Fréttir

Radcliffe sér svartklædda konu


Daniel Radcliffe er nú á fullu að vinna sig frá ímynd sinni sem Harry Potter, þó að síðasta Harry Potter myndin verði ekki frumsýnd fyrr en á næsta ári (fyrri hluti „seinustu“ myndarinnar kemur í nóvember). Vefsíðan Shocktillyoudrop.com greinir frá því að leikarinn hafi nú tekið að sér aðahlutverkið í…

Daniel Radcliffe er nú á fullu að vinna sig frá ímynd sinni sem Harry Potter, þó að síðasta Harry Potter myndin verði ekki frumsýnd fyrr en á næsta ári (fyrri hluti "seinustu" myndarinnar kemur í nóvember). Vefsíðan Shocktillyoudrop.com greinir frá því að leikarinn hafi nú tekið að sér aðahlutverkið í… Lesa meira

Inception beint á toppinn og DiCaprio með met


Inception fékk sannkallaða draumabyrjun þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Eins og notendur kvikmyndir.is vita þá forsýndum við myndina í Kringlubíói á föstudagskvöldið, sama dag og myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum, við rífandi góðar undirtektir, þar sem áhorfendur voru sem negldir niður í sætin í þá tvo og…

Inception fékk sannkallaða draumabyrjun þegar hún var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina. Eins og notendur kvikmyndir.is vita þá forsýndum við myndina í Kringlubíói á föstudagskvöldið, sama dag og myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum, við rífandi góðar undirtektir, þar sem áhorfendur voru sem negldir niður í sætin í þá tvo og… Lesa meira

Ný mynd úr Thor


Nýjar myndir hafa birst úr myndinni Thor sem nú er í tökum, en myndin verður frumsýnd á næsta ári. Á myndinni sést sjálfur Óðinn, leikinn af Anthony Hopkins, gefa Þór góð ráð ( eða er hann að skamma strákinn… ) en það er Chris Hemsworth sem fer með hlutverkThors. Þessi…

Nýjar myndir hafa birst úr myndinni Thor sem nú er í tökum, en myndin verður frumsýnd á næsta ári. Á myndinni sést sjálfur Óðinn, leikinn af Anthony Hopkins, gefa Þór góð ráð ( eða er hann að skamma strákinn... ) en það er Chris Hemsworth sem fer með hlutverkThors. Þessi… Lesa meira

Myndir frá forsýningunni


Fáeinar ljósmyndir af Inception-forsýningunni (sem heppnaðist alveg glæsilega!) eru komnar inn. Njótið heil. Sindri Gretarsson var augljóslega spenntur að sjá þessa nýjustu Nolan-fullnægingu. Bíótalsmenn hressir að venju.

Fáeinar ljósmyndir af Inception-forsýningunni (sem heppnaðist alveg glæsilega!) eru komnar inn. Njótið heil. Sindri Gretarsson var augljóslega spenntur að sjá þessa nýjustu Nolan-fullnægingu. Bíótalsmenn hressir að venju. Lesa meira

Inception í kvöld


Í kvöld verður stærsta forsýng okkar haldin í sal 1 í Kringlubíói. Hún byrjar kl. 23:00 en fólk er beðið um að mæta helst tímanlega. Á slaginu viljum við helst byrja sýninguna (ekki segja að við vöruðum ykkur ekki við!), og fyrir þá sem muna ekki þá er hægt að…

Í kvöld verður stærsta forsýng okkar haldin í sal 1 í Kringlubíói. Hún byrjar kl. 23:00 en fólk er beðið um að mæta helst tímanlega. Á slaginu viljum við helst byrja sýninguna (ekki segja að við vöruðum ykkur ekki við!), og fyrir þá sem muna ekki þá er hægt að… Lesa meira

McQuarrie kannski aftur leikstjóri


Christopher McQuarrie, handritshöfundur hinnar rómuðu The Usual Suspects, sem hann fékk Óskarsverðlaun fyrir, gæti verið á leið í leikstjórastólinn á ný í fyrsta sinn síðan hann þreytti frumraun sína á þeim vettvangi árið 2000 í myndinni The Way of the Gun. McQuearrie hefur nú verið ráðinn í að endurbæta Paramount…

