Fréttir

Svampur og félagar eiga í höggi við sjóræningja


Ný mynd um Svamp Sveinsson, The SpongeBob Movie: Sponge Out of Water, er væntanleg snemma á næsta ári, en fyrsta stiklan úr myndinni var opinberuð í dag. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Svampur og hinn treggáfaði Pétur krossfiskur hafa alltaf…

Ný mynd um Svamp Sveinsson, The SpongeBob Movie: Sponge Out of Water, er væntanleg snemma á næsta ári, en fyrsta stiklan úr myndinni var opinberuð í dag. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Svampur og hinn treggáfaði Pétur krossfiskur hafa alltaf… Lesa meira

Fyrsta plakatið fyrir The Hateful Eight


Ný kvikmynd frá meistaraleikstjóranum Quentin Tarantino hefur verið staðfest og hefjast tökur á næstu mánuðum. Um er að ræða vestrann The Hateful Eight sem gerist nokkrum árum eftir borgarastyrjöldina í Bandaríkjunum. Myndin fjallar í stuttu máli um harðsvíraða glæpamenn, hermann og fanga sem verða strandaglópar á bar í afskekktum bæ…

Ný kvikmynd frá meistaraleikstjóranum Quentin Tarantino hefur verið staðfest og hefjast tökur á næstu mánuðum. Um er að ræða vestrann The Hateful Eight sem gerist nokkrum árum eftir borgarastyrjöldina í Bandaríkjunum. Myndin fjallar í stuttu máli um harðsvíraða glæpamenn, hermann og fanga sem verða strandaglópar á bar í afskekktum bæ… Lesa meira

Ferðast í gegnum ormagöng


Ný stikla úr nýjustu mynd Christopher Nolan, Interstellar, var sýnd í dag. Í stiklunni er farið mun ítarlegra í efni myndarinnar og fáum við að sjá brot úr ferðalagi geimfaranna í gegnum ormagöng í geimnum. Matthew McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið…

Ný stikla úr nýjustu mynd Christopher Nolan, Interstellar, var sýnd í dag. Í stiklunni er farið mun ítarlegra í efni myndarinnar og fáum við að sjá brot úr ferðalagi geimfaranna í gegnum ormagöng í geimnum. Matthew McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið… Lesa meira

Hálfsystir Drew Barrymore fannst látin


Hálfsystir Drew Barrymore, Jessica Barrymore, fannst látin í bíl snemma í gær, þriðjudag, í National City í Kaliforníu, rétt norður af San Diego í Bandaríkjunum. Líkið fannst þegar kona sem var á leið í vinnu komst ekki út úr bílastæði sínu þar sem bíll var fyrir, samkvæmt KGTV ABC10 San Diego.…

Hálfsystir Drew Barrymore, Jessica Barrymore, fannst látin í bíl snemma í gær, þriðjudag, í National City í Kaliforníu, rétt norður af San Diego í Bandaríkjunum. Líkið fannst þegar kona sem var á leið í vinnu komst ekki út úr bílastæði sínu þar sem bíll var fyrir, samkvæmt KGTV ABC10 San Diego.… Lesa meira

Eva Green of sexý


ABC sjónvarpsstöðin hefur hafnað því að sýna auglýsingu fyrir nýjustu mynd Robert Rodriguez, Sin City: A Dame to Kill For, þar sem að leikkonan Eva Green virðist vera nærri því nakin í tveimur senum  sem birtast í auglýsingunni. Í myndinni, sem byggð er á teiknimyndasögu Frank Miller, þá leikur Green…

ABC sjónvarpsstöðin hefur hafnað því að sýna auglýsingu fyrir nýjustu mynd Robert Rodriguez, Sin City: A Dame to Kill For, þar sem að leikkonan Eva Green virðist vera nærri því nakin í tveimur senum  sem birtast í auglýsingunni. Í myndinni, sem byggð er á teiknimyndasögu Frank Miller, þá leikur Green… Lesa meira

