Fréttir

Eitt brúðkaup og einn skilnaður


Það er engin lognmolla hjá kvikmyndaleikurum í Hollywood, og skiptast á skin og skúrir. Sjálf draumadísin Megan Fox er búin að gifta sig en á sama tíma hefur Sandra Bullock skilið við sinn karl. Nýr eiginmaður Megan Fox er kærasti hennar til margra ára Brian Austin Green, sem frægur er…

Það er engin lognmolla hjá kvikmyndaleikurum í Hollywood, og skiptast á skin og skúrir. Sjálf draumadísin Megan Fox er búin að gifta sig en á sama tíma hefur Sandra Bullock skilið við sinn karl. Nýr eiginmaður Megan Fox er kærasti hennar til margra ára Brian Austin Green, sem frægur er… Lesa meira

Nýr Harry Potter trailer


Þá er loks kominn trailer fyrir síðustu Harry Potter-myndina (sem er gerð eftir sjöundu og síðustu bókinni), sem verður gefin út í tveimur hlutum (samkvæmt Warner Bros. Þeir neita að kalla þetta tvær sitthvorar myndirnar). Harry Potter and the Deathly Hallows: Part I kemur í bíó í nóvember og seinni…

Þá er loks kominn trailer fyrir síðustu Harry Potter-myndina (sem er gerð eftir sjöundu og síðustu bókinni), sem verður gefin út í tveimur hlutum (samkvæmt Warner Bros. Þeir neita að kalla þetta tvær sitthvorar myndirnar). Harry Potter and the Deathly Hallows: Part I kemur í bíó í nóvember og seinni… Lesa meira

The Social Network teaser kominn


Eins og við sögðum frá fyrr í þessum mánuði þá er væntanleg bíómynd um sögu Facebook, sem á að heita The Social Network. Ef allir Facebook notendur flykkjast í bíó til að sjá herlegheitin, þá má segja að um frábæra viðskiptahugmynd sé að ræða, en það er svo sem ekki…

Eins og við sögðum frá fyrr í þessum mánuði þá er væntanleg bíómynd um sögu Facebook, sem á að heita The Social Network. Ef allir Facebook notendur flykkjast í bíó til að sjá herlegheitin, þá má segja að um frábæra viðskiptahugmynd sé að ræða, en það er svo sem ekki… Lesa meira

Spacey verður feigur boss


Stórleikarinn Kevin Spacey hefur ákveðið að leika feigan yfirmann, í myndinni Horrible Bosses, sem byrjað verður að filma þann 6. júlí nk. Myndin verður stjörnum prýdd, en hún fjallar um þrjá bestu vini, sem þola ekki vinnuna sína og leggja á ráðin um að drepa yfirmenn hvers annars. Leikstjóri er…

Stórleikarinn Kevin Spacey hefur ákveðið að leika feigan yfirmann, í myndinni Horrible Bosses, sem byrjað verður að filma þann 6. júlí nk. Myndin verður stjörnum prýdd, en hún fjallar um þrjá bestu vini, sem þola ekki vinnuna sína og leggja á ráðin um að drepa yfirmenn hvers annars. Leikstjóri er… Lesa meira

Hurt Locker stjarna fer á sprengjusvæði


Hugrakka Hurt Locker stjarnan Jeremy Renner er nánast jafn huguð og persónan sem hann lék í myndinni. Í Hurt Locker vinnur persóna Renners við að aftengja sprengjur í Írak, en nú nýverið fór Renner á jarðsprengjusvæði í Afghanistan til að vekja athygli á fjölda jarðsprengna sem enn eru grafnar þar…

Hugrakka Hurt Locker stjarnan Jeremy Renner er nánast jafn huguð og persónan sem hann lék í myndinni. Í Hurt Locker vinnur persóna Renners við að aftengja sprengjur í Írak, en nú nýverið fór Renner á jarðsprengjusvæði í Afghanistan til að vekja athygli á fjölda jarðsprengna sem enn eru grafnar þar… Lesa meira

Timberlake dansari í spor Bacons


Jæja, þá er loksins farið að glitta í endurgerð dansmyndarinnar Footloose frá árinu 1984 sem skaut Kevin Bacon kyrfilega upp á stjörnuhimininn. Búið er að ráða mann í aðalhlutverkið, Ren, og er það enginn annar en Kenny Wormald, en hann hefur aldrei leikið í kvikmynd áður. Wormald hefur þó unnið…