Christopher McQuarrie, handritshöfundur hinnar rómuðu The Usual Suspects, sem hann fékk Óskarsverðlaun fyrir, gæti verið á leið í leikstjórastólinn á ný í fyrsta sinn síðan hann þreytti frumraun sína á þeim vettvangi árið 2000 í myndinni The Way of the Gun. McQuearrie hefur nú verið ráðinn í að endurbæta Paramount… Lesa meira

Predators í Bíótali


Út er kominn sjóðheitur þáttur af Bíótali þeirra Tómasar Valgeirssonar og Sindra Grétarssonar sem við hvetjum alla til að horfa á, enda eru þættirnir þrælskemmtilegir á að horfa, hraðar klippingar, spjallað er um eina bíómynd í hverjum þætti og bent á ýmsar tengingar við viðkomandi mynd. Í þessum nýja þætti…

Út er kominn sjóðheitur þáttur af Bíótali þeirra Tómasar Valgeirssonar og Sindra Grétarssonar sem við hvetjum alla til að horfa á, enda eru þættirnir þrælskemmtilegir á að horfa, hraðar klippingar, spjallað er um eina bíómynd í hverjum þætti og bent á ýmsar tengingar við viðkomandi mynd. Í þessum nýja þætti… Lesa meira

Facebook-myndin fær alvöru trailer


Það voru margir talsvert svekktir með fyrsta teaser trailerinn fyrir The Social Network þar sem hann sýndi ekkert nema einhverja stafi og hljóðbúta (þeir virðast greinilega ekki skilja hvað orðið „teaser“ þýðir). Allavega, þá er núna kominn trailer og þykir hann heldur áhugaverður. Síðan eykst forvitnin talsvert meira þegar maður…

Það voru margir talsvert svekktir með fyrsta teaser trailerinn fyrir The Social Network þar sem hann sýndi ekkert nema einhverja stafi og hljóðbúta (þeir virðast greinilega ekki skilja hvað orðið "teaser" þýðir). Allavega, þá er núna kominn trailer og þykir hann heldur áhugaverður. Síðan eykst forvitnin talsvert meira þegar maður… Lesa meira

Hoffmann farinn í hestana


Hafinn er undirbúningur að tökum á nýjum sjónvarpsþáttaseríum sem eiga að heita „Luck“, og gerast í heimi veðhlaupahesta. Meðal leikenda eru margir stórleikarar bandarískir, en aðalhlutverkið verður í höndum Óskarsverðlaunaleikarans Dustins Hoffmans. Ofurleikstjórinn Michael Mann leikstýrir fyrsta prufuþættinum, og David Milch skrifar handrit, en hann er þekktur fyrir vinnu sína…

Hafinn er undirbúningur að tökum á nýjum sjónvarpsþáttaseríum sem eiga að heita "Luck", og gerast í heimi veðhlaupahesta. Meðal leikenda eru margir stórleikarar bandarískir, en aðalhlutverkið verður í höndum Óskarsverðlaunaleikarans Dustins Hoffmans. Ofurleikstjórinn Michael Mann leikstýrir fyrsta prufuþættinum, og David Milch skrifar handrit, en hann er þekktur fyrir vinnu sína… Lesa meira

Ný stikla úr gamanmynd með Downey og Galifianakis


Búið er að birta teaser-trailer, eða smástiklu (hver er eiginlega íslenska þýðingin á þessu?), úr gamanmynd sem lofar nokkuð góðu og nefnist Due Date. Það er sjálfur Iron Man, Robert Downay Jr. og Zack Galifianakis úr Hangover, sem leika aðalhlutverkin. Myndinni er leikstýrt af Todd Philips og meðal meðleikara eru…

Búið er að birta teaser-trailer, eða smástiklu (hver er eiginlega íslenska þýðingin á þessu?), úr gamanmynd sem lofar nokkuð góðu og nefnist Due Date. Það er sjálfur Iron Man, Robert Downay Jr. og Zack Galifianakis úr Hangover, sem leika aðalhlutverkin. Myndinni er leikstýrt af Todd Philips og meðal meðleikara eru… Lesa meira