Walken í Skógarlíf


Bandaríski leikarinn Christopher Walken mun leika í nýrri mynd um skógardrenginn Mowgli. Um er að ræða endurgerð á hinni vinsælu teiknimynd The Jungle Book, eða Skógarlífi, eins og bókin heitir á íslensku. Walken mun ljá apanum Louie rödd sína, en hann er konungur apanna í skóginum og fetar hann þar…

Bandaríski leikarinn Christopher Walken mun leika í nýrri mynd um skógardrenginn Mowgli. Um er að ræða endurgerð á hinni vinsælu teiknimynd The Jungle Book, eða Skógarlífi, eins og bókin heitir á íslensku. Walken mun ljá apanum Louie rödd sína, en hann er konungur apanna í skóginum og fetar hann þar… Lesa meira

Tarantino staðfestir að The Hateful Eight verði gerð


Handritshöfundurinn og leikstjórinn Quentin Tarantino staðfesti á Comic-Con ráðstefnunni, sem fór fram í San Diego í Bandaríkjunum um helgina, að kvikmyndin The Hateful Eight verði gerð. Eins og flestum er kunnugt þá hætti Tarantino við að gera myndina eftir að handritið lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að…

Handritshöfundurinn og leikstjórinn Quentin Tarantino staðfesti á Comic-Con ráðstefnunni, sem fór fram í San Diego í Bandaríkjunum um helgina, að kvikmyndin The Hateful Eight verði gerð. Eins og flestum er kunnugt þá hætti Tarantino við að gera myndina eftir að handritið lak til umboðsmanna í Hollywood. Tarantino segist hafa komist að… Lesa meira

Frumsýning: Guardians of the Galaxy


Guardians of the Galaxy-teymið kom fyrst fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði sem Marvel gaf út í janúar árið 1969. Að vísu var ekki um sama teymi að ræða og í dag, en núverandi teymi sást fyrst í teiknimyndablaði frá Marvel í maí árið 2008. Fimmtudaginn 31. júlí munu Sambíóin og Smárabíó frumsýna myndina, sem…

Guardians of the Galaxy-teymið kom fyrst fyrir sjónir almennings í teiknimyndablaði sem Marvel gaf út í janúar árið 1969. Að vísu var ekki um sama teymi að ræða og í dag, en núverandi teymi sást fyrst í teiknimyndablaði frá Marvel í maí árið 2008. Fimmtudaginn 31. júlí munu Sambíóin og Smárabíó frumsýna myndina, sem… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr The Hobbit: The Battle of the Five Armies


Fyrsta stiklan úr lokamynd Hobbita-þríleiksins, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberuð rétt í þessu. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti upphaflega að…

Fyrsta stiklan úr lokamynd Hobbita-þríleiksins, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, var opinberuð rétt í þessu. Í myndinni eiga íbúar Laketown í stríði við drekann Smaug. Bilbo Baggins og dvergarnir lenda í stórkostlegum orrustum og þurfa að glíma við orka og ýmis myrkraöfl rísa upp. The Hobbit átti upphaflega að… Lesa meira

Ný stikla úr Sin City: A Dame to Kill For


Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Nú þykir nokkuð ljóst að aðdáendur fyrri myndarinnar geti farið að telja niður fram að frumsýningu næstu kvikmyndar, Sin City: A…

Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Nú þykir nokkuð ljóst að aðdáendur fyrri myndarinnar geti farið að telja niður fram að frumsýningu næstu kvikmyndar, Sin City: A… Lesa meira

Vaknar einn daginn með horn á hausnum


Ný stikla úr úr nýjustu mynd Alexandre Aja, Horns, var sýnd á Comic-Con ráðstefnunni um helgina. Í myndinni fer Harry Potter-leikarinn, Daniel Radcliffe, með hlutverk manns sem vaknar einn daginn með horn á hausnum. Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er grunaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína, glæp…

