Leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie munu á nýjan leik leiða saman hesta sína á hvíta tjaldinu, í fyrsta skipti síðan þau léku saman í Mr. and Mrs. Smith árið 2005, í myndinni By the Sea, eða Við hafið, sem Jolie mun einnig leikstýra og skrifa handrit að. Pitt mun…
Leikaraparið Brad Pitt og Angelina Jolie munu á nýjan leik leiða saman hesta sína á hvíta tjaldinu, í fyrsta skipti síðan þau léku saman í Mr. and Mrs. Smith árið 2005, í myndinni By the Sea, eða Við hafið, sem Jolie mun einnig leikstýra og skrifa handrit að. Pitt mun… Lesa meira
Fréttir
Sítt að aftan hjá Dinklage í Pixels
Í dag birtist fyrsta ljósmyndin af spilakassaspilarateyminu í Pixels sem á að bjarga Jörðinni frá innrás geimvera. Myndin er byggð á stuttmynd Patrick Jean með sama nafni, en leikstjóri er Chris Columbus. Pixels fjallar um hóp af gömlum spilakassaspilurum sem þurfa að bjarga Jörðinni frá gamaldags tölvuleikjafígúrum sem geimverur nota…
Í dag birtist fyrsta ljósmyndin af spilakassaspilarateyminu í Pixels sem á að bjarga Jörðinni frá innrás geimvera. Myndin er byggð á stuttmynd Patrick Jean með sama nafni, en leikstjóri er Chris Columbus. Pixels fjallar um hóp af gömlum spilakassaspilurum sem þurfa að bjarga Jörðinni frá gamaldags tölvuleikjafígúrum sem geimverur nota… Lesa meira
Hreinsunin byrjar vel í USA
Bíóhelgin í Bandaríkjunum er byrjuð með látum, en myndin The Purge: Anarcy, eða Hreinsunin: stjórnleysi, sem er framhald myndarinnar The Purge, þénaði 2,6 milljónir Bandaríkjadala í gær fimmtudag. Sex Tape, nýja myndin með Cameron Diaz og Jason Segel, þénaði 1,1 milljón dala, en þessar tvær nýfrumsýndu myndir gera atlögu að…
Bíóhelgin í Bandaríkjunum er byrjuð með látum, en myndin The Purge: Anarcy, eða Hreinsunin: stjórnleysi, sem er framhald myndarinnar The Purge, þénaði 2,6 milljónir Bandaríkjadala í gær fimmtudag. Sex Tape, nýja myndin með Cameron Diaz og Jason Segel, þénaði 1,1 milljón dala, en þessar tvær nýfrumsýndu myndir gera atlögu að… Lesa meira
Afinn kýldur í andlitið – Fyrsta kitla
Um daginn birtum við fyrsta plakatið fyrir íslenska gaman-dramað Afinn þar sem Sigurður Sigurjónsson leikur Afann í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar. Nú er komið að því að birta fyrstu kitluna úr myndinni. Kitlan er aðeins 16 sekúndna löng en gefur góð fyrirheit um það sem koma skal. Hún byrjar á…
Um daginn birtum við fyrsta plakatið fyrir íslenska gaman-dramað Afinn þar sem Sigurður Sigurjónsson leikur Afann í leikstjórn Bjarna Hauks Þórssonar. Nú er komið að því að birta fyrstu kitluna úr myndinni. Kitlan er aðeins 16 sekúndna löng en gefur góð fyrirheit um það sem koma skal. Hún byrjar á… Lesa meira
Quentin Tarantino staddur á Íslandi
Leikstjórinn Quentin Tarantino er staddur hér á landi, en til hans sást á Leifsstöð í dag. Þegar þetta er skrifað er Tarantino staddur í gleðskap hjá athafnamanninum Jóni Ólafssyni. Margir úr skemmtanalífinu á Íslandi eru hjá Jóni og má þar nefna Egil Ólafsson, Diddú og Baltasar Kormák. Einn gestanna, Guðjón…
Leikstjórinn Quentin Tarantino er staddur hér á landi, en til hans sást á Leifsstöð í dag. Þegar þetta er skrifað er Tarantino staddur í gleðskap hjá athafnamanninum Jóni Ólafssyni. Margir úr skemmtanalífinu á Íslandi eru hjá Jóni og má þar nefna Egil Ólafsson, Diddú og Baltasar Kormák. Einn gestanna, Guðjón… Lesa meira
