Katniss Everdeen, leikin af Jennifer Lawrence, aðalhetjan í The Hunger Games: Catching Fire, sem væntanleg er í bíó 22. nóvember nk., segir hér í þessu fyrsta heila atriði úr bíómyndinni sem birt er, að hún hafi aldrei ætlað að verða byltingarhetja. Það eina sem hún vilji sé að tryggja öryggi…
Katniss Everdeen, leikin af Jennifer Lawrence, aðalhetjan í The Hunger Games: Catching Fire, sem væntanleg er í bíó 22. nóvember nk., segir hér í þessu fyrsta heila atriði úr bíómyndinni sem birt er, að hún hafi aldrei ætlað að verða byltingarhetja. Það eina sem hún vilji sé að tryggja öryggi… Lesa meira
Fréttir
The Raid 2 – Fyrsta stikla!
Þeir sem sáu slagsmálabombuna The Raid: Redemption bíða nú í ofvæni eftir framhaldinu, The Raid 2: Berendal, og nú er fyrsta stiklan loksins komin út. Reyndar er þetta meira í ætt við kitlu, en gefur svo sannarlega góð fyrirheit um það sem koma skal; klikkaðan og ofbeldisfullan hasar. Leikstjóri er…
Þeir sem sáu slagsmálabombuna The Raid: Redemption bíða nú í ofvæni eftir framhaldinu, The Raid 2: Berendal, og nú er fyrsta stiklan loksins komin út. Reyndar er þetta meira í ætt við kitlu, en gefur svo sannarlega góð fyrirheit um það sem koma skal; klikkaðan og ofbeldisfullan hasar. Leikstjóri er… Lesa meira
Affleck og Eastwood fá frumsýningardaga
Clint Eastwood myndin Jersey Boys kemur í bíó 20. júní 2014 og Live By Night, næsta mynd sem Ben Affleck skrifar og leikstýrir, verður frumsýnd á Jóladag, 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndaverinu. Síðasta mynd Affleck, Argo, fékk Óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins. Auk þess að…
Clint Eastwood myndin Jersey Boys kemur í bíó 20. júní 2014 og Live By Night, næsta mynd sem Ben Affleck skrifar og leikstýrir, verður frumsýnd á Jóladag, 2015. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Warner Bros kvikmyndaverinu. Síðasta mynd Affleck, Argo, fékk Óskarsverðlaunin sem besta mynd ársins. Auk þess að… Lesa meira
Nýjar Rætur
Margir Íslendingar muna eftir sjónvarpsþáttunum vinsælu Rætur, eða Roots, sem sýndir voru hér á landi á áttunda áratug síðustu aldar. Deadline kvikmyndavefurinn segir frá því að nú standi til að endurgera seríuna, sem er frá árinu 1977. Það er History Channel sem mun endurgera seríuna, en sjónvarpsstöðin keypti réttinn til…
Margir Íslendingar muna eftir sjónvarpsþáttunum vinsælu Rætur, eða Roots, sem sýndir voru hér á landi á áttunda áratug síðustu aldar. Deadline kvikmyndavefurinn segir frá því að nú standi til að endurgera seríuna, sem er frá árinu 1977. Það er History Channel sem mun endurgera seríuna, en sjónvarpsstöðin keypti réttinn til… Lesa meira
Saw 8 á leiðinni?
