Fréttir

Týpískt er ekki nógu sterkt orð


Fyrra orðið í titlinum Safe House gæti ekki verið meira viðeigandi til að lýsa framleiðslunni í heild sinni, því það er ótrúlega erfitt að finna spennumynd sem er svona klisjukennd, formúlubundin og tekur jafnfáar áhættur og þessi. Þetta er svosem enginn sjálfvirk ávísun á hörmulega bíómynd, en þetta þýðir samt…

Fyrra orðið í titlinum Safe House gæti ekki verið meira viðeigandi til að lýsa framleiðslunni í heild sinni, því það er ótrúlega erfitt að finna spennumynd sem er svona klisjukennd, formúlubundin og tekur jafnfáar áhættur og þessi. Þetta er svosem enginn sjálfvirk ávísun á hörmulega bíómynd, en þetta þýðir samt… Lesa meira

Eldfjall sigursæl á Eddunni


Edduverðlaunin 2012 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í gærkvöldi. Eftirfarandi verk unnu til verðlauna: Kvikmynd ársins Eldfjall Leikið sjónvarpsefni ársins Pressa 2 Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Landinn Skemmtiþáttur ársins Áramótamót Hljómskálans Menningar- eða lífstílsþáttur ársins Hljómskálinn Heimildamynd ársins Andlit norðursins Stuttmynd ársins Skaði Barnaefni ársins Algjör Sveppi…

Edduverðlaunin 2012 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í gærkvöldi. Eftirfarandi verk unnu til verðlauna: Kvikmynd ársins Eldfjall Leikið sjónvarpsefni ársins Pressa 2 Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Landinn Skemmtiþáttur ársins Áramótamót Hljómskálans Menningar- eða lífstílsþáttur ársins Hljómskálinn Heimildamynd ársins Andlit norðursins Stuttmynd ársins Skaði Barnaefni ársins Algjör Sveppi… Lesa meira

Með/á móti – Scott Pilgrim


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því… Lesa meira

Zorró framtíðarinnar


Nú hefur fengist staðfest að ný kvikmynd um Zorro sé í bígerð sem mun vera reboot á sögunni um grímuklædda skylmingakappann sem hefur fengið nafnið Zorro Reborn og er áætluð árið 2014. Handritið skrifaði Glenn Gers ásamt Lee Shipman og Brian McGreevy og mun þessi mynd ekki gerast í Californíu eða…

Nú hefur fengist staðfest að ný kvikmynd um Zorro sé í bígerð sem mun vera reboot á sögunni um grímuklædda skylmingakappann sem hefur fengið nafnið Zorro Reborn og er áætluð árið 2014. Handritið skrifaði Glenn Gers ásamt Lee Shipman og Brian McGreevy og mun þessi mynd ekki gerast í Californíu eða… Lesa meira

Bitlaust grín með hressum leikurum


This Means War er kannski asnalegur titill en þetta er alls ekki glötuð mynd. Það eru kaflar sem eru býsna fyndnir og skemmtilegir – þótt þeir séu nú ekki voða margir – og mér finnst alltaf gaman að sjá þegar góðir leikarar sýna á sér nýja hlið. Myndin er samt…

This Means War er kannski asnalegur titill en þetta er alls ekki glötuð mynd. Það eru kaflar sem eru býsna fyndnir og skemmtilegir - þótt þeir séu nú ekki voða margir - og mér finnst alltaf gaman að sjá þegar góðir leikarar sýna á sér nýja hlið. Myndin er samt… Lesa meira

Hver á að leika Whitney Houston?