Jæja, þá er loksins farið að glitta í endurgerð dansmyndarinnar Footloose frá árinu 1984 sem skaut Kevin Bacon kyrfilega upp á stjörnuhimininn. Búið er að ráða mann í aðalhlutverkið, Ren, og er það enginn annar en Kenny Wormald, en hann hefur aldrei leikið í kvikmynd áður. Wormald hefur þó unnið… Lesa meira

Hláturskast sem brást


Eftir að hafa séð trailerinn fyrir Grown Ups þá batt sá sem þetta skrifar nokkrar vonir við að myndin gæti kitlað hláturtaugarnar hressilega, enda fátt eins skemmtilegt og að hlægja eins og hross í bíó. Tómas Valgeirsson dempar þessar vonir mínar um hlátursköst nokkuð með dómi sínum um myndina sem…

Eftir að hafa séð trailerinn fyrir Grown Ups þá batt sá sem þetta skrifar nokkrar vonir við að myndin gæti kitlað hláturtaugarnar hressilega, enda fátt eins skemmtilegt og að hlægja eins og hross í bíó. Tómas Valgeirsson dempar þessar vonir mínar um hlátursköst nokkuð með dómi sínum um myndina sem… Lesa meira

Sam Raimi talar um World of Warcraft myndina


Leikstjórinn Sam Raimi, sem þekktur er fyrir Spider Man myndir sínar, mun ekki leikstýra næstu mynd um köngulóarmanninn, og hefur tekið sér góðan tíma í að velja hver næstu verkefni hans verða. Collider.com birtist á vefsíðu sinni nýtt viðtal við leikstjórann þar sem hann talar meðal annars um World of…

Leikstjórinn Sam Raimi, sem þekktur er fyrir Spider Man myndir sínar, mun ekki leikstýra næstu mynd um köngulóarmanninn, og hefur tekið sér góðan tíma í að velja hver næstu verkefni hans verða. Collider.com birtist á vefsíðu sinni nýtt viðtal við leikstjórann þar sem hann talar meðal annars um World of… Lesa meira

Prince orðin tekjuhæst leikjamynda


Ævintýramyndin Prince of Persia, með Gísla Erni Garðarssyni í hlutverki eins af illmennunum, og Jake Gyllenhal í aðalhlutverkinu, sem gerð er eftir samnefndum tölvuleik, er nú orðin tekjuhæsta bíómynd allra tíma, af þeim sem gerðar eru eftir tölvuleik. Myndin hefur nú rakað inn 300 milljónum Bandaríkjadala um heim allan í…

Ævintýramyndin Prince of Persia, með Gísla Erni Garðarssyni í hlutverki eins af illmennunum, og Jake Gyllenhal í aðalhlutverkinu, sem gerð er eftir samnefndum tölvuleik, er nú orðin tekjuhæsta bíómynd allra tíma, af þeim sem gerðar eru eftir tölvuleik. Myndin hefur nú rakað inn 300 milljónum Bandaríkjadala um heim allan í… Lesa meira

Margar „avatarmyndir“ í undirbúningi


Kvikmyndaleikarinn Channing Tatum er í þann mund að leggja af stað í mikið ferðalag stjörnukerfa á milli, en hann hefur ráðið sig í hlutverk í nýrri vísindaskáldsögu sem þeir hasarbræður Ridley og Tony Scott ætla að framleiða og ber heitið „Ion“. Sagan segir frá manni sem ferðast til mismunandi jarða…

Kvikmyndaleikarinn Channing Tatum er í þann mund að leggja af stað í mikið ferðalag stjörnukerfa á milli, en hann hefur ráðið sig í hlutverk í nýrri vísindaskáldsögu sem þeir hasarbræður Ridley og Tony Scott ætla að framleiða og ber heitið "Ion". Sagan segir frá manni sem ferðast til mismunandi jarða… Lesa meira

Margar "avatarmyndir" í undirbúningi


Kvikmyndaleikarinn Channing Tatum er í þann mund að leggja af stað í mikið ferðalag stjörnukerfa á milli, en hann hefur ráðið sig í hlutverk í nýrri vísindaskáldsögu sem þeir hasarbræður Ridley og Tony Scott ætla að framleiða og ber heitið „Ion“. Sagan segir frá manni sem ferðast til mismunandi jarða…

Kvikmyndaleikarinn Channing Tatum er í þann mund að leggja af stað í mikið ferðalag stjörnukerfa á milli, en hann hefur ráðið sig í hlutverk í nýrri vísindaskáldsögu sem þeir hasarbræður Ridley og Tony Scott ætla að framleiða og ber heitið "Ion". Sagan segir frá manni sem ferðast til mismunandi jarða… Lesa meira

Rolling Stone dæmir Inception!