Ný stikla úr úr nýjustu mynd Alexandre Aja, Horns, var sýnd á Comic-Con ráðstefnunni um helgina. Í myndinni fer Harry Potter-leikarinn, Daniel Radcliffe, með hlutverk manns sem vaknar einn daginn með horn á hausnum. Radcliffe leikur Ig Perrish, ungan mann sem er grunaður um að hafa nauðgað og myrt unnustu sína, glæp… Lesa meira

Katniss Everdeen er andlit uppreisnarinnar


Fyrsta opinbera stiklan úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna, The Hunger Games: Mockingjay – Part 1, var sýnd í dag. Í stiklunni sjáum við persónurnar Plutarch Heavensbee og Alma Coin, sem eru leiknar af Philip Seymour Hoffman heitnum og Julianne Moore. Snow forseti kemur einnig fyrir og að lokum sjáum við Katniss…

Fyrsta opinbera stiklan úr fyrri hluta síðustu myndarinnar um Hungurleikanna, The Hunger Games: Mockingjay - Part 1, var sýnd í dag. Í stiklunni sjáum við persónurnar Plutarch Heavensbee og Alma Coin, sem eru leiknar af Philip Seymour Hoffman heitnum og Julianne Moore. Snow forseti kemur einnig fyrir og að lokum sjáum við Katniss… Lesa meira

Stallone í bíó og Dórótea á DVD – Nýtt Myndir mánaðarins!


Ágústhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 247. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Ágústhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 247. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Comic-Con ráðstefnan haldin í 45. sinn


Comic-Con ráðstefnan hefur verið haldin á hverju ári í San Diego síðan árið 1970. Í fyrstu var ráðstefnan sótt af 500 manns í þeim tilgangi til að skoða myndasögur og hitta höfunda þeirra. Nú í dag sækja hátt upp í 150.000 manns ráðstefnuna og á boðstólum eru ekki aðeins atburðir tengdir…

Comic-Con ráðstefnan hefur verið haldin á hverju ári í San Diego síðan árið 1970. Í fyrstu var ráðstefnan sótt af 500 manns í þeim tilgangi til að skoða myndasögur og hitta höfunda þeirra. Nú í dag sækja hátt upp í 150.000 manns ráðstefnuna og á boðstólum eru ekki aðeins atburðir tengdir… Lesa meira

Nýtt sýnishorn úr Mad Max: Fury Road


Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Fjórða myndin, Mad Max: Fury Road, verður frumsýnd í maí á næsta ári. Fjögur ár eru liðin frá því að tökur á…

Hin sígilda Mad Max frá árinu 1979 átti sinn þátt í að koma ástralskri kvikmyndagerð á kortið, en í kjölfar fyrstu myndarinnar fylgdu tvær framhaldsmyndir; The Road Warrior og Mad Max: Beyond Thunderdome. Fjórða myndin, Mad Max: Fury Road, verður frumsýnd í maí á næsta ári. Fjögur ár eru liðin frá því að tökur á… Lesa meira

Wonder Woman afhjúpuð á Comic-Con


Zack Snyder leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Batman V. Superman: Dawn of Justice, birti í dag í pallborði ( og á Twitter ) fyrir myndina á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego í Bandaríkjunum, sem nú stendur sem hæst, fyrstu opinberu myndina af leikkonnunni Gal Gadot í hlutverki sínu sem Wonder Woman í Batman v.…

Zack Snyder leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Batman V. Superman: Dawn of Justice, birti í dag í pallborði ( og á Twitter ) fyrir myndina á Comic-Con ráðstefnunni í San Diego í Bandaríkjunum, sem nú stendur sem hæst, fyrstu opinberu myndina af leikkonnunni Gal Gadot í hlutverki sínu sem Wonder Woman í Batman v.… Lesa meira