 Það vita allir að fyrr eða síðar verður gerð kvikmynd um ævi Whitney Houston. Síðustu misseri hafa verið sögusagnir í gangi um að Clive Davis sé að undirbúa slíka kvikmynd. Núna er stjarnan látin og þá er ekki spurning um hvort heldur hvenær myndin verður gerð. Vangavelturnar um hver fái…

 Það vita allir að fyrr eða síðar verður gerð kvikmynd um ævi Whitney Houston. Síðustu misseri hafa verið sögusagnir í gangi um að Clive Davis sé að undirbúa slíka kvikmynd. Núna er stjarnan látin og þá er ekki spurning um hvort heldur hvenær myndin verður gerð. Vangavelturnar um hver fái… Lesa meira

Ágæt endurtekning á þreyttri rútínu


Paranormal Activity er saklausa, yfirnáttúrlega útgáfan af Saw-seríunni. Allavega hefur þróunin hingað til verið mjög svipuð. Báðar seríurnar byrjuðu ótrúlega vel en þá komu líka út ferskar og sjálfstæðar kvikmyndir sem létu manni líða mátulega óþægilega (samt á ólíkan hátt) en nýttu sér hræódýran framleiðslukostnað eins vel og þær gátu.…

Paranormal Activity er saklausa, yfirnáttúrlega útgáfan af Saw-seríunni. Allavega hefur þróunin hingað til verið mjög svipuð. Báðar seríurnar byrjuðu ótrúlega vel en þá komu líka út ferskar og sjálfstæðar kvikmyndir sem létu manni líða mátulega óþægilega (samt á ólíkan hátt) en nýttu sér hræódýran framleiðslukostnað eins vel og þær gátu.… Lesa meira

Jennifer Aniston er rænt í ‘Switch’


Jennifer Aniston og Dennis Quaid hafa bæst í leikhóp ‘Switch‘. Myndin tengist ekkert nýlegu kvikmyndinni The Switch sem Aniston lék einmitt í, heldur er um óbeina forsögu Jackie Brown eftir Tarantino að ræða, sem við sögðum frá að væri í vinnslu fyrir skömmu. Báðar myndirnar byggja semsagt á bókum eftir Elmore Leonard,…

Jennifer Aniston og Dennis Quaid hafa bæst í leikhóp 'Switch'. Myndin tengist ekkert nýlegu kvikmyndinni The Switch sem Aniston lék einmitt í, heldur er um óbeina forsögu Jackie Brown eftir Tarantino að ræða, sem við sögðum frá að væri í vinnslu fyrir skömmu. Báðar myndirnar byggja semsagt á bókum eftir Elmore Leonard,… Lesa meira

Jennifer Aniston er rænt í 'Switch'


Jennifer Aniston og Dennis Quaid hafa bæst í leikhóp ‘Switch‘. Myndin tengist ekkert nýlegu kvikmyndinni The Switch sem Aniston lék einmitt í, heldur er um óbeina forsögu Jackie Brown eftir Tarantino að ræða, sem við sögðum frá að væri í vinnslu fyrir skömmu. Báðar myndirnar byggja semsagt á bókum eftir Elmore Leonard,…

Jennifer Aniston og Dennis Quaid hafa bæst í leikhóp 'Switch'. Myndin tengist ekkert nýlegu kvikmyndinni The Switch sem Aniston lék einmitt í, heldur er um óbeina forsögu Jackie Brown eftir Tarantino að ræða, sem við sögðum frá að væri í vinnslu fyrir skömmu. Báðar myndirnar byggja semsagt á bókum eftir Elmore Leonard,… Lesa meira

The Simpsons ná upp í 500


persónur… nei, þættinum tókst það fyrir löngu. Gula fjölskyldan sem allir elska mun fá sinn fimm hundraðasta þátt í loftið næsta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum, enda hefur þátturinn verið í loftinu síðan 1989. Þó þetta er ekki beint kvikmyndafrétt, þá hefur Simpsons lengi verið í miklu uppáhaldi meðal okkar kvikmyndanördanna fyrir…

persónur... nei, þættinum tókst það fyrir löngu. Gula fjölskyldan sem allir elska mun fá sinn fimm hundraðasta þátt í loftið næsta sunnudagskvöld í Bandaríkjunum, enda hefur þátturinn verið í loftinu síðan 1989. Þó þetta er ekki beint kvikmyndafrétt, þá hefur Simpsons lengi verið í miklu uppáhaldi meðal okkar kvikmyndanördanna fyrir… Lesa meira