Djöfladúkkan Annabelle er mætt aftur
Fyrsta stiklan úr hryllingsmyndinni Annabelle var opinberuð í dag. Myndin á að gerast á undan atburðarrásinni í The Conjuring sem hlaut bæði lof gagnrýnenda og gríðarmikla aðsókn. Myndin er byggð á dúkkunni drungalegu Annabelle, sem kemur lítillega við sögu í The Conjuring og er sagan um uppruna djöfladúkkunnar. Myndin er framleidd af James Wan,…
Fyrsta stiklan úr hryllingsmyndinni Annabelle var opinberuð í dag. Myndin á að gerast á undan atburðarrásinni í The Conjuring sem hlaut bæði lof gagnrýnenda og gríðarmikla aðsókn. Myndin er byggð á dúkkunni drungalegu Annabelle, sem kemur lítillega við sögu í The Conjuring og er sagan um uppruna djöfladúkkunnar. Myndin er framleidd af James Wan,… Lesa meira
Matarævintýri Favreau í kvikmyndahús á Íslandi
Föstudaginn 18. júlí munu Sambíóin frumsýna myndina Chef, með þeim Jon Favreau, Robert Downey Jr., Scarlett Johansson, Bobby Cannavale, John Leguizamo, Dustin Hoffman og Sofia Vergara í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um matreiðslumann sem hættir í vinnunni og stofnar veitingahús á hjólum (e. Food Truck) til að endurheimta listrænan sess sinn. Favreau…
Föstudaginn 18. júlí munu Sambíóin frumsýna myndina Chef, með þeim Jon Favreau, Robert Downey Jr., Scarlett Johansson, Bobby Cannavale, John Leguizamo, Dustin Hoffman og Sofia Vergara í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um matreiðslumann sem hættir í vinnunni og stofnar veitingahús á hjólum (e. Food Truck) til að endurheimta listrænan sess sinn. Favreau… Lesa meira
Væntanlegar kvikmyndir fá ný plaköt
Ný plaköt voru nýlega birt fyrir væntanlegar kvikmyndir sem verða sýndar í lok sumars og í haust. Um er að ræða fimm plaköt fyrir myndir sem er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Má þar helst nefna framhaldsmyndina Sin City: A Dame to Kill For, en sú mynd hefur verið í…
Ný plaköt voru nýlega birt fyrir væntanlegar kvikmyndir sem verða sýndar í lok sumars og í haust. Um er að ræða fimm plaköt fyrir myndir sem er beðið eftir með mikilli eftirvæntingu. Má þar helst nefna framhaldsmyndina Sin City: A Dame to Kill For, en sú mynd hefur verið í… Lesa meira
Ron Howard gerir heimildarmynd um Bítlana
Óskarsverðlaunaleikstjórinn Ron Howard mun leikstýra nýrri heimildarmynd um tónleikaferðalög Bítlana. Eftirlifandi meðlimirnir Sir Paul McCartney og Ringo Starr munu m.a. aðstoða hann við að afla sér heimilda. Eins og fyrr segir þá ætlar Howard að einbeita sér að tónleikum og tónleikaferðalögum hljómsveitarinnar, en þeir hættu að spila á tónleikum árið…
Óskarsverðlaunaleikstjórinn Ron Howard mun leikstýra nýrri heimildarmynd um tónleikaferðalög Bítlana. Eftirlifandi meðlimirnir Sir Paul McCartney og Ringo Starr munu m.a. aðstoða hann við að afla sér heimilda. Eins og fyrr segir þá ætlar Howard að einbeita sér að tónleikum og tónleikaferðalögum hljómsveitarinnar, en þeir hættu að spila á tónleikum árið… Lesa meira
Tveir simpansar skelltu sér á Planet of the Apes
Gestum Carmike kvikmyndahússins í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum var skemmtilega brugðið þegar tveir simpansar, Vali og Sugriva, skelltu sér á nýjustu afurð kvikmyndaseríunnar Planet of the Apes, en myndin nefnist Dawn of the Planet of the Apes. Simpansarnir tveir voru í fylgd með eigendum sínum, sem þurftu þó ekki að hafa mikið…