Peter Travers, kvikmyndagagnrýnandi Rolling Stone, er búinn að sjá nýjustu mynd Christophers Nolan, Inception, og hann virðist ekki halda vatni yfir henni (eins og væntingar okkar gagnvart myndinni hafi ekki þegar verið nógu háar!). Hann virðist hafa akkúrat það að segja sem aðdáendur Nolans vildu heyra. Hér er tilvitnun úr…

Peter Travers, kvikmyndagagnrýnandi Rolling Stone, er búinn að sjá nýjustu mynd Christophers Nolan, Inception, og hann virðist ekki halda vatni yfir henni (eins og væntingar okkar gagnvart myndinni hafi ekki þegar verið nógu háar!). Hann virðist hafa akkúrat það að segja sem aðdáendur Nolans vildu heyra. Hér er tilvitnun úr… Lesa meira

Martraðir og svefnmeðöl


Þær raðast inn umfjallanirnar frá notendum síðunnar og aðalgagnrýnanda kvikmyndir.is Tómasi Valgeirssyni. Tómas brá sér í draumalandið og hitti þar fyrir draumaprinsinn sjálfan, Freddy Krueger, sem styttir sér stundir við að myrða fólk á meðan það svefur. Tómas er ekkert sérstaklega hrifinn af Freddy og fórnarlömbum hans og gefur myndinni…

Þær raðast inn umfjallanirnar frá notendum síðunnar og aðalgagnrýnanda kvikmyndir.is Tómasi Valgeirssyni. Tómas brá sér í draumalandið og hitti þar fyrir draumaprinsinn sjálfan, Freddy Krueger, sem styttir sér stundir við að myrða fólk á meðan það svefur. Tómas er ekkert sérstaklega hrifinn af Freddy og fórnarlömbum hans og gefur myndinni… Lesa meira

Pattionson er frændi Drakúla


Ættfræðivefsíðan Ancestry.com segir að breski leikarinn Robert Pattinson, sem best þekktur er fyrir leik sinn í vampírumyndunum Twilight, sé fjarskyldur ættingi Vlad lll Dracula, hinum grimma einræðisherra frá 15. öld sem var fyrirmyndin að blóðsugunni Drakúla greifa, í skáldsögu Bram Stoker frá árinu 1897. Pattinson leikur hina ástsjúku vampíru Edward…

Ættfræðivefsíðan Ancestry.com segir að breski leikarinn Robert Pattinson, sem best þekktur er fyrir leik sinn í vampírumyndunum Twilight, sé fjarskyldur ættingi Vlad lll Dracula, hinum grimma einræðisherra frá 15. öld sem var fyrirmyndin að blóðsugunni Drakúla greifa, í skáldsögu Bram Stoker frá árinu 1897. Pattinson leikur hina ástsjúku vampíru Edward… Lesa meira

Nýjar myndir úr Transformers 3


Tökur standa nú sem hæst á vélmennamyndinni Transformers 3, sem mun verða mannlegri og hlýrri en fyrri myndir, eins og sagt hefur verið frá hér á síðunni áður. Á fyrri myndinni sést Shia LaBeouf og Rosie Huntington-Whiteley en á seinni myndinni er Tyrese Gibson og LaBeouf krjúpandi og fyrir ofan…

Tökur standa nú sem hæst á vélmennamyndinni Transformers 3, sem mun verða mannlegri og hlýrri en fyrri myndir, eins og sagt hefur verið frá hér á síðunni áður. Á fyrri myndinni sést Shia LaBeouf og Rosie Huntington-Whiteley en á seinni myndinni er Tyrese Gibson og LaBeouf krjúpandi og fyrir ofan… Lesa meira