Star Wars: A New Hope myndasaga


Grafíski hönnuðurinn og listamaðurinn Wayne Dorrington tók sig til og setti Star Wars: A New Hope saman í ‘infographic’ mynd. Þetta er í raun myndasaga sem lýsir gangi myndarinnar. Ef þig langar til þess að endurlifa Star Wars: A New Hope á örskotsstundu þá mæli ég með þessu. PS! Hörðustu…

Grafíski hönnuðurinn og listamaðurinn Wayne Dorrington tók sig til og setti Star Wars: A New Hope saman í 'infographic' mynd. Þetta er í raun myndasaga sem lýsir gangi myndarinnar. Ef þig langar til þess að endurlifa Star Wars: A New Hope á örskotsstundu þá mæli ég með þessu. PS! Hörðustu… Lesa meira

Paramount endurgerir Hitchcock-mynd


Paramount hafa ákveðið að endurgera kvikmyndina Suspicion, sem leikstýrt var af Alfred Hitchcock árið 1941. Suspicion fjallar um unga feimna konu sem giftist eldri séntilmanni en fer fljótlega að gruna hann um að reyna að myrða sig. Veena Sud mun skrifa handrit nýju myndarinnar, en hún er hvað þekktust fyrir…

Paramount hafa ákveðið að endurgera kvikmyndina Suspicion, sem leikstýrt var af Alfred Hitchcock árið 1941. Suspicion fjallar um unga feimna konu sem giftist eldri séntilmanni en fer fljótlega að gruna hann um að reyna að myrða sig. Veena Sud mun skrifa handrit nýju myndarinnar, en hún er hvað þekktust fyrir… Lesa meira

Hvaða leikkona fær Óskarinn?


Nú styttist í Óskarsverðlaunin, eina stærstu verðlaunahátíð kvikmyndageirans og þrátt fyrir að margir hverjir eru löngu hættir að taka mark á þeim vegna… tja, umdeildra ákvarðana í fyrri tíð, þá er ekki hægt að neita því að allir fylgjast með því hver tekur litla gullmanninn með sér heim. Empire Online…

Nú styttist í Óskarsverðlaunin, eina stærstu verðlaunahátíð kvikmyndageirans og þrátt fyrir að margir hverjir eru löngu hættir að taka mark á þeim vegna... tja, umdeildra ákvarðana í fyrri tíð, þá er ekki hægt að neita því að allir fylgjast með því hver tekur litla gullmanninn með sér heim. Empire Online… Lesa meira

Leikjatal tekur League of Legends


Eftir góðar viðtökur við fyrsta Leikjatals-þættinum ( Leikjatal er svona eins og Bíótal, en samt ekki ) þá ákváðu þeir Hilmar Smári Finsen og Arnar Steinn Pálsson að gefa út nýjan þátt en í þetta skipti fjalla þeir um vinsæla netleikinn League Of Legends en fyrir þá sem að ekki…

Eftir góðar viðtökur við fyrsta Leikjatals-þættinum ( Leikjatal er svona eins og Bíótal, en samt ekki ) þá ákváðu þeir Hilmar Smári Finsen og Arnar Steinn Pálsson að gefa út nýjan þátt en í þetta skipti fjalla þeir um vinsæla netleikinn League Of Legends en fyrir þá sem að ekki… Lesa meira

Svifbretti Marty McFly í framleiðslu!


Fyrst komu Nike Mag skórnir úr Back to The Future og nú er komið að svifbrettinu, en leikfangafyrirtækið Mattel hefur ákveðið að hefja framleiðslu á svifbrettinu úr Back to the Future II. Það versta er kannski að svifbrettið svífur ekki í alvörunni eins og í myndunum (bú hú).    …

Fyrst komu Nike Mag skórnir úr Back to The Future og nú er komið að svifbrettinu, en leikfangafyrirtækið Mattel hefur ákveðið að hefja framleiðslu á svifbrettinu úr Back to the Future II. Það versta er kannski að svifbrettið svífur ekki í alvörunni eins og í myndunum (bú hú).    … Lesa meira

