Þær fréttir voru að berast að við tökur á nýjustu mynd Ridley Scott ( Gladiator , Hannibal ) , sem nefnist Black Hawk Down, að í fyrsta sinn í sögunni hefði bandaríski herinn sent þyrlur og hermenn á erlenda grund í þeim tilgangi einum að taka þátt í gerð kvikmyndar.…
Þær fréttir voru að berast að við tökur á nýjustu mynd Ridley Scott ( Gladiator , Hannibal ) , sem nefnist Black Hawk Down, að í fyrsta sinn í sögunni hefði bandaríski herinn sent þyrlur og hermenn á erlenda grund í þeim tilgangi einum að taka þátt í gerð kvikmyndar.… Lesa meira
Fréttir
Hvað er á döfinni hjá Wayans bræðrum?
Wayans bræðurnir ( Scary Movie ) eru með nokkrar nýjar myndir í burðarliðnum nú eftir að Scary Movie 2 er tilbúin. Sú sem næst virðist vera því að komast í framleiðslu fjallar um tvo svertingja sem virðast ekki getað orðið frægir sem svertingjar og taka því upp á því að…
Wayans bræðurnir ( Scary Movie ) eru með nokkrar nýjar myndir í burðarliðnum nú eftir að Scary Movie 2 er tilbúin. Sú sem næst virðist vera því að komast í framleiðslu fjallar um tvo svertingja sem virðast ekki getað orðið frægir sem svertingjar og taka því upp á því að… Lesa meira
Christopher McQuarrie og Chimera
Leikstjórinn og handritshöfundurinn Christopher McQuarrie ( The Usual Suspects , The Way of the Gun ) er nú búinn að taka að sér að leikstýra myndinni Chimera. Fjallar hún um leiðangur manna sem hafa það að atvinnu að finna týnd skip. Þeir finna eitt slíkt á afskekktum stað í Beringhafi…
Leikstjórinn og handritshöfundurinn Christopher McQuarrie ( The Usual Suspects , The Way of the Gun ) er nú búinn að taka að sér að leikstýra myndinni Chimera. Fjallar hún um leiðangur manna sem hafa það að atvinnu að finna týnd skip. Þeir finna eitt slíkt á afskekktum stað í Beringhafi… Lesa meira
Phantom Menace loksins á DVD
Lucasfilm tilkynnti nýlega að loksins væri búið að ákveða útgáfudag Star Wars: The Phantom Menace á DVD, en það er 16. október og gildir sá dagur fyrir Evrópu jafnt sem Bandaríkin. Diskurinn verður tvöfaldur og mun innihalda heilan helling af aukaefni (sjá nánar hér). Spurningin er því hvort hann verði…
Lucasfilm tilkynnti nýlega að loksins væri búið að ákveða útgáfudag Star Wars: The Phantom Menace á DVD, en það er 16. október og gildir sá dagur fyrir Evrópu jafnt sem Bandaríkin. Diskurinn verður tvöfaldur og mun innihalda heilan helling af aukaefni (sjá nánar hér). Spurningin er því hvort hann verði… Lesa meira
Nýr íslenskur vefur: Deux ex cinema
Okkur barst eftirfarandi fréttatilkynning um nýjan vef sem er verið að opna um þessar mundir: Guð á hvíta tjaldinu – vefurinn Deus ex cinema opnar Laugardaginn 23. júní, kl. 11:00, verður vefurinn Deus ex cinema – vefur um trúarstef í kvikmyndum – opnaður með formlegum hætti. Opnunin fer fram í…
Okkur barst eftirfarandi fréttatilkynning um nýjan vef sem er verið að opna um þessar mundir: Guð á hvíta tjaldinu - vefurinn Deus ex cinema opnar Laugardaginn 23. júní, kl. 11:00, verður vefurinn Deus ex cinema - vefur um trúarstef í kvikmyndum - opnaður með formlegum hætti. Opnunin fer fram í… Lesa meira
Wild Bunch endurgerð á leiðinni?