Nýr Conan lítur dagsins ljós


Tökur á nýrri mynd um vöðvatröllið Conan, sem skaut Arnold sjálfum Schwarzenegger upp á stjörnuhimininn, standa nú yfir í Búlgaríu, en síðustu fregnir herma að tökum sé rétt í þann mund að ljúka. Af því tilefni sendu framleiðendur út mynd af hinum nýja Conan villimanni, eða Conan the Barbarian, eins…

Tökur á nýrri mynd um vöðvatröllið Conan, sem skaut Arnold sjálfum Schwarzenegger upp á stjörnuhimininn, standa nú yfir í Búlgaríu, en síðustu fregnir herma að tökum sé rétt í þann mund að ljúka. Af því tilefni sendu framleiðendur út mynd af hinum nýja Conan villimanni, eða Conan the Barbarian, eins… Lesa meira

Green Hornet trailer kominn


Sýnishorn fyrir The Green Hornet var að detta í hús í dag, en fyrir þá sem ekki vita þá er myndin byggð á samnefndu fyrirbæri sem m.a. hefur verið gefið út í myndasöguformi og sem sjónvarpsþættir. Seth Rogen fer með aðalhlutverkið (já, þetta er myndin sem hann þurfti að grennast…

Sýnishorn fyrir The Green Hornet var að detta í hús í dag, en fyrir þá sem ekki vita þá er myndin byggð á samnefndu fyrirbæri sem m.a. hefur verið gefið út í myndasöguformi og sem sjónvarpsþættir. Seth Rogen fer með aðalhlutverkið (já, þetta er myndin sem hann þurfti að grennast… Lesa meira

Krueger kemur á morgun


Þá er biðin á enda. Freddy gamli Krueger, sem hefur þá iðju að heimsækja fólk í svefni og myrða það, birtist að nýju á morgun í íslenskum bíóum í glænýrri endurgerð myndarinnar Nightmare on Elmstreet. Það var hrollvekjuleikstjórinn Wes Craven sem gerði Freddy Krueger að einu best þekkta illmenni hvíta…

Þá er biðin á enda. Freddy gamli Krueger, sem hefur þá iðju að heimsækja fólk í svefni og myrða það, birtist að nýju á morgun í íslenskum bíóum í glænýrri endurgerð myndarinnar Nightmare on Elmstreet. Það var hrollvekjuleikstjórinn Wes Craven sem gerði Freddy Krueger að einu best þekkta illmenni hvíta… Lesa meira

Ný mynd um Bruce Lee í tilefni af sjötugsafmæli


Í Hong Kong eru nú síðar í mánuðinum að hefjast tökur á nýrri kvikmynd um ævi Kung Fu bardagalistamannsins Bruce Lee, en myndin er gerð í tilefni af því að Lee hefði orðið 70 ára á þessu ári. Myndin á að heita “Bruce Lee, My Brother” og mun fjalla um…

Í Hong Kong eru nú síðar í mánuðinum að hefjast tökur á nýrri kvikmynd um ævi Kung Fu bardagalistamannsins Bruce Lee, en myndin er gerð í tilefni af því að Lee hefði orðið 70 ára á þessu ári. Myndin á að heita “Bruce Lee, My Brother” og mun fjalla um… Lesa meira

Myndir mánaðarins og Kvikmyndir.is velja 100 bestu myndir allra tíma


Í september verða stór tímamót hjá Myndum mánaðarins, því þá kemur 200. tölublaðið frá upphafi út. Hefur það verið gefið samfellt út mánaðarlega síðan í febrúar 1994 og er því að verða 16 og hálfs árs. Af því tilefni verður gefið út risastórt tímamótablað, sem verður flottasta kvikmyndablað Íslandssögunnar og…

Í september verða stór tímamót hjá Myndum mánaðarins, því þá kemur 200. tölublaðið frá upphafi út. Hefur það verið gefið samfellt út mánaðarlega síðan í febrúar 1994 og er því að verða 16 og hálfs árs. Af því tilefni verður gefið út risastórt tímamótablað, sem verður flottasta kvikmyndablað Íslandssögunnar og… Lesa meira