Útvarpsmanni breytt í rostung


Leikstjórinn Kevin Smith fer sjaldan troðnar slóðir þegar það kemur að því að gera kvikmyndaverk og bíða aðdáendur hans í ofvæni eftir því hvað hann geri næst. Nýjasta kvikmynd hans, Tusk, verður frumsýnd þann 19. september næstkomandi en fyrsta stiklan var opinberuð í dag. Í myndinni leikur Justin Long útvarpsmann sem ferðast…

Leikstjórinn Kevin Smith fer sjaldan troðnar slóðir þegar það kemur að því að gera kvikmyndaverk og bíða aðdáendur hans í ofvæni eftir því hvað hann geri næst. Nýjasta kvikmynd hans, Tusk, verður frumsýnd þann 19. september næstkomandi en fyrsta stiklan var opinberuð í dag. Í myndinni leikur Justin Long útvarpsmann sem ferðast… Lesa meira

Spjölluðu um Interstellar á Comic Con


Leikstjórinn Christopher Nolan og Matthew McConaughey skutu óvænt upp kollinum á ráðstefnunni Comic Con til að kynna mynd sína Interstellar. McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið er að bjarga mannkyninu. „Ég spjallaði við Christopher Nolan í þrjár klukkustundir og hann sagði…

Leikstjórinn Christopher Nolan og Matthew McConaughey skutu óvænt upp kollinum á ráðstefnunni Comic Con til að kynna mynd sína Interstellar. McConaughey leikur verkfræðing sem er beðinn um að taka þátt í geimferð þar sem ætlunarverkið er að bjarga mannkyninu. "Ég spjallaði við Christopher Nolan í þrjár klukkustundir og hann sagði… Lesa meira

Tvö ný plaköt úr Avengers: Age of Ultron


Marvel afhjúpaði á ráðstefnunni Comic-Con tvö ný plaköt fyrir fyrir hina væntanlegu Avengers: Age of Ultron.  Á öðru þeirra er Scarlet Witch (Elizabeth Olsen) en á hinni Iron Man (Robert Downey Jr.) að berjast við her Ultron. Búast má við fleiri plakötum af þessu tagi á næstunni og að þau…

Marvel afhjúpaði á ráðstefnunni Comic-Con tvö ný plaköt fyrir fyrir hina væntanlegu Avengers: Age of Ultron.  Á öðru þeirra er Scarlet Witch (Elizabeth Olsen) en á hinni Iron Man (Robert Downey Jr.) að berjast við her Ultron. Búast má við fleiri plakötum af þessu tagi á næstunni og að þau… Lesa meira

Höfundur Little Big Man látinn


Thomas Berger, höfundur bókarinnar Little Big Man, sem samnefnd bíómynd var gerð upp úr með Dustin Hoffman í titilhlutverkinu, er látinn 89 ára að aldri. Berger, sem er lýst sem einfara með hárbeittan og háðskan stíl, sem kannaði mýtur villta vesturins í bókinni Little Big Man m.a. , lést þann…

Thomas Berger, höfundur bókarinnar Little Big Man, sem samnefnd bíómynd var gerð upp úr með Dustin Hoffman í titilhlutverkinu, er látinn 89 ára að aldri. Berger, sem er lýst sem einfara með hárbeittan og háðskan stíl, sem kannaði mýtur villta vesturins í bókinni Little Big Man m.a. , lést þann… Lesa meira

Transformers kærð í Kína


Eigendur kínversks útivistarsvæðis hafa kært framleiðendur nýju Transformers myndarinnar , þeirrar fjórðu í röðinni, af því að í myndinni sést ekki vörumerki ( logo ) garðsins. Frá þessu er sagt á vefsíðu japanska dagblaðsins Japan Today. Transformers myndirnar eru geysivinsælar í Kína, og kínversk fyrirtæki, allt frá mjólkurbúum til banka, hafa…

