Fréttir

Nóg af miðum eftir!


Í kvöld ætlum við að halda forsýningu á nýjustu mynd Davids Fincher, The Social Network, sem er einnig þekkt undir nafninu „Feisbúkk myndin.“ Sýningin verður kl. 20:00 í sal 1 í Smárabíói (400 sæti), rúmlega tveimur vikum á undan almennum sýningum á Íslandi og tveimur dögum á undan frumsýningu í…

Í kvöld ætlum við að halda forsýningu á nýjustu mynd Davids Fincher, The Social Network, sem er einnig þekkt undir nafninu "Feisbúkk myndin." Sýningin verður kl. 20:00 í sal 1 í Smárabíói (400 sæti), rúmlega tveimur vikum á undan almennum sýningum á Íslandi og tveimur dögum á undan frumsýningu í… Lesa meira

Stjörnustríðsmyndir í þrívídd frá og með 2012


Enn ætlar George Lucas að mjólka Star Wars myndaflokkinn, sem ætti að kæta aðdáendur myndanna um allan heim. Nú hefur verið tilkynnt um útgáfu allra sex Star Wars myndanna í þrívídd frá og með árinu 2012, en gefa á út eina mynd á ári í sex ár. Fyrsta myndin sem…

Enn ætlar George Lucas að mjólka Star Wars myndaflokkinn, sem ætti að kæta aðdáendur myndanna um allan heim. Nú hefur verið tilkynnt um útgáfu allra sex Star Wars myndanna í þrívídd frá og með árinu 2012, en gefa á út eina mynd á ári í sex ár. Fyrsta myndin sem… Lesa meira

RIFF myndir sem IMDb mælir með


Í dag er RIFF kvikmyndahátíðin að hálfna og hver fer að verða síðastur að sjá þær myndir sem eru sýndar. Það eru aðeins 5 dagar eftir og því fer maður að gera sér meir og meir grein fyrir hversu fáar af þeim 140 myndum sem eru í sýningu maður getur…

Í dag er RIFF kvikmyndahátíðin að hálfna og hver fer að verða síðastur að sjá þær myndir sem eru sýndar. Það eru aðeins 5 dagar eftir og því fer maður að gera sér meir og meir grein fyrir hversu fáar af þeim 140 myndum sem eru í sýningu maður getur… Lesa meira

Sólskinsdrengurinn í 119. sæti í Bandaríkjunum


Heimildarmyndin margverðlaunaða frá Friðrik Þór Friðrikssyni, Sólskinsdrengurinn, var frumsýnd í bíóhúsum um nýliðna helgi í Bandaríkjunum, en sló ekki beinlínis í gegn. Myndin var sýnd í tveimur kvikmyndahúsum og varð hún í 119. sæti af 132 myndum sem voru í sýningu um helgina þar í landi og fékk aðeins 822…

Heimildarmyndin margverðlaunaða frá Friðrik Þór Friðrikssyni, Sólskinsdrengurinn, var frumsýnd í bíóhúsum um nýliðna helgi í Bandaríkjunum, en sló ekki beinlínis í gegn. Myndin var sýnd í tveimur kvikmyndahúsum og varð hún í 119. sæti af 132 myndum sem voru í sýningu um helgina þar í landi og fékk aðeins 822… Lesa meira

Miðar seldir aftur í Smáranum í dag


Í dag gefst fólki aftur það tækifæri að redda miðunum sínum snemma, svo menn þurfi ekki að standa í biðröð og böggi á morgun rétt fyrir forsýninguna. Á milli kl. 18:00 og 20:00 í kvöld verðum við að selja miða uppi í miðasölu Smárabíós (á efstu hæðinni! Ath.). Þetta er…

Í dag gefst fólki aftur það tækifæri að redda miðunum sínum snemma, svo menn þurfi ekki að standa í biðröð og böggi á morgun rétt fyrir forsýninguna. Á milli kl. 18:00 og 20:00 í kvöld verðum við að selja miða uppi í miðasölu Smárabíós (á efstu hæðinni! Ath.). Þetta er… Lesa meira

Sjáðu Feisbúkk-myndina á morgun!