Gestum Carmike kvikmyndahússins í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum var skemmtilega brugðið þegar tveir simpansar, Vali og Sugriva, skelltu sér á nýjustu afurð kvikmyndaseríunnar Planet of the Apes, en myndin nefnist Dawn of the Planet of the Apes. Simpansarnir tveir voru í fylgd með eigendum sínum, sem þurftu þó ekki að hafa mikið… Lesa meira
Benicio Del Toro er Pablo Escobar
Fyrsta sýnishornið úr Paradise Lost var sýnt fyrir skömmu, en í myndinni fer Benicio Del Toro með hlutverk hins alræmda Pablo Escobar. Myndin fjallar um breskan mann sem er leikinn af Josh Hutcherson, sem margir þekkja í hlutverki Peeta Mellark úr myndunum um Hungurleikanna. Þessi maður er á brimbrettaferðalagi um…
Fyrsta sýnishornið úr Paradise Lost var sýnt fyrir skömmu, en í myndinni fer Benicio Del Toro með hlutverk hins alræmda Pablo Escobar. Myndin fjallar um breskan mann sem er leikinn af Josh Hutcherson, sem margir þekkja í hlutverki Peeta Mellark úr myndunum um Hungurleikanna. Þessi maður er á brimbrettaferðalagi um… Lesa meira
Undrabarn smíðar vélmenni
Ný stikla úr teiknimyndinni Big Hero 6 var opinberuð í dag, en myndin er gerð eftir samnefndri myndasögu frá Marvel. Disney festi kaup á myndasögurisanum fyrir fimm árum og var því aðeins tímaspursmál hvenær myndin yrði gerð. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem er samblanda af San Fransisco…
Ný stikla úr teiknimyndinni Big Hero 6 var opinberuð í dag, en myndin er gerð eftir samnefndri myndasögu frá Marvel. Disney festi kaup á myndasögurisanum fyrir fimm árum og var því aðeins tímaspursmál hvenær myndin yrði gerð. Big Hero 6 gerist í framtíðarborginni San Fransokyo, sem er samblanda af San Fransisco… Lesa meira
Oldman fullur efasemda um Batman v Superman
Breski leikarinn Gary Oldman er fullur efasemda um nýjustu myndina um ofurhetjuna Batman, sem ber nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Oldman lék eins og flestum er kunnugt lögreglustjórann James Gordon í þrílek Christopher Nolan um svarta riddarann. „Okkar þríleikur var með ákveðinn realisma, fólk gat tengt við það sem var…
Breski leikarinn Gary Oldman er fullur efasemda um nýjustu myndina um ofurhetjuna Batman, sem ber nafnið Batman v Superman: Dawn of Justice. Oldman lék eins og flestum er kunnugt lögreglustjórann James Gordon í þrílek Christopher Nolan um svarta riddarann. „Okkar þríleikur var með ákveðinn realisma, fólk gat tengt við það sem var… Lesa meira
Tökur á Ted 2 að hefjast
Tökur á gamanmyndinni Ted 2 hefjast í Boston og nágrenni síðar í þessum mánuði. Á vefsíðunni OnLocationVacations.com kemur fram að húsnæði fyrir framleiðsluna sé klárt í borginni og að tökur á framhaldsmyndinni hefjist 21. júlí. Einnig er verið að byggja hlöðu í bænum Ipswich í Massachutsetts, sérstaklega fyrir myndina og þar…
Tökur á gamanmyndinni Ted 2 hefjast í Boston og nágrenni síðar í þessum mánuði. Á vefsíðunni OnLocationVacations.com kemur fram að húsnæði fyrir framleiðsluna sé klárt í borginni og að tökur á framhaldsmyndinni hefjist 21. júlí. Einnig er verið að byggja hlöðu í bænum Ipswich í Massachutsetts, sérstaklega fyrir myndina og þar… Lesa meira
The Hateful Eight í tökur á næsta ári?