Eigendur kínversks útivistarsvæðis hafa kært framleiðendur nýju Transformers myndarinnar , þeirrar fjórðu í röðinni, af því að í myndinni sést ekki vörumerki ( logo ) garðsins. Frá þessu er sagt á vefsíðu japanska dagblaðsins Japan Today. Transformers myndirnar eru geysivinsælar í Kína, og kínversk fyrirtæki, allt frá mjólkurbúum til banka, hafa… Lesa meira

Dauði Superman Lives – Stikla


Áður en Superman myndin Superman Returns, með Brandon Routh í hlutverki ofurmennisins, og myndarinnar Man of Steel, með Henry Cavill í sama hlutverki, átti sjálfur Nicolas Cage að setja á sig rauðu skikkjuna í myndinni Superman Lives. Leikstjóri átti að vera Tim Burton, en framleiðsla myndarinnar hófst en síðan var…

Áður en Superman myndin Superman Returns, með Brandon Routh í hlutverki ofurmennisins, og myndarinnar Man of Steel, með Henry Cavill í sama hlutverki, átti sjálfur Nicolas Cage að setja á sig rauðu skikkjuna í myndinni Superman Lives. Leikstjóri átti að vera Tim Burton, en framleiðsla myndarinnar hófst en síðan var… Lesa meira

Skotinn í framtíðinni – Fyrsta stikla úr Hot Tub Time Machine 2


Gamanmyndin Hot Tub Time Machine sló óvænt í gegn árið 2010. Nú er búið að gera framhald og fyrsta stiklan kom út í dag! Í myndinni eru þeir Craig Robinson, Rob Corddry og Clark Duke aftur mættir í heita pottinn, en nú ásamt Adam Scott sem hleypur í skarðið fyrir John…

Gamanmyndin Hot Tub Time Machine sló óvænt í gegn árið 2010. Nú er búið að gera framhald og fyrsta stiklan kom út í dag! Í myndinni eru þeir Craig Robinson, Rob Corddry og Clark Duke aftur mættir í heita pottinn, en nú ásamt Adam Scott sem hleypur í skarðið fyrir John… Lesa meira

Leðurblökumaðurinn í nýju ljósi


Ný mynd af leikaranum Ben Affleck í hlutverki Leðurblökumannsins var opinberuð rétt í þessu. Myndin er forsmekkur fyrir gesti Comic-Con ráðstefnunnar sem hófst í dag í San Diego. Þess má geta að þetta er helsta nærmynd sem hefur verið sýnd af Affleck í hlutverki Svarta riddarans. Á myndinni má sjá…

Ný mynd af leikaranum Ben Affleck í hlutverki Leðurblökumannsins var opinberuð rétt í þessu. Myndin er forsmekkur fyrir gesti Comic-Con ráðstefnunnar sem hófst í dag í San Diego. Þess má geta að þetta er helsta nærmynd sem hefur verið sýnd af Affleck í hlutverki Svarta riddarans. Á myndinni má sjá… Lesa meira

Trommari beittur harðræði í verðlaunakvikmynd


Kvikmyndin Whiplash verður frumsýnd þann 10. október næstkomandi. Myndin fjallar um ungan trommuleikara og tónmenntarkennara hans, sem beitir trommarann sannkölluðum heraga. Kennarinn er leikinn af J.K. Simmons sem margir þekkja sem faðir Juno úr samnefndri mynd frá árinu 2007, en með hlutverk trommarans fer hinn efnilegi leikari Miles Teller. Whiplash vann…

Kvikmyndin Whiplash verður frumsýnd þann 10. október næstkomandi. Myndin fjallar um ungan trommuleikara og tónmenntarkennara hans, sem beitir trommarann sannkölluðum heraga. Kennarinn er leikinn af J.K. Simmons sem margir þekkja sem faðir Juno úr samnefndri mynd frá árinu 2007, en með hlutverk trommarans fer hinn efnilegi leikari Miles Teller. Whiplash vann… Lesa meira