Leikfangasagan líka vinsælust á Íslandi


Ævintýri leikfanganna í Toy Story 3 vekur greinilega lukku víða um heim, en myndin var langvinsælust um nýliðna helgi á Íslandi. Frá föstudegi til sunnudags sáu yfir 7.500 áhorfendur myndina, en þar sem hún var heimsfrumsýnd á Íslandi á miðvikudaginn er heildaraðsókn á hana komin yfir 10.300 áhorfendur á aðeins…

Ævintýri leikfanganna í Toy Story 3 vekur greinilega lukku víða um heim, en myndin var langvinsælust um nýliðna helgi á Íslandi. Frá föstudegi til sunnudags sáu yfir 7.500 áhorfendur myndina, en þar sem hún var heimsfrumsýnd á Íslandi á miðvikudaginn er heildaraðsókn á hana komin yfir 10.300 áhorfendur á aðeins… Lesa meira

Nýr Resident Evil trailer


Nýr trailer hefur verið birtur úr nýrri Resident Evil mynd, Resident Evil: Afterlife. Myndin verður frumsýnd í þrívídd, gamaldags tvívídd og í IMAX 3D risabíóum, þann 10. september nk. í Bandaríkjunum. Myndinni er leikstýrt af Paul W.S.Anderson og í aðalhlutverki er sem fyrr Milla Jovovich ásamt þeim Ali Larter, Kim…

Nýr trailer hefur verið birtur úr nýrri Resident Evil mynd, Resident Evil: Afterlife. Myndin verður frumsýnd í þrívídd, gamaldags tvívídd og í IMAX 3D risabíóum, þann 10. september nk. í Bandaríkjunum. Myndinni er leikstýrt af Paul W.S.Anderson og í aðalhlutverki er sem fyrr Milla Jovovich ásamt þeim Ali Larter, Kim… Lesa meira

Kisulóra frumsýnd á nýrri vefsíðu Kattarins


Það er þónokkuð í að spinoff teiknimyndin úr Shrek, Stígvélaði kötturinn, verði frumsýnd, þ.e. 4. nóvember 2011, en framleiðandinn DreamWorks Animation er samt þegar búinn að setja í loftið opinbera vefsíðu myndarinnar. Á vefsíðunni sjá menn í fyrsta sinn kærustu stígvélaða kattarins, Kitty, eða kisulóru, sem Salma Hayek mun tala…

Það er þónokkuð í að spinoff teiknimyndin úr Shrek, Stígvélaði kötturinn, verði frumsýnd, þ.e. 4. nóvember 2011, en framleiðandinn DreamWorks Animation er samt þegar búinn að setja í loftið opinbera vefsíðu myndarinnar. Á vefsíðunni sjá menn í fyrsta sinn kærustu stígvélaða kattarins, Kitty, eða kisulóru, sem Salma Hayek mun tala… Lesa meira

Toy Story 3 slær í gegn


Það eru greinilega ekki bara gagnrýnendur sem heillast af nýjustu snilld Pixar, Toy Story 3, því myndin sló algerlega í gegn í Bandaríkjunum núna um helgina. Hún varð langefst með áætlaðar 109 milljónir dollara í aðsókn. Ef talan stenst er hér um að ræða 10. stærstu opnunarhelgi nokkurrar myndar í…

Það eru greinilega ekki bara gagnrýnendur sem heillast af nýjustu snilld Pixar, Toy Story 3, því myndin sló algerlega í gegn í Bandaríkjunum núna um helgina. Hún varð langefst með áætlaðar 109 milljónir dollara í aðsókn. Ef talan stenst er hér um að ræða 10. stærstu opnunarhelgi nokkurrar myndar í… Lesa meira

Gagnrýnendur á einu máli


Notendur kvikmyndir.is virðast vera á sama máli og Tómas Valgeirsson aðalgagnýnandi kvikmyndir.is. Eins og sjá má í nýjustu umfjöllunum á forsíðu og á undirsíðu Toy Story 3 þá eru gagnrýnendur á einu máli um gæði Toy Story 3 teiknimyndarinnar, svo notaður sé algengur frasi. Tómas gaf myndinni níu stjörnur af…

Notendur kvikmyndir.is virðast vera á sama máli og Tómas Valgeirsson aðalgagnýnandi kvikmyndir.is. Eins og sjá má í nýjustu umfjöllunum á forsíðu og á undirsíðu Toy Story 3 þá eru gagnrýnendur á einu máli um gæði Toy Story 3 teiknimyndarinnar, svo notaður sé algengur frasi. Tómas gaf myndinni níu stjörnur af… Lesa meira