Vefsíðan Blody Disgusting segir að von sé á nýrri Saw hrollvekju, þrátt fyrir að framleiðendur hafi sagt að síðasta mynd, sú sjöunda í röðinni, hafi verið lokamyndin í seríunni. Þetta er ekki orðið opinbert ennþá, en samkvæmt heimildum vefsíðunnar er Lionsgate framleiðslufyrirtækið á fullu að þróa áttundu Saw myndina, en…
Vefsíðan Blody Disgusting segir að von sé á nýrri Saw hrollvekju, þrátt fyrir að framleiðendur hafi sagt að síðasta mynd, sú sjöunda í röðinni, hafi verið lokamyndin í seríunni. Þetta er ekki orðið opinbert ennþá, en samkvæmt heimildum vefsíðunnar er Lionsgate framleiðslufyrirtækið á fullu að þróa áttundu Saw myndina, en… Lesa meira
Nýtt lag úr Hobbitanum
Nýtt tónlistarmyndband er komið út með enska tónlistarmanninum Ed Sheeran með laginu I See Fire, en lagið hljómar í nýju Hobbitamyndinni sem frumsýnd verður um næstu jól, The Hobbit: The Desolation of Smaug. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan, en inn í það fléttast sýnishorn úr myndinni sem er númer tvö…
Nýtt tónlistarmyndband er komið út með enska tónlistarmanninum Ed Sheeran með laginu I See Fire, en lagið hljómar í nýju Hobbitamyndinni sem frumsýnd verður um næstu jól, The Hobbit: The Desolation of Smaug. Sjáðu myndbandið hér fyrir neðan, en inn í það fléttast sýnishorn úr myndinni sem er númer tvö… Lesa meira
Skógarlífið heillar Favreau
Leikarinn og leikstjórinn Jon Favreau, sem er hvað þekktastur fyrir leikstjórn sína á stórmyndunum Iron Man 1 og 2, og jólamyndinni Elf, á nú í viðræðum við Disney um að leikstýra kvikmyndagerð á Junglebook eða Skógarlífi eins og hún heitir á íslensku. Favreau tók sér hvíld frá stóru stúdíómyndunum til…
Leikarinn og leikstjórinn Jon Favreau, sem er hvað þekktastur fyrir leikstjórn sína á stórmyndunum Iron Man 1 og 2, og jólamyndinni Elf, á nú í viðræðum við Disney um að leikstýra kvikmyndagerð á Junglebook eða Skógarlífi eins og hún heitir á íslensku. Favreau tók sér hvíld frá stóru stúdíómyndunum til… Lesa meira
Afhverju fékk Eastwood frjálsar hendur?
Í bókinni “Double Down: Game Change 2012,” eftir Mark Halperin og John Heilemann er fjallað um eitt og annað varðandi forsetaframboð repúblikanans Mitt Romney árið 2012, og meðal annars er þar velt upp spurningunni afhverju kvikmyndagoðsögnin Clint Eastwood, þá 82 ára, fékk frjálsar hendur til að segja hvað sem hann vildi…
Í bókinni “Double Down: Game Change 2012,” eftir Mark Halperin og John Heilemann er fjallað um eitt og annað varðandi forsetaframboð repúblikanans Mitt Romney árið 2012, og meðal annars er þar velt upp spurningunni afhverju kvikmyndagoðsögnin Clint Eastwood, þá 82 ára, fékk frjálsar hendur til að segja hvað sem hann vildi… Lesa meira
Sultarleikarnir gera grín að Hunger Games
Frumsýning The Hunger Games Catching Fire er nú handan við hornið, og bíða margir spenntir eftir að sjá myndina, sem er framhald myndarinnar The Hunger Games frá því á síðasta ári. Færri vita um myndina The Starving Games, eða Sultarleikarnir, sem einnig er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum um næstu…
Frumsýning The Hunger Games Catching Fire er nú handan við hornið, og bíða margir spenntir eftir að sjá myndina, sem er framhald myndarinnar The Hunger Games frá því á síðasta ári. Færri vita um myndina The Starving Games, eða Sultarleikarnir, sem einnig er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum um næstu… Lesa meira
Djúpið upp fyrir Halle Berry
Íslenska kvikmyndin Djúpið með Ólafi Darra Ólafssyni og leikstýrt af Baltasar Kormáki er vinsælasta vídeómyndin á Íslandi í dag. Myndin kom út fyrir helgi og fór beint á topp DVD/Blu-ray listans íslenska. Halle Berry sígur niður í annað sæti listans í The Call eftir að hafa vermt toppsætið…
Íslenska kvikmyndin Djúpið með Ólafi Darra Ólafssyni og leikstýrt af Baltasar Kormáki er vinsælasta vídeómyndin á Íslandi í dag. Myndin kom út fyrir helgi og fór beint á topp DVD/Blu-ray listans íslenska. Halle Berry sígur niður í annað sæti listans í The Call eftir að hafa vermt toppsætið… Lesa meira
The Wolverine 2 í undirbúningi