Þegar þessi texti er ritaður er nýjasta undrabarn Davids Fincher ennþá með 100% á RottenTomatoes og heila 9,7 í meðaleinkunn. Við hér hjá Kvikmyndir.is mælum hiklaust með að menn skelli sér á þetta meistaraverk og sjái það hlélaust og á undan flestum íslendingum núna á miðvikudaginn kl. 20 í Smáranum.…

Þegar þessi texti er ritaður er nýjasta undrabarn Davids Fincher ennþá með 100% á RottenTomatoes og heila 9,7 í meðaleinkunn. Við hér hjá Kvikmyndir.is mælum hiklaust með að menn skelli sér á þetta meistaraverk og sjái það hlélaust og á undan flestum íslendingum núna á miðvikudaginn kl. 20 í Smáranum.… Lesa meira

Algjör Sveppi enn vinsælust á Íslandi


Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum…

Vinsældir þrívíddarævintýramyndarinnar íslensku, Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið, virðast engan endi ætla að taka. Þriðju helgina í röð er hún aðsóknarmest allra mynda á Íslandi og slær burt keppinautana eins og lítilvægar flugur. Nú um helgina fóru tæplega 5.000 manns á Sveppa og félaga, sem þætti góð frumsýningarhelgi á flestum… Lesa meira

Sjáðu Feisbúkk-myndina eftir 2 daga!


Þegar þessi texti er ritaður er nýjasta undrabarn Davids Fincher ennþá með 100% á RottenTomatoes og heila 9,7 í meðaleinkunn. Við hér hjá Kvikmyndir.is mælum hiklaust með að menn skelli sér á þetta meistaraverk og sjái það hlélaust og á undan flestum íslendingum núna á miðvikudaginn kl. 20 í Smáranum.…

Þegar þessi texti er ritaður er nýjasta undrabarn Davids Fincher ennþá með 100% á RottenTomatoes og heila 9,7 í meðaleinkunn. Við hér hjá Kvikmyndir.is mælum hiklaust með að menn skelli sér á þetta meistaraverk og sjái það hlélaust og á undan flestum íslendingum núna á miðvikudaginn kl. 20 í Smáranum.… Lesa meira

Fry verður Mycroft; víðáttufælinn bróðir Sherlock Holmes


Mynd er að komast á leikaraliðið í Sherlock Holmes 2, framhaldinu af Sherlock Holmes með þeim Robert Downey Jr. og Jude Law í hlutverkum Holmes og Dr. Watsons. Breski stórleikarinn og grínarinn Stephen Fry hefur samþykkt að leika hlutverk Mycroft Holmes í myndinni, bróður Sherlocks. Fyrir tveimur vikum síðan slóst…

Mynd er að komast á leikaraliðið í Sherlock Holmes 2, framhaldinu af Sherlock Holmes með þeim Robert Downey Jr. og Jude Law í hlutverkum Holmes og Dr. Watsons. Breski stórleikarinn og grínarinn Stephen Fry hefur samþykkt að leika hlutverk Mycroft Holmes í myndinni, bróður Sherlocks. Fyrir tveimur vikum síðan slóst… Lesa meira

Wall Street 2 á toppnum í Bandaríkjunum


Það fór eins og spáð hafði verið.Wall Street: Money Never Sleeps varð tekjuhæsta myndin í bíóhúsum í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Hafði hún betur en teiknimyndin Legend of the Guardians: The Owls of Ga’Hoole og The Town, en sú síðarnefnda var í sinni annarri sýningarviku. Wall Street tók um 19…

Það fór eins og spáð hafði verið.Wall Street: Money Never Sleeps varð tekjuhæsta myndin í bíóhúsum í Bandaríkjunum um nýliðna helgi. Hafði hún betur en teiknimyndin Legend of the Guardians: The Owls of Ga'Hoole og The Town, en sú síðarnefnda var í sinni annarri sýningarviku. Wall Street tók um 19… Lesa meira