Inception dómar hrúgast inn


Á morgun verður Inception frumsýnd í Bandaríkjunum (og á sama degi forsýnd hjá okkur.) og það þýðir að gagnrýnendur vestanhafs séu byrjaðir að láta heyra meira í sér. Þegar þessi texti er ritaður er myndin skráð með 89% á RottenTomatoes.com. En þó svo að fáeinir gagnrýnendur séu ekki alveg að…

Á morgun verður Inception frumsýnd í Bandaríkjunum (og á sama degi forsýnd hjá okkur.) og það þýðir að gagnrýnendur vestanhafs séu byrjaðir að láta heyra meira í sér. Þegar þessi texti er ritaður er myndin skráð með 89% á RottenTomatoes.com. En þó svo að fáeinir gagnrýnendur séu ekki alveg að… Lesa meira

Bin Laden mynd bönnuð í Pakistan


Pakistönsk yfirvöld hafa nú bannað indversku gamanmyndina Tera Bin Laden ( Án þín , Bin Laden ) þar sem blaðamaður tekur upp viral vídeó með manni sem líkist Osama Bin Laden, og reynir í kjölfarið að fá dvalarleyfi í Bandaríkjunum. Bannið kemur reyndar ekki á óvart, en það var sett…

Pakistönsk yfirvöld hafa nú bannað indversku gamanmyndina Tera Bin Laden ( Án þín , Bin Laden ) þar sem blaðamaður tekur upp viral vídeó með manni sem líkist Osama Bin Laden, og reynir í kjölfarið að fá dvalarleyfi í Bandaríkjunum. Bannið kemur reyndar ekki á óvart, en það var sett… Lesa meira

Samkynhneigt par í Írak í CN9


Það er alltaf gaman að pæla í hvað þeir Wachowski bræður eru að bralla, enda hafa þeir gert frábærar myndir eins og Matrix þríleikinn, Ninja Assassinn að ógleymdri V for Vendetta, sem þeir skrifuðu og framleiddu. Samkvæmt frétt frá ritinu Production Weekly þá eru þeir nú að vinna í mynd…

Það er alltaf gaman að pæla í hvað þeir Wachowski bræður eru að bralla, enda hafa þeir gert frábærar myndir eins og Matrix þríleikinn, Ninja Assassinn að ógleymdri V for Vendetta, sem þeir skrifuðu og framleiddu. Samkvæmt frétt frá ritinu Production Weekly þá eru þeir nú að vinna í mynd… Lesa meira

Cruz og Bardem orðin Óskarshjón


Spænsku leikararnir, Óskarsverðlaunahafarnir og turtiildúfurnar Javier Bardem og Penelope Cruz, eru nú gift. Athöfnin var haldin á á heimili vinar þeirra á suðurhafseyjunni sólríku Bahamas fyrr í þessum mánuði, en einungis fjölskyldumeðlimir voru viðstaddir. Þessu er haldið fram í nokkrum slúðurblöðum bandarískum, og Reuters fréttastofan greinir frá þessu. Cruz var…

Spænsku leikararnir, Óskarsverðlaunahafarnir og turtiildúfurnar Javier Bardem og Penelope Cruz, eru nú gift. Athöfnin var haldin á á heimili vinar þeirra á suðurhafseyjunni sólríku Bahamas fyrr í þessum mánuði, en einungis fjölskyldumeðlimir voru viðstaddir. Þessu er haldið fram í nokkrum slúðurblöðum bandarískum, og Reuters fréttastofan greinir frá þessu. Cruz var… Lesa meira

Getraun: Predators


Ef þú hefur áhuga að sjá myndina Predators frítt í boði Kvikmyndir.is og Senu þá þarftu ekki að leita lengra. Myndin er einmitt frumsýnd í dag og í tilefni af því ætla ég að vera með létta getraun svo notendur geti unnið sér inn tvo almenna boðsmiða, eða a.m.k. átt…

Ef þú hefur áhuga að sjá myndina Predators frítt í boði Kvikmyndir.is og Senu þá þarftu ekki að leita lengra. Myndin er einmitt frumsýnd í dag og í tilefni af því ætla ég að vera með létta getraun svo notendur geti unnið sér inn tvo almenna boðsmiða, eða a.m.k. átt… Lesa meira

Die Hard stjóri í djeilið?