Enn ein fréttin um að Hollywood sé að endurgera klassíska mynd hefur borist í hús. Nú er víst leikstjórinn Brian Helgeland ( Payback , A Knight’s Tale ) að hugsa um að leikstýra endurgerðinni að hinni klassísku mynd, The Wild Bunch. Eini munurinn er að hún myndi ekki gerast í…
Enn ein fréttin um að Hollywood sé að endurgera klassíska mynd hefur borist í hús. Nú er víst leikstjórinn Brian Helgeland ( Payback , A Knight's Tale ) að hugsa um að leikstýra endurgerðinni að hinni klassísku mynd, The Wild Bunch. Eini munurinn er að hún myndi ekki gerast í… Lesa meira
John Woo og Teenage Mutant Ninja Turtles
Þetta hlýtur að vera ein furðulegasta frétt sem borist hefur lengi. Samkvæmt Variety er leikstjórinn John Woo ( Face/Off ) að fara að leikstýra 40-60 milljón dollara tölvuteiknimynd um hinar fornfrægu stökkbreyttu skjaldbökur sem tröllriðu öllu fyrir svo sem 10 árum síðan. Ætlar hann sér víst að gera myndina eins…
Þetta hlýtur að vera ein furðulegasta frétt sem borist hefur lengi. Samkvæmt Variety er leikstjórinn John Woo ( Face/Off ) að fara að leikstýra 40-60 milljón dollara tölvuteiknimynd um hinar fornfrægu stökkbreyttu skjaldbökur sem tröllriðu öllu fyrir svo sem 10 árum síðan. Ætlar hann sér víst að gera myndina eins… Lesa meira
Nicholas Cage og Ghost Rider
Leikarinn Nicholas Cage er nú í samningaviðræðum um að leika í kvikmyndinni Ghost Rider. Fjallar hún um mótorhjólatöffarann og áhættuleikarann Johnny Blaze sem gerir samning við ill öfl til þess að bjarga lífi kærustu sinnar. Þegar samningurinn fer út um þúfur breytist hann í logandi veru sem flakkar um og…
Leikarinn Nicholas Cage er nú í samningaviðræðum um að leika í kvikmyndinni Ghost Rider. Fjallar hún um mótorhjólatöffarann og áhættuleikarann Johnny Blaze sem gerir samning við ill öfl til þess að bjarga lífi kærustu sinnar. Þegar samningurinn fer út um þúfur breytist hann í logandi veru sem flakkar um og… Lesa meira
Ný mynd hjá Harvey Keitel
Hinn frábæri leikari Harvey Keitel ( Holy Smoke ) hefur nú tekið að sér að leika aðalhlutverkið í og framleiða kvikmyndina Murder Trust. Verður henni leikstýrt af James Riffel og fjallar um fimm verkamenn sem fá þá hugmynd að drepa fólk til þess að hirða líftrygginguna þeirra. Þegar einn af…
Hinn frábæri leikari Harvey Keitel ( Holy Smoke ) hefur nú tekið að sér að leika aðalhlutverkið í og framleiða kvikmyndina Murder Trust. Verður henni leikstýrt af James Riffel og fjallar um fimm verkamenn sem fá þá hugmynd að drepa fólk til þess að hirða líftrygginguna þeirra. Þegar einn af… Lesa meira
Nýr endir á America´s Sweethearts
Hversu mikil áhrif hafa fókushópar? Mikil, samkvæmt nýrri frétt. Tilraunasýningar á nýjustu mynd Julia Roberts , Catherine Zeta-Jones og John Cusack , sem nefnist America´s Sweethearts , leiddu það í ljós að áhorfendur voru ekki hrifnir af hinum rómantíska endi myndarinnar. Þeir vildu víst eitthvað fyndnara, og því var hóað…