Bandaríska kvikmyndaverið Twentieth Century Fox hefur hafið viðræður við leikstjórann James Mangold um að gera aðra mynd um The Wolverine, með Hugh Jackman í aðalhlutverkinu. The Wolverine gekk mjög vel utan Bandaríkjanna og er nú orðin önnur tekjuhæsta X-Men mynd allra tíma. Myndin hefur þénað samanlagt 413 milljónir Bandaríkjadala í…
Bandaríska kvikmyndaverið Twentieth Century Fox hefur hafið viðræður við leikstjórann James Mangold um að gera aðra mynd um The Wolverine, með Hugh Jackman í aðalhlutverkinu. The Wolverine gekk mjög vel utan Bandaríkjanna og er nú orðin önnur tekjuhæsta X-Men mynd allra tíma. Myndin hefur þénað samanlagt 413 milljónir Bandaríkjadala í… Lesa meira
Íslensk mynd um kynleiðréttingu fær verðlaun í Lübeck
Hrafnhildur – heimildarmynd um kynleiðréttingu eftir Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í heimildamyndaflokki á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck um nýliðna helgi. Yfir 160 myndir voru sýndar á hátíðinni, þar á meðal 8 íslenskar, og var Hrafnhildur eina íslenska myndin sem hlaut verðlaun á hátíðinni. Í Hrafnhildi er fylgst með…
Hrafnhildur – heimildarmynd um kynleiðréttingu eftir Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í heimildamyndaflokki á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck um nýliðna helgi. Yfir 160 myndir voru sýndar á hátíðinni, þar á meðal 8 íslenskar, og var Hrafnhildur eina íslenska myndin sem hlaut verðlaun á hátíðinni. Í Hrafnhildi er fylgst með… Lesa meira
Anaconda og króksi saman í mynd
Lake Placid og Anaconda kvikmyndaseríurnar munu brátt renna saman í eitt í myndinni Lake Placid Vs. Anaconda. Tökur hefjast í desember í Búlgaríu. Óvíst er hver skrifar handrit, leikstýrir eða leikur aðalhlutverk í þessari mynd sem mun fara beint á vídeó. Ekki er heldur vitað um hvað sagan er, en…
Lake Placid og Anaconda kvikmyndaseríurnar munu brátt renna saman í eitt í myndinni Lake Placid Vs. Anaconda. Tökur hefjast í desember í Búlgaríu. Óvíst er hver skrifar handrit, leikstýrir eða leikur aðalhlutverk í þessari mynd sem mun fara beint á vídeó. Ekki er heldur vitað um hvað sagan er, en… Lesa meira
Hasshaus verður skotmark
Twilight stjarnan Kristen Stewart og Social Network leikarinn Jesse Eisenberg munu leika saman í myndinni American Ultra, en tökur myndarinnar hefjast í apríl nk. Stewart og Eisenberg sameinast þar með á ný, en þau léku saman í mynd Greg Mottola, Adventureland fyrir fimm árum síðan. Project X leikstjórinn Nima Nourizadeh leikstýrir.…
Twilight stjarnan Kristen Stewart og Social Network leikarinn Jesse Eisenberg munu leika saman í myndinni American Ultra, en tökur myndarinnar hefjast í apríl nk. Stewart og Eisenberg sameinast þar með á ný, en þau léku saman í mynd Greg Mottola, Adventureland fyrir fimm árum síðan. Project X leikstjórinn Nima Nourizadeh leikstýrir.… Lesa meira
Þrumandi góður árangur
Marvel ofurhetjumyndin Thor: The Dark World tók Ísland með trompi um helgina og var langmest sótta myndin á landinu með tekjur upp á næstum 12 milljónir króna, en myndin var frumsýnd nú um helgina. Í öðru sæti er nú toppmynd síðustu viku, Jackassmyndin Bad Grandpa og í þriðja sæti, önnur gömul…
Marvel ofurhetjumyndin Thor: The Dark World tók Ísland með trompi um helgina og var langmest sótta myndin á landinu með tekjur upp á næstum 12 milljónir króna, en myndin var frumsýnd nú um helgina. Í öðru sæti er nú toppmynd síðustu viku, Jackassmyndin Bad Grandpa og í þriðja sæti, önnur gömul… Lesa meira
Frumsýning: Escape Plan
Sambíóin frumsýna spennumyndina Escape Plan á föstudaginn næsta, þann 8. nóvember. „Tveir stærstu hasarmynda leikarar sögunnar eru mættir saman. Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger í frábærri spennumynd,“ segir í tilkynningu Sambíóanna. Öryggissérfræðingurinn Ray Breslin, sem er sérfræðingur í að brjótast út úr rammgerðustu fangelsum, stendur nú andspænis mestu áskorun lífs…
Sambíóin frumsýna spennumyndina Escape Plan á föstudaginn næsta, þann 8. nóvember. "Tveir stærstu hasarmynda leikarar sögunnar eru mættir saman. Sylvester Stallone og Arnold Schwarzenegger í frábærri spennumynd," segir í tilkynningu Sambíóanna. Öryggissérfræðingurinn Ray Breslin, sem er sérfræðingur í að brjótast út úr rammgerðustu fangelsum, stendur nú andspænis mestu áskorun lífs… Lesa meira
Pamela klárar maraþon á undir 6 klst.
