Fréttir

'Sin City: A Dame to Kill For' frumsýnd á föstudaginn


Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Þyrstir aðdáendur Syndaborgarinnar geta svalað þorstanum því framhaldsmyndin, Sin City: A Dame to Kill For, verður frumsýnd hér á landi…

Það eru komin níu ár síðan fyrsta myndin um Syndaborgina kom í kvikmyndahús en sú mynd sló heldur betur í gegn og því hafa ansi margir beðið spenntir eftir margumtöluðu framhaldi. Þyrstir aðdáendur Syndaborgarinnar geta svalað þorstanum því framhaldsmyndin, Sin City: A Dame to Kill For, verður frumsýnd hér á landi… Lesa meira

Fyrsta myndin af Williams í hlutverki Péturs Pan


Ný kvikmynd um ævintýri Péturs Pan er væntanleg og fer leikkonan Allison Williams með titilhlutverkið í myndinni sem nefnist Peter Pan Live. Williams er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Girls.  Fyrsta myndin af Williams í hlutverkinu var birt í dag og má sjá hana hér að neðan. Með önnur hlutverk í…

Ný kvikmynd um ævintýri Péturs Pan er væntanleg og fer leikkonan Allison Williams með titilhlutverkið í myndinni sem nefnist Peter Pan Live. Williams er best þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum vinsælu, Girls.  Fyrsta myndin af Williams í hlutverkinu var birt í dag og má sjá hana hér að neðan. Með önnur hlutverk í… Lesa meira

Aniston í klóm mannræningja – Frumsýning


Spennumyndin Life of Crime, með Jennifer Aniston í aðalhlutverki verður frumsýnd föstudaginn 5. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Bíó Paradís og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ordell Robbie (Mos Def) og Louis Gara (John Hawkes) eru smáþrjótar sem fá þá hugmynd að ræna konu að…

Spennumyndin Life of Crime, með Jennifer Aniston í aðalhlutverki verður frumsýnd föstudaginn 5. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Bíó Paradís og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Ordell Robbie (Mos Def) og Louis Gara (John Hawkes) eru smáþrjótar sem fá þá hugmynd að ræna konu að… Lesa meira

Miltos Yerolemou staðfestur í Star Wars


Sverðkunnátta leikarans Miltos Yerolemou í þáttunum Game of Thrones hefur greinilega vakið athygli framleiðanda nýjustu Star Wars-myndarinnar því Yerolemou hefur verið staðfestur í leikarahóp myndarinnar. Yerolemou lék Syrio Forel í fyrstu þáttaröðinni og er annar leikarinn úr Game of Thrones sem fær hlutverk í myndinni, en Gwendoline Christie var fengin…

Sverðkunnátta leikarans Miltos Yerolemou í þáttunum Game of Thrones hefur greinilega vakið athygli framleiðanda nýjustu Star Wars-myndarinnar því Yerolemou hefur verið staðfestur í leikarahóp myndarinnar. Yerolemou lék Syrio Forel í fyrstu þáttaröðinni og er annar leikarinn úr Game of Thrones sem fær hlutverk í myndinni, en Gwendoline Christie var fengin… Lesa meira

Ný mynd byggð á verki Shakespeare


Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Michael Amereyda var opinberuð í dag. Um er að ræða myndina Cymbeline sem er byggð á klassísku leikriti eftir William Shakespeare. Cymbeline er eitt af minna þekktum verkum Shakespeare. Verkið þykir þó eitt af merkustu verkum skáldsins. Það inniheldur allt í senn; kynlíf, pólitík, ást…

Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Michael Amereyda var opinberuð í dag. Um er að ræða myndina Cymbeline sem er byggð á klassísku leikriti eftir William Shakespeare. Cymbeline er eitt af minna þekktum verkum Shakespeare. Verkið þykir þó eitt af merkustu verkum skáldsins. Það inniheldur allt í senn; kynlíf, pólitík, ást… Lesa meira

Scorsese gerir stuttmynd með Pitt, DiCaprio og De Niro


Stórleikararnir Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Robert De Niro munu fara með aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem Martin Scorsese mun leikstýra. Um er að ræða mynd sem er styrkt af fyrirtækinu Melco-Crown Entertainment (MCE), en fyrirtækið rekur hótel og spilavíti í Hong Kong og Macau. Leikstjórinn og leikararnir eru hvergi óvanir…