Facebook mynd líkleg til að verða umtöluð


Kvikmyndin The Social Network var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í New York á föstudaginn, en menn búast við því að myndin muni vekja talsverða athygli og er talað um að myndin gæti jafnvel orðið sú mest umtalaða á þessu ári í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 1. október, en tveimur…

Kvikmyndin The Social Network var opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í New York á föstudaginn, en menn búast við því að myndin muni vekja talsverða athygli og er talað um að myndin gæti jafnvel orðið sú mest umtalaða á þessu ári í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 1. október, en tveimur… Lesa meira

Scream mynd komin á netið


Fyrsta ljósmyndin úr fjórðu Scream myndinni, sem væntanleg er á næsta ári er komin á netið. Myndin er svo sem ekkert merkileg þannig lagað, en Courtney Cox Arquette sést á henni komin enn á ný í krappan dans, í hlutverki sínu sem Gale Weathers, með Ghostface sjálfan á hælunum. Leikstjórinn…

Fyrsta ljósmyndin úr fjórðu Scream myndinni, sem væntanleg er á næsta ári er komin á netið. Myndin er svo sem ekkert merkileg þannig lagað, en Courtney Cox Arquette sést á henni komin enn á ný í krappan dans, í hlutverki sínu sem Gale Weathers, með Ghostface sjálfan á hælunum. Leikstjórinn… Lesa meira

Tvær góðar og ein leiðinleg á RIFF


Eysteinn Guðni Guðnason, einn af stjórnendum hér á kvikmyndir.is, skrifar hér á síðuna um valdar myndir á RIFF hátíðinni sem nú stendur sem hæst. Eysteinn er búinn að skrifa um einar þrjár myndir. Fyrst ber að nefna myndina Housing sem Eysteinn gefur tvær stjörnur af tíu mögulegum: „Hrikalega leiðinleg heimildarmynd.…

Eysteinn Guðni Guðnason, einn af stjórnendum hér á kvikmyndir.is, skrifar hér á síðuna um valdar myndir á RIFF hátíðinni sem nú stendur sem hæst. Eysteinn er búinn að skrifa um einar þrjár myndir. Fyrst ber að nefna myndina Housing sem Eysteinn gefur tvær stjörnur af tíu mögulegum: "Hrikalega leiðinleg heimildarmynd.… Lesa meira

Captain America: myndir af tökustað


Tökur á myndinni Captain America standa nú sem hæst, og myndir eru farnar að leka á netið sem teknar eru á tökustað, en það er Chris Evans sem leikur ofurhetjuna. Á myndinni hér að neðan sést Evans, vel greiddur og fínn, en ekki í búningnum: Hér er smá upptaka sem…

Tökur á myndinni Captain America standa nú sem hæst, og myndir eru farnar að leka á netið sem teknar eru á tökustað, en það er Chris Evans sem leikur ofurhetjuna. Á myndinni hér að neðan sést Evans, vel greiddur og fínn, en ekki í búningnum: Hér er smá upptaka sem… Lesa meira

Wall Street spáð toppsætinu um helgina


Kvikmyndasérfræðingar í Bandaríkjunum spá því að Wall Street framhaldsmyndin, Wall Street: Money Never Sleeps, sem frumsýnd verður í dag, muni fara beint á toppinn á aðsóknarlistum þar vestra um helgina. Þar með yrði myndin fyrsta toppmynd Michael Douglas, aðalleikarans, síðan hann fór á toppinn með Don´t Say A Word árið…

Kvikmyndasérfræðingar í Bandaríkjunum spá því að Wall Street framhaldsmyndin, Wall Street: Money Never Sleeps, sem frumsýnd verður í dag, muni fara beint á toppinn á aðsóknarlistum þar vestra um helgina. Þar með yrði myndin fyrsta toppmynd Michael Douglas, aðalleikarans, síðan hann fór á toppinn með Don´t Say A Word árið… Lesa meira