Hversu mikil áhrif hafa fókushópar? Mikil, samkvæmt nýrri frétt. Tilraunasýningar á nýjustu mynd Julia Roberts , Catherine Zeta-Jones og John Cusack , sem nefnist America´s Sweethearts , leiddu það í ljós að áhorfendur voru ekki hrifnir af hinum rómantíska endi myndarinnar. Þeir vildu víst eitthvað fyndnara, og því var hóað… Lesa meira
Christian Bale í Equilibrium
Nýjasta mynd leikarans Christian Bale ( American Psycho ) er vísindatryllirinn Equilibrium. Gerist hún í framtíðinni eftir þriðju heimsstyrjöldina þar sem mönnum er bannað að hafa tilfinningar. Verða þeir að taka á hverjum degi lyf sem kemur í veg fyrir að þeir geti fundið fyrir neinum tilfinningum. Leikstjóri myndarinnar er…
Nýjasta mynd leikarans Christian Bale ( American Psycho ) er vísindatryllirinn Equilibrium. Gerist hún í framtíðinni eftir þriðju heimsstyrjöldina þar sem mönnum er bannað að hafa tilfinningar. Verða þeir að taka á hverjum degi lyf sem kemur í veg fyrir að þeir geti fundið fyrir neinum tilfinningum. Leikstjóri myndarinnar er… Lesa meira
Neil Gaiman og Dauðinn
Rithöfundurinn Neil Gaiman, sá er sá um að þýða Princess Mononoke frá japönsku yfir á ensku var að skila inn til Warner handritinu að Death: The High Cost of Living. Er það byggt á teiknimyndasögu sem hann gerði sjálfur og fjallar um Dauðann sjálfann, sem falleg stúlka og þau ævintýri…
Rithöfundurinn Neil Gaiman, sá er sá um að þýða Princess Mononoke frá japönsku yfir á ensku var að skila inn til Warner handritinu að Death: The High Cost of Living. Er það byggt á teiknimyndasögu sem hann gerði sjálfur og fjallar um Dauðann sjálfann, sem falleg stúlka og þau ævintýri… Lesa meira
NÝJUNG!! Sýnishorn á kvikmyndir.is
Við erum nýfarnir að hýsa sýnishorn (eða trailera) hérna á kvikmyndir.is sem þýðir að í framtíðinni mun vera hægt að skoða sýnishorn úr nýjustu myndunum án þess að yfirgefa vefinn auk þess sem fljótlegra er í flestum tilfellum að sækja þá til okkar heldur en vestur um haf. Þegar eru…
Við erum nýfarnir að hýsa sýnishorn (eða trailera) hérna á kvikmyndir.is sem þýðir að í framtíðinni mun vera hægt að skoða sýnishorn úr nýjustu myndunum án þess að yfirgefa vefinn auk þess sem fljótlegra er í flestum tilfellum að sækja þá til okkar heldur en vestur um haf. Þegar eru… Lesa meira
Nýtt hjá Stallone greyinu
Fyrrum ofurhetjan Sylvester Stallone er nú með nýja mynd í gerð. Nefnist hún Avenging Angelo og mun Madeleine Stowe leika á móti honum í myndinni. Fjallar myndin um konu sem kemst að því að hún er dóttir mafíósa. Þegar hann er síðan drepinn af leigumorðingja ætlar hún sér hefndir, og…
Fyrrum ofurhetjan Sylvester Stallone er nú með nýja mynd í gerð. Nefnist hún Avenging Angelo og mun Madeleine Stowe leika á móti honum í myndinni. Fjallar myndin um konu sem kemst að því að hún er dóttir mafíósa. Þegar hann er síðan drepinn af leigumorðingja ætlar hún sér hefndir, og… Lesa meira
Gladiator 2 ?!!!!!!