Stórleikararnir Brad Pitt, Leonardo DiCaprio og Robert De Niro munu fara með aðalhlutverk í nýrri stuttmynd sem Martin Scorsese mun leikstýra. Um er að ræða mynd sem er styrkt af fyrirtækinu Melco-Crown Entertainment (MCE), en fyrirtækið rekur hótel og spilavíti í Hong Kong og Macau. Leikstjórinn og leikararnir eru hvergi óvanir… Lesa meira

Skjaldbökur á toppnum


Teenage Mutant Ninja Turtles trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Jonathan Liebesman leikstýrir myndinni og hefur hann áður gert myndir á borð við Battle: Los Angeles og Wrath of the Titans. Framleiðandi myndarinnar er enginn annar en Michael Bay og hafa margir beðið í ofvæni eftir nálgun hans á…

Teenage Mutant Ninja Turtles trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Jonathan Liebesman leikstýrir myndinni og hefur hann áður gert myndir á borð við Battle: Los Angeles og Wrath of the Titans. Framleiðandi myndarinnar er enginn annar en Michael Bay og hafa margir beðið í ofvæni eftir nálgun hans á… Lesa meira

Lars von Trier með nýja sjónvarpsþætti


Næsta verkefni danska leikstjórans Lars von Trier verður þáttaröðin The House That Jack Built. Þættirnir verða á ensku þrátt fyrir að leikarahópurinn komi víðsvegar að úr heiminum. Framleiðslufyrirtæki Lars Von Trier og Peter Aalbæk Jensen, Zentropa, mun framleiða þættina líkt og allt annað efni sem hefur komið frá leikstjóranum í seinni…

Næsta verkefni danska leikstjórans Lars von Trier verður þáttaröðin The House That Jack Built. Þættirnir verða á ensku þrátt fyrir að leikarahópurinn komi víðsvegar að úr heiminum. Framleiðslufyrirtæki Lars Von Trier og Peter Aalbæk Jensen, Zentropa, mun framleiða þættina líkt og allt annað efni sem hefur komið frá leikstjóranum í seinni… Lesa meira

Bestu eldgosamyndirnar!


Náttúruhamfarir eins og eldgos hafa oft þótt gott hráefni í kvikmyndir, bæði í Hollywood sem og annarsstaðar. Í tilefni af því að það er byrjað að gjósa að nýju á Íslandi þá birtum við hér topplista yfir bestu eldgosamyndirnar. Á listanum má finna meðal annars myndir þar sem eldgos hefst…

Náttúruhamfarir eins og eldgos hafa oft þótt gott hráefni í kvikmyndir, bæði í Hollywood sem og annarsstaðar. Í tilefni af því að það er byrjað að gjósa að nýju á Íslandi þá birtum við hér topplista yfir bestu eldgosamyndirnar. Á listanum má finna meðal annars myndir þar sem eldgos hefst… Lesa meira

Michael Myers vill hitta þig


Ef þú átt leið um Orlando í september og fram í nóvember nk.,  og langar að láta hræða úr þér líftóruna, þá ættirðu að heimsækja Universal Studios skemmtigarðinn þar í borg og kíkja á nýja Halloween „draugahúsið“, en það er byggt á hinni sígildu hrollvekju John Carpenter, Halloween, frá árinu…

Ef þú átt leið um Orlando í september og fram í nóvember nk.,  og langar að láta hræða úr þér líftóruna, þá ættirðu að heimsækja Universal Studios skemmtigarðinn þar í borg og kíkja á nýja Halloween "draugahúsið", en það er byggt á hinni sígildu hrollvekju John Carpenter, Halloween, frá árinu… Lesa meira

Mun Ofur – Phoenix vernda Jörðina?


Mikið er nú talað um það í Hollywood hver komi til með að hreppa hlutverk Marvel ofurhetjunnar Dr. Strange, eða Dr. Stephen Vincent Strange, eins og hann heitir fullu nafni. Fyrr í sumar var orðrómur í gangi um að Joaquin Phoenix væri um það bil að fara í búninginn, en…

Mikið er nú talað um það í Hollywood hver komi til með að hreppa hlutverk Marvel ofurhetjunnar Dr. Strange, eða Dr. Stephen Vincent Strange, eins og hann heitir fullu nafni. Fyrr í sumar var orðrómur í gangi um að Joaquin Phoenix væri um það bil að fara í búninginn, en… Lesa meira