Gamanmál, ræður og Cyrus á opnun RIFF í gær


Kvikmyndir.is mætti að sjálfsögðu á opnunarhátíð RIFF í gær í Þjóðleikhúsinu. Kynnir á opnuninni var grínistinn Ari Eldjárn sem reytti af sér brandarana og salurinn lá í hláturskasti. Meðal þess sem Ari sagði frá var kvikmynd sem hann gerði þegar hann var 12 ára gamall – Morðinginn. Einn daginn kom…

Kvikmyndir.is mætti að sjálfsögðu á opnunarhátíð RIFF í gær í Þjóðleikhúsinu. Kynnir á opnuninni var grínistinn Ari Eldjárn sem reytti af sér brandarana og salurinn lá í hláturskasti. Meðal þess sem Ari sagði frá var kvikmynd sem hann gerði þegar hann var 12 ára gamall - Morðinginn. Einn daginn kom… Lesa meira

Beckinsale snýr aftur til vampíruheima


Kvikmyndaleikkonan Kate Beckinsale hefur ákveðið að snúa aftur til baka í heim vampíra og varúlfa, en hún hefur skrifað undir samning um að leika Selenu í fjórðu Underworld kvikmyndinni, en Kate lék ekki í þriðju myndinni. Ekki er búið að ráða leikstjóra fyrir verkefnið að því er fram kemur í…

Kvikmyndaleikkonan Kate Beckinsale hefur ákveðið að snúa aftur til baka í heim vampíra og varúlfa, en hún hefur skrifað undir samning um að leika Selenu í fjórðu Underworld kvikmyndinni, en Kate lék ekki í þriðju myndinni. Ekki er búið að ráða leikstjóra fyrir verkefnið að því er fram kemur í… Lesa meira

The Social Network forsýning – Miðasala komin í gang!


Núna á miðvikudaginn, þann 29. september, ætlum við að halda forsýningu á nýjustu mynd Davids Fincher, The Social Network, sem er einnig þekkt undir nafninu „Feisbúkk myndin.“ Sýningin verður kl. 20:00 í sal 1 í Smárabíói (400 sæti), rúmlega tveimur vikum á undan almennum sýningum á Íslandi og tveimur dögum…

Núna á miðvikudaginn, þann 29. september, ætlum við að halda forsýningu á nýjustu mynd Davids Fincher, The Social Network, sem er einnig þekkt undir nafninu "Feisbúkk myndin." Sýningin verður kl. 20:00 í sal 1 í Smárabíói (400 sæti), rúmlega tveimur vikum á undan almennum sýningum á Íslandi og tveimur dögum… Lesa meira

Nollywood er stærri en Hollywood


Fyrsta stóra Nollywood hátíðin verður haldin í London dagana 6. – 12. október nk., og ber heitið Nollywood Now. Nollywood vísar til kvikmyndaiðnaðarins í Nígeríu sem er sá annar stærsti í heimi. Þetta kemur sjálfsagt einhverjum á óvart, en þeir sem fylgjast vel með í heimi kvikmyndanna vita að kvikmyndaiðnaðurinn…

Fyrsta stóra Nollywood hátíðin verður haldin í London dagana 6. - 12. október nk., og ber heitið Nollywood Now. Nollywood vísar til kvikmyndaiðnaðarins í Nígeríu sem er sá annar stærsti í heimi. Þetta kemur sjálfsagt einhverjum á óvart, en þeir sem fylgjast vel með í heimi kvikmyndanna vita að kvikmyndaiðnaðurinn… Lesa meira

Verður ný TimeCop í stórmyndastíl?


Universal kvikmyndaverið áætlar að búa til stórmyndaútgáfu af hinni sígildu Van Damme mynd Timecop, frá árinu 1994, en það er CinemaBlend vefsíðan sem hefur þetta eftir What´s Playing vefmiðlinum. Verkefnið hefur að sögn verið í þróun í meira en fjögur ár, og Universal vill nú fara að koma verkefninu á…

Universal kvikmyndaverið áætlar að búa til stórmyndaútgáfu af hinni sígildu Van Damme mynd Timecop, frá árinu 1994, en það er CinemaBlend vefsíðan sem hefur þetta eftir What´s Playing vefmiðlinum. Verkefnið hefur að sögn verið í þróun í meira en fjögur ár, og Universal vill nú fara að koma verkefninu á… Lesa meira

Nýr Harry Potter trailer!