Þær glæpsamlegu fréttir hafa borist að unnið sé að því að koma framhaldinu af ofursmelli síðasta árs, Gladiator upp á skjáinn. Framleiðandi myndarinnar, Douglas Zwick, hefur fengið rithöfundinn David Franzoni til þess að skrifa handritið, þó ekki sé ljóst á þessari stundu hvort myndin eigi að gerast á undan eða…
Þær glæpsamlegu fréttir hafa borist að unnið sé að því að koma framhaldinu af ofursmelli síðasta árs, Gladiator upp á skjáinn. Framleiðandi myndarinnar, Douglas Zwick, hefur fengið rithöfundinn David Franzoni til þess að skrifa handritið, þó ekki sé ljóst á þessari stundu hvort myndin eigi að gerast á undan eða… Lesa meira
Endurgerðin á M með DMX
Nýjustu fregnir herma að ofurframleiðandinn Joel Silver ( The Matrix ) sé nú að fara að endurgera hina klassísku Fritz Lang mynd, M og ætli sér að hafa DMX ( Exit Wounds ) í öðru aðalhlutverkinu. Fjallaði upphaflega myndin um það hvernig glæpamenn og lögreglan tóku höndum saman til þess…
Nýjustu fregnir herma að ofurframleiðandinn Joel Silver ( The Matrix ) sé nú að fara að endurgera hina klassísku Fritz Lang mynd, M og ætli sér að hafa DMX ( Exit Wounds ) í öðru aðalhlutverkinu. Fjallaði upphaflega myndin um það hvernig glæpamenn og lögreglan tóku höndum saman til þess… Lesa meira
Gabriel Byrne í Pretty Boy
Gabriel Byrne er nú búinn að gera samning upp á fullt af milljónum fyrir að leika í glæpamyndinni Pretty Boy sem fjallar um ævi Pretty Boy Floyd. Henni mun verða leikstýrt af Ken Russell (Altered States) og verður gerð fyrir um 30 milljónir dollara. Í samningaviðræðum eru einnig Matt Le…
Gabriel Byrne er nú búinn að gera samning upp á fullt af milljónum fyrir að leika í glæpamyndinni Pretty Boy sem fjallar um ævi Pretty Boy Floyd. Henni mun verða leikstýrt af Ken Russell (Altered States) og verður gerð fyrir um 30 milljónir dollara. Í samningaviðræðum eru einnig Matt Le… Lesa meira
Vin Diesel skrifar Pitch Black 2
Hinn tröllvaxni en þó viðkunnalegi Vin Diesel mun skrifa handritið að framhaldinu af Pitch Black ásamt leikstjóranum David Twohy ( The Arrival ). Er vinnuheitið á henni The Riddick Cronicles, og mun hún fjalla um persónu Diesels úr fyrri myndinni. Ljóst er að ekki munu sömu geimverurnar snúa aftur, en…
Hinn tröllvaxni en þó viðkunnalegi Vin Diesel mun skrifa handritið að framhaldinu af Pitch Black ásamt leikstjóranum David Twohy ( The Arrival ). Er vinnuheitið á henni The Riddick Cronicles, og mun hún fjalla um persónu Diesels úr fyrri myndinni. Ljóst er að ekki munu sömu geimverurnar snúa aftur, en… Lesa meira
Jay and Silent Bob Strike Back
Kevin Smith hefur nú lokið við nýjustu mynd sína, Jay and Silent Bob Strike Back og er búið að halda tvær prufusýningar á henni í kvikmyndahúsum vestra. Báðar hafa gengið svo vel, og áhorfendur hafa verið svo hrifnir af henni, að Dimension Films hafa ákveðið að opna myndina í 2.500…
Kevin Smith hefur nú lokið við nýjustu mynd sína, Jay and Silent Bob Strike Back og er búið að halda tvær prufusýningar á henni í kvikmyndahúsum vestra. Báðar hafa gengið svo vel, og áhorfendur hafa verið svo hrifnir af henni, að Dimension Films hafa ákveðið að opna myndina í 2.500… Lesa meira
A.I tilbúin
Nýjasta mynd Steven Spielberg, Artificial Intelligence eða A.I er nú tilbúin. Hún átti að vera síðasta mynd Stanley Kubrick heitins en hann lést áður en tökur gátu hafist. Gerist myndin í framtíðinni þar sem lítill drengur/vélmenni, leikinn af Haley Joel Osment er kastað út úr foreldrahúsum því þau gátu eignast…