Eldfjall brestur í söng


Eldgosið í Holuhrauni hefur varla farið framhjá neinum landsmanni þó það hafi einungis staðið í 3-4 klukkustundir. Ísland er þekkt fyrir mikla eldvirkni og munum við öll eftir gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010. Íslendingar hafa í gegnum tíðina séð mörg eldgos og eigum við örugglega eftir að sjá enn fleiri…

Eldgosið í Holuhrauni hefur varla farið framhjá neinum landsmanni þó það hafi einungis staðið í 3-4 klukkustundir. Ísland er þekkt fyrir mikla eldvirkni og munum við öll eftir gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010. Íslendingar hafa í gegnum tíðina séð mörg eldgos og eigum við örugglega eftir að sjá enn fleiri… Lesa meira

Blade snýr aftur


Leikarinn Wesley Snipes mun snúa aftur í hlutverki Blade í fjórðu myndinni um vampíruböðulinn, en 10 ár eru liðin frá því að þriðja myndin kom út. Fréttablaðið New York Daily News greinir frá því að Snipes muni fá 3 milljónir USD fyrir leik sinn í myndinni, ásamt hluta af ágóða myndarinnar.…

Leikarinn Wesley Snipes mun snúa aftur í hlutverki Blade í fjórðu myndinni um vampíruböðulinn, en 10 ár eru liðin frá því að þriðja myndin kom út. Fréttablaðið New York Daily News greinir frá því að Snipes muni fá 3 milljónir USD fyrir leik sinn í myndinni, ásamt hluta af ágóða myndarinnar.… Lesa meira

Tökur á Star Wars hefjast á nýjan leik


Tökur á sjöundu Star Wars-kvikmyndinni eru hafnar á nýjan leik eftir nokkurra vikna hlé. Ástæðan fyrir hléinu er sú að leikarinn Harrison Ford fótbrotnaði í júní síðastliðinn og einnig vegna þess að starfsmenn kvikmyndaversins í London fengu frí í ágúst, en myndin er að stórum hluta tekin upp þar. Leikarinn…

Tökur á sjöundu Star Wars-kvikmyndinni eru hafnar á nýjan leik eftir nokkurra vikna hlé. Ástæðan fyrir hléinu er sú að leikarinn Harrison Ford fótbrotnaði í júní síðastliðinn og einnig vegna þess að starfsmenn kvikmyndaversins í London fengu frí í ágúst, en myndin er að stórum hluta tekin upp þar. Leikarinn… Lesa meira

Hanks leikur Langdon á ný


Stórleikarinn Tom Hanks mun fara með hlutverk prófessorsins Robert Langdon á ný í kvikmyndinni Inferno. Hanks hefur áður leikið Langdon í myndunum The Da Vinci Code og Angels & Demons og eru þær, líkt og Inferno, byggðar á bókum eftir höfundinn Dan Brown. Tökur á myndinni munu hefjast í apríl á…

Stórleikarinn Tom Hanks mun fara með hlutverk prófessorsins Robert Langdon á ný í kvikmyndinni Inferno. Hanks hefur áður leikið Langdon í myndunum The Da Vinci Code og Angels & Demons og eru þær, líkt og Inferno, byggðar á bókum eftir höfundinn Dan Brown. Tökur á myndinni munu hefjast í apríl á… Lesa meira

Kvikmyndaplaköt sem enduðu ofan í skúffu


Kvikmyndaplaköt eru gríðarlega mikilvæg fyrir markaðssetningu og þarf plakatið bæði að vera hnitmiðað og fanga stemningu myndarinnar sem er verið að auglýsa. Fyrstu drög að plakötum falla oftast ekki í kramið. Í fyrstu átti t.a.m plakatið fyrir Júragarðinn að vera af hliðinu að garðinum með aðalpersónunum báðum megin við hliðið.…

Kvikmyndaplaköt eru gríðarlega mikilvæg fyrir markaðssetningu og þarf plakatið bæði að vera hnitmiðað og fanga stemningu myndarinnar sem er verið að auglýsa. Fyrstu drög að plakötum falla oftast ekki í kramið. Í fyrstu átti t.a.m plakatið fyrir Júragarðinn að vera af hliðinu að garðinum með aðalpersónunum báðum megin við hliðið.… Lesa meira