Die Hard leikstjórinn John McTiernan gæti verið á leið í fangelsi eftir að hann játaði sig sekan – í annað sinn – í máli sem tengist rannsókn á þekktum einkaspæjara sem vann fyrir ríka og fræga fólkið í Hollywood. McTiernan er einnig þekktur fyrir að leikstýra The Hunt for Red…

Die Hard leikstjórinn John McTiernan gæti verið á leið í fangelsi eftir að hann játaði sig sekan - í annað sinn - í máli sem tengist rannsókn á þekktum einkaspæjara sem vann fyrir ríka og fræga fólkið í Hollywood. McTiernan er einnig þekktur fyrir að leikstýra The Hunt for Red… Lesa meira

Tilraunin fer beint á DVD


Það er greinilega ekki nóg að myndir skarti Óskarsverðlaunanleikurum til að þær rati í bíó. Þær fara margar bara beinustu leið á DVD ef menn telja að þær plummi sig ekki á hvíta tjaldinu. Þannig mun einmitt fara fyrir myndinni The Experiment, eða Tilraunin, sem þó lítur nokkuð spennandi út,…

Það er greinilega ekki nóg að myndir skarti Óskarsverðlaunanleikurum til að þær rati í bíó. Þær fara margar bara beinustu leið á DVD ef menn telja að þær plummi sig ekki á hvíta tjaldinu. Þannig mun einmitt fara fyrir myndinni The Experiment, eða Tilraunin, sem þó lítur nokkuð spennandi út,… Lesa meira

Íslandsvinur í apamynd


Íslandsvinurinn Brian Cox, sem lék hjartasjúklinginn og bareigandann í mynd Dags Kára Péturssonar The Good Heart, hefur nú samþykkt að leika í myndinni Rise of the Apes, samkvæmt kvikmyndasíðunni The Wrap. Cox mun þar fara með hlutverk aðal vonda kallsins, manns sem er harðstjóri og rekur frumstæðan kirkjugarð. Cox slæst…

Íslandsvinurinn Brian Cox, sem lék hjartasjúklinginn og bareigandann í mynd Dags Kára Péturssonar The Good Heart, hefur nú samþykkt að leika í myndinni Rise of the Apes, samkvæmt kvikmyndasíðunni The Wrap. Cox mun þar fara með hlutverk aðal vonda kallsins, manns sem er harðstjóri og rekur frumstæðan kirkjugarð. Cox slæst… Lesa meira

Hitchcock, sauðfé og Cruise


Notendur eru með allra sprækasta móti núna og dæla inn umfjöllunum um myndir nýjar og gamlar, og fögnum við því mjög hér á kvikmyndir.is Heimir Bjarnson skrifar gagnrýni um nýjustu mynd Tom Cruise og Cameron Diaz, Knight and Day, undir fyrirsögninni Tom Cruise is back!. Heimir er þónokkuð hrifinn af…

Notendur eru með allra sprækasta móti núna og dæla inn umfjöllunum um myndir nýjar og gamlar, og fögnum við því mjög hér á kvikmyndir.is Heimir Bjarnson skrifar gagnrýni um nýjustu mynd Tom Cruise og Cameron Diaz, Knight and Day, undir fyrirsögninni Tom Cruise is back!. Heimir er þónokkuð hrifinn af… Lesa meira

Transformers bílar á ferð í Chicago


Eins og við hér á kvikmyndir.is erum óþreytandi að tala um, þá standa nú yfir tökur á Transformers 3. Þessa dagana er kvikmyndateymið að störfum í Chicago í Bandaríkjunum, og hafa bílarnir sem leika í myndinni vakið verðskuldaða athygli vegfarenda, sem hafa svo tekið þá upp á vídeó og sett…

Eins og við hér á kvikmyndir.is erum óþreytandi að tala um, þá standa nú yfir tökur á Transformers 3. Þessa dagana er kvikmyndateymið að störfum í Chicago í Bandaríkjunum, og hafa bílarnir sem leika í myndinni vakið verðskuldaða athygli vegfarenda, sem hafa svo tekið þá upp á vídeó og sett… Lesa meira

Enn nóg af miðum eftir!