Nýjasta mynd Steven Spielberg, Artificial Intelligence eða A.I er nú tilbúin. Hún átti að vera síðasta mynd Stanley Kubrick heitins en hann lést áður en tökur gátu hafist. Gerist myndin í framtíðinni þar sem lítill drengur/vélmenni, leikinn af Haley Joel Osment er kastað út úr foreldrahúsum því þau gátu eignast… Lesa meira
Bill Murray og Sigourney Weaver
Bill Murray og Sigourney Weaver eru nú að fara að leika saman í mynd. Nefnist hún The Wedding Contract og fjallar um auðug, snobbuð hjón sem leikin eru af þeim tveimur, sem komast að því að tengdaforeldrarnir eru flæktir í skipulagða glæpi og verða þau leikin af Harvey Keitel og…
Bill Murray og Sigourney Weaver eru nú að fara að leika saman í mynd. Nefnist hún The Wedding Contract og fjallar um auðug, snobbuð hjón sem leikin eru af þeim tveimur, sem komast að því að tengdaforeldrarnir eru flæktir í skipulagða glæpi og verða þau leikin af Harvey Keitel og… Lesa meira
Meira um Bruckheimer
Ofurmegasúperframleiðandinn Jerry Bruckheimer er alls staðar með klærnar. Hann er búinn að gera samning við Joel Schumacher um að leikstýra myndinni Chasing the Dragon: the Veronica Guerin story, og mun hún skarta hinni frábæru Cate Blanchett í aðalhlutverki. Er þetta sönn saga um blaðakonu sem skotin var til dauða eftir…
Ofurmegasúperframleiðandinn Jerry Bruckheimer er alls staðar með klærnar. Hann er búinn að gera samning við Joel Schumacher um að leikstýra myndinni Chasing the Dragon: the Veronica Guerin story, og mun hún skarta hinni frábæru Cate Blanchett í aðalhlutverki. Er þetta sönn saga um blaðakonu sem skotin var til dauða eftir… Lesa meira
Michael Caine, sá gamli refur
Snillingurinn Michael Caine ( The Cider House Rules ) er líklega að fara að birtast í endurgerðinni af The Italian Job, sem hann lék sjálfur aðalhlutverkið í árið 1969. Verður það smáhlutverk, líkt og hann gerði í endurgerð Get Carter með Sylvester Stallone. Ljóst er að eins og í upprunalegu…
Snillingurinn Michael Caine ( The Cider House Rules ) er líklega að fara að birtast í endurgerðinni af The Italian Job, sem hann lék sjálfur aðalhlutverkið í árið 1969. Verður það smáhlutverk, líkt og hann gerði í endurgerð Get Carter með Sylvester Stallone. Ljóst er að eins og í upprunalegu… Lesa meira
Næst hjá Emmerich og Devlin
Þeir ágætu félagar Roland Emmerich og Dean Devlin eru alltaf með eitthvað frábært á döfinni. Nú ættu allir þeir sem voru hrifnir af Godzilla (já, ég er að tala við ykkur báða) og öllum hinum frábæru myndunum þeirra að gleðjast, því þeir eru með nýja mynd í gangi. Heitir hún…
Þeir ágætu félagar Roland Emmerich og Dean Devlin eru alltaf með eitthvað frábært á döfinni. Nú ættu allir þeir sem voru hrifnir af Godzilla (já, ég er að tala við ykkur báða) og öllum hinum frábæru myndunum þeirra að gleðjast, því þeir eru með nýja mynd í gangi. Heitir hún… Lesa meira
Adam Sandler og Deeds
Adam Sandler er nú í tökum á kvikmyndinni Deeds. Mun þetta vera endurgerð á mynd Frank Capra frá 1936, Mr. Deeds goes to town. Í myndinni leikur Sandler Longfellow Deeds, mann sem á heima í smábæ og á sinn eigin litla pizzastað. Án þess að hann viti af því deyr…