Smyglar sér baksviðs hjá frægustu hljómsveitum heims


Frá árinu 2010 hefur hinn útsmogni Marcus Haney farið á yfir 50 tónlistarhátíðir án þess að borga sig inn. Þar má helst nefna Coachella, Bonnaroo, Rock Werchter og náði hann einnig að koma sér inn á Grammy-verðlaunahátíðina. Að smygla sér inn á hátíðir var þó ekki nóg, en Maney hefur…

Frá árinu 2010 hefur hinn útsmogni Marcus Haney farið á yfir 50 tónlistarhátíðir án þess að borga sig inn. Þar má helst nefna Coachella, Bonnaroo, Rock Werchter og náði hann einnig að koma sér inn á Grammy-verðlaunahátíðina. Að smygla sér inn á hátíðir var þó ekki nóg, en Maney hefur… Lesa meira

Fifty Shades of Grey – fyrsta stikla!


Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir að sjá fyrstu sýnishornin úr bíómyndinni sem búið er að gera upp úr erótísku bókinni Fifty Shades of Grey, en nú er þeirri bið lokið þar sem fyrsta stikla úr myndinni kom út í dag. Lítið er þó um BDSM kynlíf og allt sem því…

Margir hafa beðið óþreyjufullir eftir að sjá fyrstu sýnishornin úr bíómyndinni sem búið er að gera upp úr erótísku bókinni Fifty Shades of Grey, en nú er þeirri bið lokið þar sem fyrsta stikla úr myndinni kom út í dag. Lítið er þó um BDSM kynlíf og allt sem því… Lesa meira

Smaug herjar á Laketown


Bogamaðurinn Bard stendur andspænis drekanum Smaug á fyrsta opinbera plakatinu úr lokamynd Hobbita-þríleiksins, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, en titillinn vísar í hinn mikla bardaga um Erebor úr skáldsögunni góðu eftir J.R.R. Tolkien. Síðasta myndin, Desolation of Smaug, endaði á þann veginn að Bilbo Baggins og dvergarnir áttu…

Bogamaðurinn Bard stendur andspænis drekanum Smaug á fyrsta opinbera plakatinu úr lokamynd Hobbita-þríleiksins, The Hobbit: The Battle of the Five Armies, en titillinn vísar í hinn mikla bardaga um Erebor úr skáldsögunni góðu eftir J.R.R. Tolkien. Síðasta myndin, Desolation of Smaug, endaði á þann veginn að Bilbo Baggins og dvergarnir áttu… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Grafir og Bein


Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverkin í nýjum sálfræðitrylli sem verður frumsýndur þann 3. október næstkomandi. Myndin ber heitið Grafir og Bein og var fyrsta stiklan úr myndinni sýnd í dag. Grafir og Bein fjallar um hjón sem missa dóttur sína og flytja í afskekkt hús til…

Björn Hlynur Haraldsson og Nína Dögg Filippusdóttir fara með aðalhlutverkin í nýjum sálfræðitrylli sem verður frumsýndur þann 3. október næstkomandi. Myndin ber heitið Grafir og Bein og var fyrsta stiklan úr myndinni sýnd í dag. Grafir og Bein fjallar um hjón sem missa dóttur sína og flytja í afskekkt hús til… Lesa meira

Kynlífið fór á netið – Frumsýning á Sex Tape


Sena frumsýnir gamanmyndina Sex Tape í dag með þeim Cameron Diaz og Jason Segel í aðalhlutverkum. Hjón sem tóku upp eigin kynlífsleik í gamni sínu uppgötva að upptakan er komin á Netið þar sem allir geta sótt hana! Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Þau Jay og Annie hafa…

Sena frumsýnir gamanmyndina Sex Tape í dag með þeim Cameron Diaz og Jason Segel í aðalhlutverkum. Hjón sem tóku upp eigin kynlífsleik í gamni sínu uppgötva að upptakan er komin á Netið þar sem allir geta sótt hana! Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Þau Jay og Annie hafa… Lesa meira