Eins og flestum aðdáendum leikstjórans Quentin Tarantino er kunnugt þá hætti hann við að gera kvikmyndina The Hateful Eight eftir að handritið að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu að hringja í hann og biðja um hlutverk fyrir leikara sína. Tarantino hefur…
Eins og flestum aðdáendum leikstjórans Quentin Tarantino er kunnugt þá hætti hann við að gera kvikmyndina The Hateful Eight eftir að handritið að myndinni lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að lekanum þegar umboðsmenn byrjuðu að hringja í hann og biðja um hlutverk fyrir leikara sína. Tarantino hefur… Lesa meira
Rassinn á Christoph Waltz bannaður
MPAA (Motion Picture Association of America) eru samtök í Bandaríkjunum sem setja aldurstakmörk á kvikmyndir og fara yfir auglýsingar og varning kvikmynda, þar á meðal kvikmyndaplaköt. Fyrir stuttu var plakat fyrir framhaldsmyndina Sin City: A Dame To Kill For bannað af MPAA í Bandaríkjunum, um var að ræða plakat af…
MPAA (Motion Picture Association of America) eru samtök í Bandaríkjunum sem setja aldurstakmörk á kvikmyndir og fara yfir auglýsingar og varning kvikmynda, þar á meðal kvikmyndaplaköt. Fyrir stuttu var plakat fyrir framhaldsmyndina Sin City: A Dame To Kill For bannað af MPAA í Bandaríkjunum, um var að ræða plakat af… Lesa meira
Drekar á toppnum
Framhaldsmyndin How to Train Your Dragon 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Fyrsta myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2010, en Dean Deblois hefur leikstýrt báðum myndunum. Myndin gerist um fimm árum eftir að þeir Hiksti og Tannlaus sameinuðu víkingana og drekana svo úr…
Framhaldsmyndin How to Train Your Dragon 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Fyrsta myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2010, en Dean Deblois hefur leikstýrt báðum myndunum. Myndin gerist um fimm árum eftir að þeir Hiksti og Tannlaus sameinuðu víkingana og drekana svo úr… Lesa meira
Tracy Morgan höfðar mál gegn Walmart
Gamanleikarinn Tracy Morgan hefur höfðað mál gegn verslunarkeðjunni Walmart vegna slyss sem má rekja til ökumanns flutningabíls á vegum þeirra, en málið snýst um að Walmart sé að láta ökumenn sína vinna of langar vaktir. Leikarinn slasaðist alvarlega í síðasta mánuði eftir að hafa lent í árekstri, þar sem nokkrir…
Gamanleikarinn Tracy Morgan hefur höfðað mál gegn verslunarkeðjunni Walmart vegna slyss sem má rekja til ökumanns flutningabíls á vegum þeirra, en málið snýst um að Walmart sé að láta ökumenn sína vinna of langar vaktir. Leikarinn slasaðist alvarlega í síðasta mánuði eftir að hafa lent í árekstri, þar sem nokkrir… Lesa meira
Harry Potter leikari látinn
Harry Potter þorparinn og breski leikarinn Dave Legano er látinn, en hann lést við fjallgöngu í Dauðadalnum í Kaliforníu. Lögreglan segir að tveir aðrir fjallgöngumenn hafi fundið Legeno, sem var 50 ára gamall, og svo virðist sem hann hafi látist af „hita-tengdum“ orsökum. Meðal hitastig í júlí í Dauðadalnum er…
Harry Potter þorparinn og breski leikarinn Dave Legano er látinn, en hann lést við fjallgöngu í Dauðadalnum í Kaliforníu. Lögreglan segir að tveir aðrir fjallgöngumenn hafi fundið Legeno, sem var 50 ára gamall, og svo virðist sem hann hafi látist af "hita-tengdum" orsökum. Meðal hitastig í júlí í Dauðadalnum er… Lesa meira
Colin Farrell í True Detective 2?