Adam Sandler er nú í tökum á kvikmyndinni Deeds. Mun þetta vera endurgerð á mynd Frank Capra frá 1936, Mr. Deeds goes to town. Í myndinni leikur Sandler Longfellow Deeds, mann sem á heima í smábæ og á sinn eigin litla pizzastað. Án þess að hann viti af því deyr… Lesa meira
John Singleton í góðum gír
Næsta mynd leikstjórans John Singleton er framhaldið af hinni öflugu Boyz in the hood. Mun hún bera heitið Baby Boy, og er með Ving Rhames og Snoop Doggy Dogg í aðalhlutverkum. Fjallar hún um ungan mann, atvinnulausan sem býr heima hjá móður sinni. Hann á tvö börn með tveimur konum…
Næsta mynd leikstjórans John Singleton er framhaldið af hinni öflugu Boyz in the hood. Mun hún bera heitið Baby Boy, og er með Ving Rhames og Snoop Doggy Dogg í aðalhlutverkum. Fjallar hún um ungan mann, atvinnulausan sem býr heima hjá móður sinni. Hann á tvö börn með tveimur konum… Lesa meira
Norman Jewison og Rollerball endurgerðin
Leikstjórinn Norman Jewison sem leikstýrði hinni klassísku Rollerball, er síður en svo ánægður með endurgerðina sem skartar þeim Chris Klein og LL Cool J í aðalhlutverkum og er leikstýrt af John McTiernan ( Die Hard ). Lét hann hafa eftir sér í viðtali nú fyrir skömmu að handritið sem hann…
Leikstjórinn Norman Jewison sem leikstýrði hinni klassísku Rollerball, er síður en svo ánægður með endurgerðina sem skartar þeim Chris Klein og LL Cool J í aðalhlutverkum og er leikstýrt af John McTiernan ( Die Hard ). Lét hann hafa eftir sér í viðtali nú fyrir skömmu að handritið sem hann… Lesa meira
Mad Max 4
Mad Max 4 er víst komin í framleiðslu. George Miller ( Babe ) er búin að vera að undirbúa myndina nú hátt í tvö ár, og fljótlega mun koma upp á yfirborðið hverja hann hefur ráðið í myndina. Ljóst er að Mel Gibson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem brjálaði…
Mad Max 4 er víst komin í framleiðslu. George Miller ( Babe ) er búin að vera að undirbúa myndina nú hátt í tvö ár, og fljótlega mun koma upp á yfirborðið hverja hann hefur ráðið í myndina. Ljóst er að Mel Gibson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem brjálaði… Lesa meira
Stiller og Paltrow í nýrri mynd
Ben Stiller ( Meet the Parents ) og Gwyneth Paltrow ( Shakespeare in Love ) eru nú að fara að leika saman í myndinni Duplex, en henni verður leikstýrt af Greg Mottola. Myndin, sem skrifuð er af fyrrum Simpsons-pennanum Larry Doyle, mun fjalla um ungt par sem finnur hina fullkomnu…
Ben Stiller ( Meet the Parents ) og Gwyneth Paltrow ( Shakespeare in Love ) eru nú að fara að leika saman í myndinni Duplex, en henni verður leikstýrt af Greg Mottola. Myndin, sem skrifuð er af fyrrum Simpsons-pennanum Larry Doyle, mun fjalla um ungt par sem finnur hina fullkomnu… Lesa meira
Anaconda 2
Columbia hefur ráðið rithöfundana Michael Miner og Ed Neumeier til þess að skrifa framhaldið af Anaconda. Einn af mörgum göllum myndarinnar, sem var óvæntur smellur fyrir svo sem tveimur árum, var að flestallir af hinum stórgóðu leikurum sem léku í henni létu lífið á hræðilegan hátt í myndinni. Er því…
Columbia hefur ráðið rithöfundana Michael Miner og Ed Neumeier til þess að skrifa framhaldið af Anaconda. Einn af mörgum göllum myndarinnar, sem var óvæntur smellur fyrir svo sem tveimur árum, var að flestallir af hinum stórgóðu leikurum sem léku í henni létu lífið á hræðilegan hátt í myndinni. Er því… Lesa meira