Á föstudaginn verður Inception forsýning á okkar vegum. Sýningin verður kl. 23:00 í Kringlubíói. Miðaverð á sýninguna er 1400 kr. Hægt er að kaupa miða í miðasölu Sambíóanna eða á midi.is (smellið hér) Á undan sýningu verða óvænt skemmtilegheit í líkingu við það sem við höfum áður gert. Svo munum…

Á föstudaginn verður Inception forsýning á okkar vegum. Sýningin verður kl. 23:00 í Kringlubíói. Miðaverð á sýninguna er 1400 kr. Hægt er að kaupa miða í miðasölu Sambíóanna eða á midi.is (smellið hér) Á undan sýningu verða óvænt skemmtilegheit í líkingu við það sem við höfum áður gert. Svo munum… Lesa meira

Carell á toppinn í Despicable Me


Þrívíddarteiknimyndin Despicable Me þar sem gamanleikarinn Steve Carell talar fyrir aðalpersónuna, klaufalegan glæpamann, renndi sér beint á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina. Myndin þénaði 60,1 milljón Bandaríkjadala í Bandaríkjunum og Kanada á þremur dögum, að sögn Universal Pictures sem framleiðir myndina. Innkoman er umfram væntingar því menn höfðu vonast…

Þrívíddarteiknimyndin Despicable Me þar sem gamanleikarinn Steve Carell talar fyrir aðalpersónuna, klaufalegan glæpamann, renndi sér beint á topp aðsóknarlistans í Bandaríkjunum um helgina. Myndin þénaði 60,1 milljón Bandaríkjadala í Bandaríkjunum og Kanada á þremur dögum, að sögn Universal Pictures sem framleiðir myndina. Innkoman er umfram væntingar því menn höfðu vonast… Lesa meira

Inception enn með 100% á RT


Þegar þessi texti er skrifaður er nýjasta mynd Christophers Nolan, Inception, með fullt hús á vefsíðunni RottenTomatoes.com, en þó svo að það sé eflaust tímabundið þá er samt vert að benda á umtalið sem hún hefur verið að fá frá erlendum fjölmiðlum. Á RT er myndin komin með 17 umfjallanir…

Þegar þessi texti er skrifaður er nýjasta mynd Christophers Nolan, Inception, með fullt hús á vefsíðunni RottenTomatoes.com, en þó svo að það sé eflaust tímabundið þá er samt vert að benda á umtalið sem hún hefur verið að fá frá erlendum fjölmiðlum. Á RT er myndin komin með 17 umfjallanir… Lesa meira

Ný gagnrýni um Boðbera, Freddy og Cronos


Nýja íslenska kvikmyndin Boðberi, sem frumsýnd var sl. miðvikudag og er í leikstjórn Hjálmars Einarssonar, fær 6 stjörnur af tíu mögulegum í nýjum dómi Tómasar Valgeirssonar sem lesa má hér. Tómas segir meðal annars: „Boðberi er gríðarlega metnaðarfull mynd og hún gerir hluti sem maður hefur sjaldan séð einhvern þora…

Nýja íslenska kvikmyndin Boðberi, sem frumsýnd var sl. miðvikudag og er í leikstjórn Hjálmars Einarssonar, fær 6 stjörnur af tíu mögulegum í nýjum dómi Tómasar Valgeirssonar sem lesa má hér. Tómas segir meðal annars: "Boðberi er gríðarlega metnaðarfull mynd og hún gerir hluti sem maður hefur sjaldan séð einhvern þora… Lesa meira

Submarino og R á RIFF


Submarino og R (DK 2010) verða á meðal þeirra mynda sem sýndar verða á RIFF, Reykjavík International Film Festival í haust, en samkvæmt frétt frá RIFF er búið að staðfesta 20 myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í fréttinni er sagt að á meðal þessara tuttugu mynda séu framúrskarandi danskar…