Leigumorðingi í hefndarhug


Leikarinn Keanu Reeves fer með titilhlutverkið í spennumyndinni John Wick. Í myndinni leikur Reeves leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast. Wick missir konuna sína og eftir það er bílnum hans stolið af glæpagengi með þeim afleiðingum að þeir drepa hundinn hans í leiðinni. Wick ákveður í kjölfarið að leita hefnda og…

Leikarinn Keanu Reeves fer með titilhlutverkið í spennumyndinni John Wick. Í myndinni leikur Reeves leigumorðingja sem missir allt sem honum er kærast. Wick missir konuna sína og eftir það er bílnum hans stolið af glæpagengi með þeim afleiðingum að þeir drepa hundinn hans í leiðinni. Wick ákveður í kjölfarið að leita hefnda og… Lesa meira

Ný stikla úr “Afinn”


Ný stikla úr gamanmyndinni Afinn var frumsýnd fyrir stuttu. Myndin er byggð á hinu geysivinsæla og samnefnda leikriti eftir Bjarna Hauk. Myndin seg­ir frá Guðjóni sem lifað hef­ur ör­uggu lífi. Allt í einu blas­ir eft­ir­launa­ald­ur­inn við hon­um. Í ör­vænt­ingu sinni í leit að lífs­fyll­ingu og til­gangi ligg­ur leið hans meðal ann­ars…

Ný stikla úr gamanmyndinni Afinn var frumsýnd fyrir stuttu. Myndin er byggð á hinu geysivinsæla og samnefnda leikriti eftir Bjarna Hauk. Myndin seg­ir frá Guðjóni sem lifað hef­ur ör­uggu lífi. Allt í einu blas­ir eft­ir­launa­ald­ur­inn við hon­um. Í ör­vænt­ingu sinni í leit að lífs­fyll­ingu og til­gangi ligg­ur leið hans meðal ann­ars… Lesa meira

Kossaflens á Emmy-verðlaununum


Það var mikið um dýrðir þegar Emmy-verðlaunahátíðin var haldin í 66. sinn í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Aðalverðlaun kvöldins fóru líkt og í fyrra til sjónvarpsþáttanna Breaking Bad, sem besta dramaserían og Modern Family, sem besta gamanserían. Þá hrepptu leikararnir Bryan Cranston og Aaron Paul verðlaun fyrir leik sinn í fyrrnefndum…

Það var mikið um dýrðir þegar Emmy-verðlaunahátíðin var haldin í 66. sinn í Los Angeles í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Aðalverðlaun kvöldins fóru líkt og í fyrra til sjónvarpsþáttanna Breaking Bad, sem besta dramaserían og Modern Family, sem besta gamanserían. Þá hrepptu leikararnir Bryan Cranston og Aaron Paul verðlaun fyrir leik sinn í fyrrnefndum… Lesa meira

Nýir sjónvarpsþættir byggðir á kvikmynd Martin Scorsese


Það hefur færst í aukana að sjónvarpsstöðvar framleiði þætti út frá kvikmyndum. Má þar helst nefna nýja þætti á borð við Fargo, About a Boy og Rosemary’s Baby. Að þessu sinni verða sjónvarpsþættir gerðir út frá spennumyndinni Shutter Island, sem kom út árið 2010. Myndinni var leikstýrt af Martin Scorsese og…

Það hefur færst í aukana að sjónvarpsstöðvar framleiði þætti út frá kvikmyndum. Má þar helst nefna nýja þætti á borð við Fargo, About a Boy og Rosemary's Baby. Að þessu sinni verða sjónvarpsþættir gerðir út frá spennumyndinni Shutter Island, sem kom út árið 2010. Myndinni var leikstýrt af Martin Scorsese og… Lesa meira

Carell drungalegur í Foxcatcher


Leikarinn Steve Carell er drungalegur í hlutverki milljarðamæringsins John du Pont á nýju plakati fyrir myndina Foxcatcher í leikstjórn Bennett Miller. Í myndinni vingast du Pont við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Schultz sér leið fyrir sig út úr skugganum sem…

Leikarinn Steve Carell er drungalegur í hlutverki milljarðamæringsins John du Pont á nýju plakati fyrir myndina Foxcatcher í leikstjórn Bennett Miller. Í myndinni vingast du Pont við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Schultz sér leið fyrir sig út úr skugganum sem… Lesa meira