Deadline vefsíðan segir frá því í dag að kvikmyndaleikarinn Colin Farrell eigi í alvarlegum viðræðum um að leika hlutverk í næstu seríu af glæpaþáttunum vinsælu True Detective, en þeir Woody Harrelson og Matthew McConaughey léku aðalhlutverkin í fyrstu seríunni. Samkvæmt vefsíðunni þá hafa yfirmenn hjá HBO sjónvarpsstöðinni látið hafa eftir…
Deadline vefsíðan segir frá því í dag að kvikmyndaleikarinn Colin Farrell eigi í alvarlegum viðræðum um að leika hlutverk í næstu seríu af glæpaþáttunum vinsælu True Detective, en þeir Woody Harrelson og Matthew McConaughey léku aðalhlutverkin í fyrstu seríunni. Samkvæmt vefsíðunni þá hafa yfirmenn hjá HBO sjónvarpsstöðinni látið hafa eftir… Lesa meira
Plakat fyrir gaman-drama myndina Afinn
Kvikmyndin Afinn byggð á leikriti Bjarna Hauks Þórssonar er komin með plakat. Eins og í leikritinu leikur Siggi Sigurjóns aðahlutverkið. Þetta er gaman-drama mynd sem tekur á gamla fiðringnum sem margir íslenskir karlmenn upplifa þegar þeir horfa fram á að vera komnir á eftirlaunaaldurinn. Myndin verður frumsýnd 26. september í…
Kvikmyndin Afinn byggð á leikriti Bjarna Hauks Þórssonar er komin með plakat. Eins og í leikritinu leikur Siggi Sigurjóns aðahlutverkið. Þetta er gaman-drama mynd sem tekur á gamla fiðringnum sem margir íslenskir karlmenn upplifa þegar þeir horfa fram á að vera komnir á eftirlaunaaldurinn. Myndin verður frumsýnd 26. september í… Lesa meira
Fyrsta myndin af Ian McKellen í hlutverki Sherlock Holmes
Breski leikarinn Sir Ian McKellen mun leika hlutverk frægasta spæjara heims, Sherlock Holmes, í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon, Mr. Holmes. Í gær var sýnd fyrsta myndin af honum, sem má sjá hér til vinstri, í hlutverki spæjarans og má með sanni segja að hann beri hattinn vel. Í myndinni mun McKellen leika…
Breski leikarinn Sir Ian McKellen mun leika hlutverk frægasta spæjara heims, Sherlock Holmes, í væntanlegri mynd leikstjórans Bill Condon, Mr. Holmes. Í gær var sýnd fyrsta myndin af honum, sem má sjá hér til vinstri, í hlutverki spæjarans og má með sanni segja að hann beri hattinn vel. Í myndinni mun McKellen leika… Lesa meira
Jonah Hill bætist við í leikarahóp Hail, Caesar!
Leikarinn Jonah Hill hefur bæst í glæsilegan leikarahóp fyrir nýjustu gamanmynd Coen-bræðra, Hail, Caesar!. Myndin segir gamansama sögu Eddie Mannix, reddara sem vann fyrir kvikmyndaverin í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar. Eins og þeirra Coen-bræðra er von og vísa, þá koma við sögu ýmsar litríkar persónur í myndinni, enda gerist myndin…
Leikarinn Jonah Hill hefur bæst í glæsilegan leikarahóp fyrir nýjustu gamanmynd Coen-bræðra, Hail, Caesar!. Myndin segir gamansama sögu Eddie Mannix, reddara sem vann fyrir kvikmyndaverin í Hollywood á sjötta áratug síðustu aldar. Eins og þeirra Coen-bræðra er von og vísa, þá koma við sögu ýmsar litríkar persónur í myndinni, enda gerist myndin… Lesa meira
Ný kitla úr The Hunger Games: Mockingjay
Ný kitla úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna var sýnd í dag, en þar flytur Snow forseti ávarp til allra umdæmanna og er ávarpið einn liður af mörgum í áróðri gegn byltingu Katniss Everdeen gegn höfuðborginni, ávarpið er þó truflað af rafmagnssérfræðingnum Beetee, sem margir þekkja úr síðustu myndinni…
Ný kitla úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna var sýnd í dag, en þar flytur Snow forseti ávarp til allra umdæmanna og er ávarpið einn liður af mörgum í áróðri gegn byltingu Katniss Everdeen gegn höfuðborginni, ávarpið er þó truflað af rafmagnssérfræðingnum Beetee, sem margir þekkja úr síðustu myndinni… Lesa meira
Fer í ferðalag með drykkfelldri ömmu sinni
Samfilm frumsýnir gamanmyndina Tammy í kvöld, en hún er nýjasta mynd gríndrottningarinnar Melissu McCarthy, sem síðast gerði það gott í myndinni Heat ásamt Söndru Bullock en er einnig þekkt fyrir grínmyndirnar Identity Thief og Bridesmaids auk þess að leika í gamanþáttunum Mike & Molly. Hér spreytir hún sig á handritsgerð í fyrsta skipti, en það skrifaði hún ásamt eiginmanni sínum Ben Falcone sem…