Kvikmyndaleikkonan Pamela Anderson skellti sér í New York maraþonhlaupið í gær og lauk því á hinum bærilegasta tíma, eða 5:41:03, samkvæmt dagblaðinu the New York Post. Anderson fór beint á Twitter eftir hlaupið til að þakka bróður sínum fyrir stuðninginn, en hlaupið var í góðgerðarskyni. So proud of my brother…
Kvikmyndaleikkonan Pamela Anderson skellti sér í New York maraþonhlaupið í gær og lauk því á hinum bærilegasta tíma, eða 5:41:03, samkvæmt dagblaðinu the New York Post. Anderson fór beint á Twitter eftir hlaupið til að þakka bróður sínum fyrir stuðninginn, en hlaupið var í góðgerðarskyni. So proud of my brother… Lesa meira
Pfeiffer var í sértrúarsöfnuði
Kvikmyndaleikkonan Michelle Pfeiffer, 55 ára, sagði í samtali við nýjasta tölublað tímaritsins Stella sem fylgir breska dagblaðinu The Sunday Telegraph að hún hafi eitt sinn verið í sértrúarsöfnuði. Hún segir þar að mjög stjórnsamt fólk hafi tekið yfir líf hennar þegar hún flutti fyrst til Hollywood snemma á níunda áratug…
Kvikmyndaleikkonan Michelle Pfeiffer, 55 ára, sagði í samtali við nýjasta tölublað tímaritsins Stella sem fylgir breska dagblaðinu The Sunday Telegraph að hún hafi eitt sinn verið í sértrúarsöfnuði. Hún segir þar að mjög stjórnsamt fólk hafi tekið yfir líf hennar þegar hún flutti fyrst til Hollywood snemma á níunda áratug… Lesa meira
Dásamlegt að hlusta á Colin Firth
Nýja Bridget Jones bókin, sú þriðja í röðinni, eftir Helen Fielding er komin út og selst vel, samkvæmt Vulture kvikmyndavefnum. Og næst er það kvikmynd eftir bókinni, eða það er amk. það sem Fielding vill. Þegar hún var spurð að því á samkomu í Writers Guild Theater í Beverly Hills…
Nýja Bridget Jones bókin, sú þriðja í röðinni, eftir Helen Fielding er komin út og selst vel, samkvæmt Vulture kvikmyndavefnum. Og næst er það kvikmynd eftir bókinni, eða það er amk. það sem Fielding vill. Þegar hún var spurð að því á samkomu í Writers Guild Theater í Beverly Hills… Lesa meira
Díana floppar
Hin ævisögulega bíómynd Diana eftir Oliver Hirschbiegel, sem gagnrýnendur hafa rifið í sig, floppaði illilega í Bandaríkjunum nú um helgina þegar hún var frumsýnd þar í landi. Í myndinni fer Naomi Watts með hlutverk Díönu prinsessu. Myndin var sýnd á 38 bíótjöldum og þénaði aðeins tæpa 65 þúsund Bandaríkjadali. Myndin…
Hin ævisögulega bíómynd Diana eftir Oliver Hirschbiegel, sem gagnrýnendur hafa rifið í sig, floppaði illilega í Bandaríkjunum nú um helgina þegar hún var frumsýnd þar í landi. Í myndinni fer Naomi Watts með hlutverk Díönu prinsessu. Myndin var sýnd á 38 bíótjöldum og þénaði aðeins tæpa 65 þúsund Bandaríkjadali. Myndin… Lesa meira
Díana floppar
Hin ævisögulega bíómynd Diana eftir Oliver Hirschbiegel, sem gagnrýnendur hafa rifið í sig, floppaði illilega í Bandaríkjunum nú um helgina þegar hún var frumsýnd þar í landi. Í myndinni fer Naomi Watts með hlutverk Díönu prinsessu. Myndin var sýnd á 38 bíótjöldum og þénaði aðeins tæpa 65 þúsund Bandaríkjadali. Myndin…