Facebook-myndin komin með plakat


Verkefni leikstjórans David Fincher (Se7en, Fight Club, Zodiac) eru einhverra hluta vegna alltaf forvitnileg og þessi nýjasta mynd hans er engin undantekning. Hún heitir The Social Network og fjallar um hvernig Facebook varð til. Íslendingar ættu a.m.k. að fá aðeins meira út úr þessari mynd heldur en aðrir þar sem…

Verkefni leikstjórans David Fincher (Se7en, Fight Club, Zodiac) eru einhverra hluta vegna alltaf forvitnileg og þessi nýjasta mynd hans er engin undantekning. Hún heitir The Social Network og fjallar um hvernig Facebook varð til. Íslendingar ættu a.m.k. að fá aðeins meira út úr þessari mynd heldur en aðrir þar sem… Lesa meira

Fassbender líklegur Magneto


Leikarahópurinn fyrir nýju X-Men myndina er óðum að verða fullmótaður, en sá síðasti sem er líklegur til að slást í hópinn er leikarinn Michael Fassbender, að því er fram kemur á vefsíðunni MovieBlog. Fassbinder er þekktur fyrir leik í myndunum 300 og Inglorious Basterds, þar sem hann lék breska liðsforingjann…

Leikarahópurinn fyrir nýju X-Men myndina er óðum að verða fullmótaður, en sá síðasti sem er líklegur til að slást í hópinn er leikarinn Michael Fassbender, að því er fram kemur á vefsíðunni MovieBlog. Fassbinder er þekktur fyrir leik í myndunum 300 og Inglorious Basterds, þar sem hann lék breska liðsforingjann… Lesa meira

Íslensku Toy Story 3 leikararnir segja frá


Við vekjum athygli á glænýjum vídeóum þar sem íslensku leikararnir sem tala fyrir persónurnar í Toy Story, segja frá persónunum og vinnunni við myndina. Vídeóin má sjá undir vídeóspilaranum á forsíðunni og svo hér undir myndinni sjálfri á kvikmyndir.is

Við vekjum athygli á glænýjum vídeóum þar sem íslensku leikararnir sem tala fyrir persónurnar í Toy Story, segja frá persónunum og vinnunni við myndina. Vídeóin má sjá undir vídeóspilaranum á forsíðunni og svo hér undir myndinni sjálfri á kvikmyndir.is Lesa meira

Járnmaðurinn floginn yfir 300 m USD


Iron Man ll, sem frumsýnd var í maí sl., er nú flogin yfir 300 milljón dollara markið í Bandaríkjunum og nálgast þar með fyrri myndina sem þénaði 318 milljónir Bandaríkjadala í bíóhúsum í Bandaríkjunum. Samkvæmt vefnum Superherohype þá hafa aðeins 34 bíómyndir í sögunni farið yfir 300 milljón dollara í…

Iron Man ll, sem frumsýnd var í maí sl., er nú flogin yfir 300 milljón dollara markið í Bandaríkjunum og nálgast þar með fyrri myndina sem þénaði 318 milljónir Bandaríkjadala í bíóhúsum í Bandaríkjunum. Samkvæmt vefnum Superherohype þá hafa aðeins 34 bíómyndir í sögunni farið yfir 300 milljón dollara í… Lesa meira

Bruckheimer Twittar frá Pirates á Hawaii


Ofurframleiðandinn Jerry Bruckheimer tilkynnti á Twitter síðunni sinni. að byrjað sé að taka nýju Pirates of the Carribean myndina, : On Stranger Tides, í Hawaii. Framleiðandinn setti þrjár myndir af tökustað inn á twitter, þar á meðal má sjá aftan á stólinn hans og framan á stólinn hans og Johnny…

Ofurframleiðandinn Jerry Bruckheimer tilkynnti á Twitter síðunni sinni. að byrjað sé að taka nýju Pirates of the Carribean myndina, : On Stranger Tides, í Hawaii. Framleiðandinn setti þrjár myndir af tökustað inn á twitter, þar á meðal má sjá aftan á stólinn hans og framan á stólinn hans og Johnny… Lesa meira