Submarino og R (DK 2010) verða á meðal þeirra mynda sem sýndar verða á RIFF, Reykjavík International Film Festival í haust, en samkvæmt frétt frá RIFF er búið að staðfesta 20 myndir sem sýndar verða á hátíðinni. Í fréttinni er sagt að á meðal þessara tuttugu mynda séu framúrskarandi danskar… Lesa meira

Captain America búningurinn er flottur


Eins og sagt hefur verið frá hér á kvikmyndir.is þá er undirbúningur undir ofurhetjukvikmyndina Captain America í fullum gangi. Hönnun á búningnum stendur nú sem hæst og aðalleikarinn, Chris Evans, ræddi aðeins um búninginn við kvikmyndatímaritið Empire online á dögunum. „Miðað við það að búningurinn er rauður, hvítur og blár,…

Eins og sagt hefur verið frá hér á kvikmyndir.is þá er undirbúningur undir ofurhetjukvikmyndina Captain America í fullum gangi. Hönnun á búningnum stendur nú sem hæst og aðalleikarinn, Chris Evans, ræddi aðeins um búninginn við kvikmyndatímaritið Empire online á dögunum. "Miðað við það að búningurinn er rauður, hvítur og blár,… Lesa meira

Tökur hafnar á Gauragangi


Tökur eru nú hafnar á nýrri íslenskri bíómynd, Gauragangi, eftir sögu Ólafs Hauks Símonarsonar í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. Framleiðandi er Zik Zak. Stefnt er að því að frumsýna myndina næsta vetur. Í tilkynningu frá framleiðendum kemur fram að sjaldan eða aldrei hafi verið haldnar eins umfangsmiklar leikprufur fyrir neina…

Tökur eru nú hafnar á nýrri íslenskri bíómynd, Gauragangi, eftir sögu Ólafs Hauks Símonarsonar í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar. Framleiðandi er Zik Zak. Stefnt er að því að frumsýna myndina næsta vetur. Í tilkynningu frá framleiðendum kemur fram að sjaldan eða aldrei hafi verið haldnar eins umfangsmiklar leikprufur fyrir neina… Lesa meira

Fyrsti íslenski Inception dómurinn: Fullt hús!


Dómur Tómasar Valgeirssonar gagnrýnanda Kvikmyndir.is um Inception,sem jafnframt er fyrsti íslenski dómurinn sem birtist, er kominn hingað inn á kvikmyndir.is. Dóminn má sjá á forsíðu undir Nýjustu umfjallanir og á undirsíðu myndarinnar. Til að gera langa sögu stutta þá gefur Tommi myndinni fullt hús! Tíu stjörnur! „Sjáðu þessa mynd! Sjáðu…

Dómur Tómasar Valgeirssonar gagnrýnanda Kvikmyndir.is um Inception,sem jafnframt er fyrsti íslenski dómurinn sem birtist, er kominn hingað inn á kvikmyndir.is. Dóminn má sjá á forsíðu undir Nýjustu umfjallanir og á undirsíðu myndarinnar. Til að gera langa sögu stutta þá gefur Tommi myndinni fullt hús! Tíu stjörnur! "Sjáðu þessa mynd! Sjáðu… Lesa meira

Seagal eiturlyfjabarón í Machete eftir Rodriguez


Hinir fjölmörgu aðdáendur slagsmálaleikarans Stevens Seagals eiga von á góðu, því naglinn er væntanlegur í nýrri mynd í september nk. þar sem hann leikur á móti hinni þokkafullu Jessica Alba og fleiri snillingum. Myndin heitir Machete og er eftir Robert Rodriguez og Ethan Maniquis. Myndin er byggð á feik trailer…

Hinir fjölmörgu aðdáendur slagsmálaleikarans Stevens Seagals eiga von á góðu, því naglinn er væntanlegur í nýrri mynd í september nk. þar sem hann leikur á móti hinni þokkafullu Jessica Alba og fleiri snillingum. Myndin heitir Machete og er eftir Robert Rodriguez og Ethan Maniquis. Myndin er byggð á feik trailer… Lesa meira