Það styttist óhugnanlega mikið í upphafið að endalokunum og Potter-fíklar víða um heim eru eflaust þegar farnir að fella sorgar- og gleðitár. Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 er væntanleg nú í nóvember. Ég vænti þess að flestir hafi horft á epíska trailerinn fyrir báða hlutanna sem var…

Það styttist óhugnanlega mikið í upphafið að endalokunum og Potter-fíklar víða um heim eru eflaust þegar farnir að fella sorgar- og gleðitár. Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1 er væntanleg nú í nóvember. Ég vænti þess að flestir hafi horft á epíska trailerinn fyrir báða hlutanna sem var… Lesa meira

Getraun: Wall Street


Ekki veit ég hversu vel notendur okkar hér þekkja til fyrstu Wall Street myndarinnar (enda fastagestir fæddir á bilinu 90-95), en það er klárlega mynd sem menn ættu annaðhvort að kynna sér til að byrja með eða tékka á aftur. Hún eldist furðu vel og er ennþá í dag ábyggilega…

Ekki veit ég hversu vel notendur okkar hér þekkja til fyrstu Wall Street myndarinnar (enda fastagestir fæddir á bilinu 90-95), en það er klárlega mynd sem menn ættu annaðhvort að kynna sér til að byrja með eða tékka á aftur. Hún eldist furðu vel og er ennþá í dag ábyggilega… Lesa meira

Forsýningarmynd komin á DVD – Shutter Island


Það er alltaf ánægjulegt að sjá góðar myndir koma út á DVD, og þá sérstaklega myndir sem við hjá Kvikmyndir.is höfum forsýnt, en við leggjum mikla áherslu á að velja GÓÐAR myndir til að forsýna. Þessi frétt er skrifuð í tilefni af útkomu Shutter Island á DVD og Blu-Ray, en…

Það er alltaf ánægjulegt að sjá góðar myndir koma út á DVD, og þá sérstaklega myndir sem við hjá Kvikmyndir.is höfum forsýnt, en við leggjum mikla áherslu á að velja GÓÐAR myndir til að forsýna. Þessi frétt er skrifuð í tilefni af útkomu Shutter Island á DVD og Blu-Ray, en… Lesa meira

Brjósta Zombie frumsýnd í Japan


Það er margt skrýtið í kvikmyndakýrhausnum. Í síðustu viku var frumsýnd í Japan hin stórmerkilega kvikmynd, Big Tits Zombie, eða Uppvakningar með stór brjóst, eftir leikstjórann Takao Nakano. Það er ekki nóg með að efniviðurinn sé áhugaverður, heldur er myndin í gamaldags þrívídd. Það má því segja að þetta sé…

Það er margt skrýtið í kvikmyndakýrhausnum. Í síðustu viku var frumsýnd í Japan hin stórmerkilega kvikmynd, Big Tits Zombie, eða Uppvakningar með stór brjóst, eftir leikstjórann Takao Nakano. Það er ekki nóg með að efniviðurinn sé áhugaverður, heldur er myndin í gamaldags þrívídd. Það má því segja að þetta sé… Lesa meira

RIFF – Sex daga vinnustofa um óháða kvikmyndagerð


Bryddað er upp á þeirri skemmtilegu nýjung á RIFF – alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem verður sett á morgun, að starfrækt verður 6 daga Alþjóðleg vinnustofa um óháða kvikmyndagerð á hátíðinni. Á vinnustofunni verður farið í allt frá undirbúningi til framleiðslu, og að eftirvinnslu og leiðum til að koma verkum…

Bryddað er upp á þeirri skemmtilegu nýjung á RIFF - alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem verður sett á morgun, að starfrækt verður 6 daga Alþjóðleg vinnustofa um óháða kvikmyndagerð á hátíðinni. Á vinnustofunni verður farið í allt frá undirbúningi til framleiðslu, og að eftirvinnslu og leiðum til að koma verkum… Lesa meira