Game of Thrones tökurnar á Íslandi sýndar


Nýtt myndband frá tökum HBO þáttanna Game of Thrones hér á Íslandi var að detta á netið. Við höfum áður séð úttektir íslensku fréttastofanna á tökunum þegar þær fóru fram í byrjun desember, en hérna er meira talað við leikara og aðra aðstandendur um upplifun þeirra. Gott stöff. Auk þess…

Nýtt myndband frá tökum HBO þáttanna Game of Thrones hér á Íslandi var að detta á netið. Við höfum áður séð úttektir íslensku fréttastofanna á tökunum þegar þær fóru fram í byrjun desember, en hérna er meira talað við leikara og aðra aðstandendur um upplifun þeirra. Gott stöff. Auk þess… Lesa meira

Paramount staðfestir Transformers 4


Það sem virðist vera dómsdagur fyrir mörgum hefur runnið upp; Paramount Pictures staðfesti í gær að fjórða Transformers kvikmyndin færi í vinnslu á árinu. Þetta kemur þó algjörlega engum á óvart þar sem serían er einn stærsti gullkálfur kvikmyndaiðnaðarins og þriðja myndin situr í fjórða sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir allra…

Það sem virðist vera dómsdagur fyrir mörgum hefur runnið upp; Paramount Pictures staðfesti í gær að fjórða Transformers kvikmyndin færi í vinnslu á árinu. Þetta kemur þó algjörlega engum á óvart þar sem serían er einn stærsti gullkálfur kvikmyndaiðnaðarins og þriðja myndin situr í fjórða sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir allra… Lesa meira

Viltu vita meira um Taken 2?


Í fullri alvöru, hvernig í ósköpunum er ekki hægt að fíla Taken? Ég geri mér grein fyrir því að margir erlendir gagnrýnendur geta svarað mér þessari spurningu ýtarlega (þar sem þeir voru ekki allir eins jákvæðir og áhorfendur), en það er líka löngu vitað að gagnrýnendur eiga erfitt með að…

Í fullri alvöru, hvernig í ósköpunum er ekki hægt að fíla Taken? Ég geri mér grein fyrir því að margir erlendir gagnrýnendur geta svarað mér þessari spurningu ýtarlega (þar sem þeir voru ekki allir eins jákvæðir og áhorfendur), en það er líka löngu vitað að gagnrýnendur eiga erfitt með að… Lesa meira

Er Drive endurgerð af The Driver?


Flestir kvikmyndaunnendur sáu art-house glæpamynd Nicholas Winding Refns um þagmælta ökumanninn á síðasta ári, enda stórgóð og öðruvísi kvikmynd þar á ferð. Myndin var meðal annars í örðu sæti á topplistanum mínum fyrir síðasta ár. En í gær sá ég  34 ára gamla mynd sem ekki aðeins hljómar helvíti lík…

Flestir kvikmyndaunnendur sáu art-house glæpamynd Nicholas Winding Refns um þagmælta ökumanninn á síðasta ári, enda stórgóð og öðruvísi kvikmynd þar á ferð. Myndin var meðal annars í örðu sæti á topplistanum mínum fyrir síðasta ár. En í gær sá ég  34 ára gamla mynd sem ekki aðeins hljómar helvíti lík… Lesa meira

Með/á móti – Chronicle


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í einni efnisgrein) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns á því… Lesa meira

Emma Watson í Fríða og Dýrið


Þrátt fyrir að Harry Potter ævintýrinu sé lokið virðist ætla að vera nóg að gera hjá Emmu Watson, hinni yndisfríðu leikkonu sem mun ávallt eiga hlut í hjarta allra Harry Potter aðdáenda sem nornin Hermione Granger. Nú þegar hefur komið út ein mynd sem Watson lék í, My Week With…

Þrátt fyrir að Harry Potter ævintýrinu sé lokið virðist ætla að vera nóg að gera hjá Emmu Watson, hinni yndisfríðu leikkonu sem mun ávallt eiga hlut í hjarta allra Harry Potter aðdáenda sem nornin Hermione Granger. Nú þegar hefur komið út ein mynd sem Watson lék í, My Week With… Lesa meira