Hin ævisögulega bíómynd Diana eftir Oliver Hirschbiegel, sem gagnrýnendur hafa rifið í sig, floppaði illilega í Bandaríkjunum nú um helgina þegar hún var frumsýnd þar í landi. Í myndinni fer Naomi Watts með hlutverk Díönu prinsessu. Myndin var sýnd á 38 bíótjöldum og þénaði aðeins tæpa 65 þúsund Bandaríkjadali. Myndin… Lesa meira
Beckinsale flytur í draugahús
Magic Mike leikarinn Channing Tatum á í viðræðum um að leika í Bad Romance sem Jonathan Levine leikstýrir. Tatum sést næst í mynd Bennett Miller, Foxcatcher og 22 Jump Street. Hann talar einnig fyrir Superman í Lego myndinni. 12 Years a Slave leikarinn Michael Fassbender á í viðræðum um að…
Magic Mike leikarinn Channing Tatum á í viðræðum um að leika í Bad Romance sem Jonathan Levine leikstýrir. Tatum sést næst í mynd Bennett Miller, Foxcatcher og 22 Jump Street. Hann talar einnig fyrir Superman í Lego myndinni. 12 Years a Slave leikarinn Michael Fassbender á í viðræðum um að… Lesa meira
Slagsmálamynd Reeves floppar í bíó
Við höfum sagt fréttir hér á síðunni af frumraun Matrix leikarans Keanu Reeves sem leikstjóra, Man of Tai Chi, en myndin var frumsýnd nú um helgina í Bandaríkjunum. Því miður þá hefur myndinni ekki gengið nógu vel samkvæmt Exhibitor Relations vefsíðunni. Myndin er að þéna áætlaðar 50 þúsund Bandaríkjadali yfir…
Við höfum sagt fréttir hér á síðunni af frumraun Matrix leikarans Keanu Reeves sem leikstjóra, Man of Tai Chi, en myndin var frumsýnd nú um helgina í Bandaríkjunum. Því miður þá hefur myndinni ekki gengið nógu vel samkvæmt Exhibitor Relations vefsíðunni. Myndin er að þéna áætlaðar 50 þúsund Bandaríkjadali yfir… Lesa meira
Hungurleikum spáð metaðsókn
Sérfræðingar sem hafa það að lifibrauði að spá og spekúlera í aðsókn í bíóhús í Bandaríkjunum, spá því að The Hunger Games: Catching Fire muni þéna á bilinu 140-150 milljónir Bandaríkjadala á opnunarhelgi sinni, en frumsýningardagurinn er 22. nóvember nk. Líklega er þessi spá frekar varfærin, enda ríkir mikil eftirvænting…
Sérfræðingar sem hafa það að lifibrauði að spá og spekúlera í aðsókn í bíóhús í Bandaríkjunum, spá því að The Hunger Games: Catching Fire muni þéna á bilinu 140-150 milljónir Bandaríkjadala á opnunarhelgi sinni, en frumsýningardagurinn er 22. nóvember nk. Líklega er þessi spá frekar varfærin, enda ríkir mikil eftirvænting… Lesa meira
Síðustu andartök Phoenix í nýrri bók
Á fimmtudaginn síðasta voru 20 ár liðin síðan hinn þá ungi og efnilegi kvikmyndaleikari River Phoenix, bróðir Joaquin og Rain, lést. Í nýrri ævisögu sinni, Running With Monsters, eftir Celebrity Rehab stjörnuna Bob Forrest, þar sem hann fjallar um eigin eiturlyfjafíkn og tónlistarferil í Hollywood, minnist hann á kvöldið sem…
Á fimmtudaginn síðasta voru 20 ár liðin síðan hinn þá ungi og efnilegi kvikmyndaleikari River Phoenix, bróðir Joaquin og Rain, lést. Í nýrri ævisögu sinni, Running With Monsters, eftir Celebrity Rehab stjörnuna Bob Forrest, þar sem hann fjallar um eigin eiturlyfjafíkn og tónlistarferil í Hollywood, minnist hann á kvöldið sem… Lesa meira
Ford gatar Fallon í beinni
Spjallþáttastjórinn Jimmy Fallon ákvað að sýna áhorfendum heima í stofu svart á hvítu hvílíkt karlmenni hann er með því að fá engan annan en Harrison Ford til að gata á sér eyrað í beinni útsendingu nú um helgina. Fallon hafði fyrr um daginn gefið aðdáendum sínum fyrirheit um hvað hann…