Samfilm frumsýnir gamanmyndina Tammy í kvöld, en hún er nýjasta mynd gríndrottningarinnar Melissu McCarthy, sem síðast gerði það gott í myndinni Heat ásamt Söndru Bullock en er einnig þekkt fyrir grínmyndirnar Identity Thief og Bridesmaids auk þess að leika í gamanþáttunum Mike & Molly. Hér spreytir hún sig á handritsgerð í fyrsta skipti, en það skrifaði hún ásamt eiginmanni sínum Ben Falcone sem… Lesa meira
Fjórar íslenskar kvikmyndir í tökur í sumar
Fjórar íslenskar kvikmyndir með framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands munu fara í tökur í sumar, víðsvegar um landið. Hin íslensk/danska Þrestir, sem er nýjasta kvikmynd hins margverðlaunaða leikstjóra Rúnars Rúnarssonar mun fara í tökur á Vestfjörðum þann 14. júlí. Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar fer í tökur víða um land…
Fjórar íslenskar kvikmyndir með framleiðslustyrk frá Kvikmyndamiðstöð Íslands munu fara í tökur í sumar, víðsvegar um landið. Hin íslensk/danska Þrestir, sem er nýjasta kvikmynd hins margverðlaunaða leikstjóra Rúnars Rúnarssonar mun fara í tökur á Vestfjörðum þann 14. júlí. Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum í leikstjórn Braga Þórs Hinrikssonar fer í tökur víða um land… Lesa meira
Fyrsta stikla úr Exodus: Gods and Kings
Fyrsta stiklan og þrjú ný plaköt komu í dag út fyrir nýjustu Ridley Scott og Christian Bale myndina Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er…
Fyrsta stiklan og þrjú ný plaköt komu í dag út fyrir nýjustu Ridley Scott og Christian Bale myndina Exodus: Gods and Kings, sem segir frá þeim Móses og Ramses konungi Egypta, sem ólust upp saman eins og bræður. Móses leiddi síðan ísraelska þræla út úr Egyptalandi, eins og sagt er… Lesa meira
Fólkið sem ber nafnið Hitler
Flestir tengja nafnið Hitler við nasistaflokkinn, morð og stríðsglæpi. Þrátt fyrir að sé bannað að skíra börnin sín Hitler hér á landi þá er það mun frjálsara í Bandaríkjunum, en á þessu ári mun koma út ný heimildarmynd sem fjallar um fólk sem ber hið óvinsæla og óvenjulega nafn, Hitler. Myndin…
Flestir tengja nafnið Hitler við nasistaflokkinn, morð og stríðsglæpi. Þrátt fyrir að sé bannað að skíra börnin sín Hitler hér á landi þá er það mun frjálsara í Bandaríkjunum, en á þessu ári mun koma út ný heimildarmynd sem fjallar um fólk sem ber hið óvinsæla og óvenjulega nafn, Hitler. Myndin… Lesa meira
Sex listrænar kvikmyndir í Bíó Paradís
Frá og með 11. júlí til 31. ágúst verða teknar til sýninga sex listrænar kvikmyndir sem sýndar verða í Bíó Paradís, um er að ræða samvinnu við Eye on Films verkefnið, sem er alþjóðlegt tengslanet sem leitast við að tryggja dreifingu fyrstu mynda í fullri lengd eftir áhugaverða leikstjóra. Hér að…
Frá og með 11. júlí til 31. ágúst verða teknar til sýninga sex listrænar kvikmyndir sem sýndar verða í Bíó Paradís, um er að ræða samvinnu við Eye on Films verkefnið, sem er alþjóðlegt tengslanet sem leitast við að tryggja dreifingu fyrstu mynda í fullri lengd eftir áhugaverða leikstjóra. Hér að… Lesa meira
Lítil geimvera þarfnast aðstoðar
Fjölskyldumyndin Earth to Echo verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 9. júlí. Myndinni er leikstýrt af Dave Green, en með aðalhlutverk fara Teo Halm, Astro og Reese Hartwig. Earth To Echo segir frá þremur ungum strákum sem horfa fram á miklar og róttækar breytingar á högum sínum og samverustundum því til…
Fjölskyldumyndin Earth to Echo verður frumsýnd á morgun, miðvikudaginn 9. júlí. Myndinni er leikstýrt af Dave Green, en með aðalhlutverk fara Teo Halm, Astro og Reese Hartwig. Earth To Echo segir frá þremur ungum strákum sem horfa fram á miklar og róttækar breytingar á högum sínum og samverustundum því til… Lesa meira

