Wars Episode 2. Þar má sjá hvernig Hayden Christensen kemur út með geisasverð og fleira. Smellið hérna til þess að skoða nánar.
Nýlega láku út frá Lucasfilm nokkur myndskeið þar sem sýnt er frá tökum Star Wars Episode 2. Þar má sjá hvernig Hayden Christensen kemur út með geisasverð og fleira. Smellið hérna til þess að skoða nánar. Lesa meira