Spjallþáttastjórinn Jimmy Fallon ákvað að sýna áhorfendum heima í stofu svart á hvítu hvílíkt karlmenni hann er með því að fá engan annan en Harrison Ford til að gata á sér eyrað í beinni útsendingu nú um helgina. Fallon hafði fyrr um daginn gefið aðdáendum sínum fyrirheit um hvað hann… Lesa meira
Caesar kitlar á nýju plakati
Kitli-plakat hefur verið gefið út fyrir framhaldið af myndinni Rise of the Planet of the Apes; Dawn of the Planet of the Apes. Á plakatinu, sem netheimar eru reyndar ekki 100% vissir um hvort að sé opinbert frá framleiðendum, eða gert af aðdáeanda ( e. fan made poster ) er…
Kitli-plakat hefur verið gefið út fyrir framhaldið af myndinni Rise of the Planet of the Apes; Dawn of the Planet of the Apes. Á plakatinu, sem netheimar eru reyndar ekki 100% vissir um hvort að sé opinbert frá framleiðendum, eða gert af aðdáeanda ( e. fan made poster ) er… Lesa meira
Fox tekur í gikkinn
Kvikmyndastjarnan Megan Fox mundar byssuna af mikilli fimi í nýrri leikinni stiklu fyrir nýjustu útgáfu af Call of Duty tölvuleiknum; Call of Duty: Ghosts. Stiklan er ein mínúta og 44 sekúndur að lengd og er leikstýrt af James Mangold, leikstjóra The Wolverine. Stiklan fjallar um fjóra félaga og einn hund,…
Kvikmyndastjarnan Megan Fox mundar byssuna af mikilli fimi í nýrri leikinni stiklu fyrir nýjustu útgáfu af Call of Duty tölvuleiknum; Call of Duty: Ghosts. Stiklan er ein mínúta og 44 sekúndur að lengd og er leikstýrt af James Mangold, leikstjóra The Wolverine. Stiklan fjallar um fjóra félaga og einn hund,… Lesa meira
Nýtt hrollvekjandi hreyfiplakat
Nýtt hreyfiplakat er komið fyrir hrollvekjuna Paranormal Activity: The Marked Ones, sem væntanleg er í bíó eftir áramót. Myndin er hliðarspor frá hinni lífseigu Paranormal Activity seríu, og segir frá Jesse sem er merktur / stimplaður af dularfullum töfravættum, og fjölskylda hans og vinir reyna að bjarga honum. Christopher Landon…
Nýtt hreyfiplakat er komið fyrir hrollvekjuna Paranormal Activity: The Marked Ones, sem væntanleg er í bíó eftir áramót. Myndin er hliðarspor frá hinni lífseigu Paranormal Activity seríu, og segir frá Jesse sem er merktur / stimplaður af dularfullum töfravættum, og fjölskylda hans og vinir reyna að bjarga honum. Christopher Landon… Lesa meira
Framtíðarmynd Fords í fyrsta sæti
Harrison Ford- framtíðar-myndin Ender’s Game er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina en áætlaðar tekjur hennar yfir alla helgina eru 27 milljónir Bandaríkjadala. Bad Grandpa mun líklega ná öðru sætinu með 17 milljónir dala í áætlaðar tekjur, og tvær nýjar myndir munu líklega koma þar á eftir í þriðja og fjórða…
Harrison Ford- framtíðar-myndin Ender’s Game er vinsælasta myndin í Bandaríkjunum þessa helgina en áætlaðar tekjur hennar yfir alla helgina eru 27 milljónir Bandaríkjadala. Bad Grandpa mun líklega ná öðru sætinu með 17 milljónir dala í áætlaðar tekjur, og tvær nýjar myndir munu líklega koma þar á eftir í þriðja og fjórða… Lesa meira