Stiklan og plakatið við enda heimsins


Seeking a Friend for the End of the World hljómar afskaplega spes. Myndin fjallar um það að heimsendir nálgast þar sem smástirni stefnir á Jörðina. Aðalpersónurnar eru þau Dodge (Steve Carell), sem er svo óheppinn að konan hans fer frá honum um leið og slæmu fréttirnar berast, og Penny (Keira…

Seeking a Friend for the End of the World hljómar afskaplega spes. Myndin fjallar um það að heimsendir nálgast þar sem smástirni stefnir á Jörðina. Aðalpersónurnar eru þau Dodge (Steve Carell), sem er svo óheppinn að konan hans fer frá honum um leið og slæmu fréttirnar berast, og Penny (Keira… Lesa meira

Þór sigrar Anakin í Suður-Kóreu!


Fyrsta íslenska tölvuteiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar: Þór var frumsýnd í Suður-Kóreu fyrir helgina ogvoru móttökurnar bæði glæsilegar og óvæntar. Myndin varð vinsælasta erlenda myndin í kvikmyndahúsum þessa helgina og sló þar á meðal út Star Wars: The Phantom Menace (í þrívídd), War Horse og Happy Feet 2. Það…

Fyrsta íslenska tölvuteiknimyndin í fullri lengd, Hetjur Valhallar: Þór var frumsýnd í Suður-Kóreu fyrir helgina ogvoru móttökurnar bæði glæsilegar og óvæntar. Myndin varð vinsælasta erlenda myndin í kvikmyndahúsum þessa helgina og sló þar á meðal út Star Wars: The Phantom Menace (í þrívídd), War Horse og Happy Feet 2. Það… Lesa meira

Plakatshönnun ársins 2011 kortlögð


Vefsíðan COLOURlovers.com tók saman tíu tekjuhæstu kvikmyndir síðasta árs og fór yfir helstu hönnunareiginleika þeirra: litasamsetning, bakgrunnar, staðsetning persónanna, og hvort um heitan eða kaldan lit sé að ræða. Semsagt það er farið yfir sálfræðina á bakvið markaðsetninguna og hvað grípur athygli bíógestanna. Alltaf gaman af svona óvæntum staðreyndum og…

Vefsíðan COLOURlovers.com tók saman tíu tekjuhæstu kvikmyndir síðasta árs og fór yfir helstu hönnunareiginleika þeirra: litasamsetning, bakgrunnar, staðsetning persónanna, og hvort um heitan eða kaldan lit sé að ræða. Semsagt það er farið yfir sálfræðina á bakvið markaðsetninguna og hvað grípur athygli bíógestanna. Alltaf gaman af svona óvæntum staðreyndum og… Lesa meira

Áhorf vikunnar (6. – 12. feb)


Nú með 25% meiri Nicolas Cage… í þrívídd. Þá er komið að stóru spurningunni: hversu mörg ykkar gáfu George Lucas meiri pening fyrir sömu vöruna? Sá einhver Hugo (stórkostleg þrívídd), Denzel Washington-myndina Safe House, bjúguna hans Fassbenders í Shame, eða kannski frönsku tölvuteiknimyndina Skrímsli í París? Bíðum spennt eftir að heyra…

Nú með 25% meiri Nicolas Cage... í þrívídd. Þá er komið að stóru spurningunni: hversu mörg ykkar gáfu George Lucas meiri pening fyrir sömu vöruna? Sá einhver Hugo (stórkostleg þrívídd), Denzel Washington-myndina Safe House, bjúguna hans Fassbenders í Shame, eða kannski frönsku tölvuteiknimyndina Skrímsli í París? Bíðum spennt eftir að heyra… Lesa meira

Kung-Fu dvergarnir sjö fá aðalleikonu


Á næstu mánuðum eru tvær mismunandi (og afar ólíkar) útgáfur af ævintýri Mjallhvítar á leiðinni á hvíta tjaldið. Það eru fjandvinirnir Universal og Relativity sem þar keppast um, en glöggir lesendur muna að þriðja myndin byggð á Mjallhvít er einnig í vinnslu á vegum Disney. Nú berast þær fréttir að leikkonan…