Pardus í páskaeggi í Iron Man DVD


Þann 28. september nk. kemur Iron Man 2 út í Bandaríkjunum á DVD og Blu-Ray. Á diskinum verður ýmislegt hnýsilegt fyrir aðdáendur Iron Man og annarra Marvel karaktera en búið er að koma ýmsu spennandi fyrir í útgáfunni, þar á meðal spennandi Páskaeggjum ( e. Easter Eggs ), en fyrir…

Þann 28. september nk. kemur Iron Man 2 út í Bandaríkjunum á DVD og Blu-Ray. Á diskinum verður ýmislegt hnýsilegt fyrir aðdáendur Iron Man og annarra Marvel karaktera en búið er að koma ýmsu spennandi fyrir í útgáfunni, þar á meðal spennandi Páskaeggjum ( e. Easter Eggs ), en fyrir… Lesa meira

Kemur þriðja Bill & Ted myndin?


Keanu Reeves, hinn 46 ára gamli leikari sem þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, Speed og Bill and Ted myndunum í upphafi ferilsins, var gripinn glóðvolgur af MTV sjónvarpsstöðinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto á dögunum, þar sem hann var spurður um sögusagnir um að gera eigi þriðju Bill…

Keanu Reeves, hinn 46 ára gamli leikari sem þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, Speed og Bill and Ted myndunum í upphafi ferilsins, var gripinn glóðvolgur af MTV sjónvarpsstöðinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto á dögunum, þar sem hann var spurður um sögusagnir um að gera eigi þriðju Bill… Lesa meira

Kemur þriðja Bill & Ted myndin?


Keanu Reeves, hinn 46 ára gamli leikari sem þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, Speed og Bill and Ted myndunum í upphafi ferilsins, var gripinn glóðvolgur af MTV sjónvarpsstöðinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto á dögunum, þar sem hann var spurður um sögusagnir um að gera eigi þriðju Bill…

Keanu Reeves, hinn 46 ára gamli leikari sem þekktastur er fyrir leik sinn í Matrix þríleiknum, Speed og Bill and Ted myndunum í upphafi ferilsins, var gripinn glóðvolgur af MTV sjónvarpsstöðinni á kvikmyndahátíðinni í Toronto á dögunum, þar sem hann var spurður um sögusagnir um að gera eigi þriðju Bill… Lesa meira

Boðssýning: PIRANHA 3-D


Á fimmtudaginn næsta ætlar Kvikmyndir.is að troða sér inná forsýninguna hjá X-inu á Piranha 3-D. Við fengum alveg hátt í 200 miða í hendurnar og markmiðið er að koma þeim öllum út svo salurinn verði pakkaður af fólki sem nýtur þess að horfa á brjóst og blóðsúthellingar í 80 mínútur.…

Á fimmtudaginn næsta ætlar Kvikmyndir.is að troða sér inná forsýninguna hjá X-inu á Piranha 3-D. Við fengum alveg hátt í 200 miða í hendurnar og markmiðið er að koma þeim öllum út svo salurinn verði pakkaður af fólki sem nýtur þess að horfa á brjóst og blóðsúthellingar í 80 mínútur.… Lesa meira

Náðu í lögin úr Facebook myndinni


Kvikmyndir.is forsýnir The Social Network, eða „Facebook myndina“, í næstu viku í samstarfi við Senu. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna og hlusta á lögin úr myndinni geta núna hlaða ókeypis niður 5 lögum úr myndinni með því að smella hérna. Góða skemmtun!

Kvikmyndir.is forsýnir The Social Network, eða "Facebook myndina", í næstu viku í samstarfi við Senu. Þeir sem vilja taka forskot á sæluna og hlusta á lögin úr myndinni geta núna hlaða ókeypis niður 5 lögum úr myndinni með því að smella hérna. Góða skemmtun! Lesa meira