Á næstu mánuðum eru tvær mismunandi (og afar ólíkar) útgáfur af ævintýri Mjallhvítar á leiðinni á hvíta tjaldið. Það eru fjandvinirnir Universal og Relativity sem þar keppast um, en glöggir lesendur muna að þriðja myndin byggð á Mjallhvít er einnig í vinnslu á vegum Disney. Nú berast þær fréttir að leikkonan… Lesa meira

Brilliant kynlífsfíkill


Það eru ábyggilega ekki fáir sem halda því fram að það sé ekki alslæmur hlutur að vera haldinn stjórnlausri kynlífsfíkn. Ég meina, að minnsta kosti er ekkert lífshættulega skaðlegt við svoleiðis, eða hvað? Samkvæmt Michael Fassbender í Shame er þetta allt annað en dans á rósum, og eins og öll…

Það eru ábyggilega ekki fáir sem halda því fram að það sé ekki alslæmur hlutur að vera haldinn stjórnlausri kynlífsfíkn. Ég meina, að minnsta kosti er ekkert lífshættulega skaðlegt við svoleiðis, eða hvað? Samkvæmt Michael Fassbender í Shame er þetta allt annað en dans á rósum, og eins og öll… Lesa meira

Stærstu vonbrigði allra tíma… í 3D


Auðgleymdar ferðir í bíóið eru því miður alltaf algengari heldur en þessar sem skara fram úr, og þannig er það á hverju ári. Þess vegna met ég það mikils þegar ég sé eitthvað sem hittir beint í litla, nöldrandi hjartað mitt og þess vegna elska ég þá hugmynd að koma með gamlar, sígildar myndir í bíó aftur. Þá er einmitt hægt að njóta…

Auðgleymdar ferðir í bíóið eru því miður alltaf algengari heldur en þessar sem skara fram úr, og þannig er það á hverju ári. Þess vegna met ég það mikils þegar ég sé eitthvað sem hittir beint í litla, nöldrandi hjartað mitt og þess vegna elska ég þá hugmynd að koma með gamlar, sígildar myndir í bíó aftur. Þá er einmitt hægt að njóta… Lesa meira

Bíódýrið Húgó heillar upp úr skónum


Eftir glæsilegan, fjögurra áratuga feril er eiginlega orðið tilgangslaust að fjalla eitthvað ítarlega um nýjustu verkin hans Martins Scorsese. Jú jú, myndirnar hans eru ekkert alltaf jafngóðar en þær eru næstum því allar þess virði að sjá, og í rauninni ætti frekar að gagnrýna það sem misheppnast hjá honum því…

Eftir glæsilegan, fjögurra áratuga feril er eiginlega orðið tilgangslaust að fjalla eitthvað ítarlega um nýjustu verkin hans Martins Scorsese. Jú jú, myndirnar hans eru ekkert alltaf jafngóðar en þær eru næstum því allar þess virði að sjá, og í rauninni ætti frekar að gagnrýna það sem misheppnast hjá honum því… Lesa meira

Bíótal krufning á Armageddon


Annað Bíótalseintakið á nýja árinu skýtur upp kollinum á þessum flotta föstudegi og að þessu sinni varð klassísk Michael Bay(hem) flugeldasýning fyrir valinu, nánar tiltekið stórmyndin Armageddon frá 1998. Seinast var tekin fyrir epíska kellingadramað Titanic, sem þið getið séð með því að smella hér. Einnig á þeirri síðu er…

Annað Bíótalseintakið á nýja árinu skýtur upp kollinum á þessum flotta föstudegi og að þessu sinni varð klassísk Michael Bay(hem) flugeldasýning fyrir valinu, nánar tiltekið stórmyndin Armageddon frá 1998. Seinast var tekin fyrir epíska kellingadramað Titanic, sem þið getið séð með því að smella hér. Einnig á þeirri síðu er… Lesa meira