Richard Attenborough látinn


Leikarinn og leikstjórinn Richard Attenborough, sem margir þekkja í hlutverki John Hammond úr kvikmyndinni Jurassic Park, er látinn. 90 ára að aldri. The Guardian hefur eftir syni Attenborough að hann hafi látist um hádegisbilið í dag og að hann hafi aldrei náð sér að fullu eftir heilablóðfall sem hann fékk á…

Leikarinn og leikstjórinn Richard Attenborough, sem margir þekkja í hlutverki John Hammond úr kvikmyndinni Jurassic Park, er látinn. 90 ára að aldri. The Guardian hefur eftir syni Attenborough að hann hafi látist um hádegisbilið í dag og að hann hafi aldrei náð sér að fullu eftir heilablóðfall sem hann fékk á… Lesa meira

Frumsýning: The Giver


The Giver verður frumsýnd á Íslandi þann 27. ágúst næstkomandi. Leikarinn Jeff Bridges og leikkonan Meryl Streep fara með stór hlutverk í myndinni sem gerð er eftir dystópíu Lois Lowry, og leikstýrð af Phil Noyce. Myndin fjallar um drenginn, Jonas, sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið…

The Giver verður frumsýnd á Íslandi þann 27. ágúst næstkomandi. Leikarinn Jeff Bridges og leikkonan Meryl Streep fara með stór hlutverk í myndinni sem gerð er eftir dystópíu Lois Lowry, og leikstýrð af Phil Noyce. Myndin fjallar um drenginn, Jonas, sem býr í framtíð þar sem öllum glæpum, fátækt og veikindum hefur verið… Lesa meira

Crystal mun heiðra Williams á Emmy-verðlaununum


Emmy-verðlaunahátíðin verður haldin með pompi og prakt á morgun í Los Angeles í Bandaríkjunum. Framleiðandi hátíðarinnar, Don Mischer, sagði á blaðamannafundi á dögunum að Robin Williams fengi sérstaka heiðursathöfn á hátíðinni þar sem leikarinn og góðvinur Williams, Billy Crystal, mun heiðra minningu hans. ,,Robin Williams mun fá þá heiðursathöfn sem…

Emmy-verðlaunahátíðin verður haldin með pompi og prakt á morgun í Los Angeles í Bandaríkjunum. Framleiðandi hátíðarinnar, Don Mischer, sagði á blaðamannafundi á dögunum að Robin Williams fengi sérstaka heiðursathöfn á hátíðinni þar sem leikarinn og góðvinur Williams, Billy Crystal, mun heiðra minningu hans. ,,Robin Williams mun fá þá heiðursathöfn sem… Lesa meira

Nýjar myndir úr Inherent Vice


Ný kvikmynd frá leikstjóranum Paul Thomas Anderson er væntanleg í desember, en leikstjórinn hefur gert myndir á borð við There Will Be Blood og The Master. Nýjasta myndin ber heitið Inherent Vice og skartar Joaquin Phoenix, Reese Witherspoon og Josh Brolin í aðalhlutverkum. Þar að auki eru Owen Wilson, Benicio Del…

Ný kvikmynd frá leikstjóranum Paul Thomas Anderson er væntanleg í desember, en leikstjórinn hefur gert myndir á borð við There Will Be Blood og The Master. Nýjasta myndin ber heitið Inherent Vice og skartar Joaquin Phoenix, Reese Witherspoon og Josh Brolin í aðalhlutverkum. Þar að auki eru Owen Wilson, Benicio Del… Lesa meira

London fellur leikstjóri ráðinn


Spennutryllirinn Olympus Has Fallen var hin þokkalegasta mynd, spennandi og skemmtileg. Í myndinni er sagt frá fyrrum leyniþjónustumanni í þjónustu forsetans, sem berst við hryðjuverkamenn í Hvíta húsinu ( ekki rugla henni saman við myndina White House Down sem einnig var hin fínasta skemmtun en með mjög svipaðan söguþráð og…

Spennutryllirinn Olympus Has Fallen var hin þokkalegasta mynd, spennandi og skemmtileg. Í myndinni er sagt frá fyrrum leyniþjónustumanni í þjónustu forsetans, sem berst við hryðjuverkamenn í Hvíta húsinu ( ekki rugla henni saman við myndina White House Down sem einnig var hin fínasta skemmtun en með mjög svipaðan söguþráð og… Lesa meira

Þorparar fortíðar í nýja Bond


Orðið á götunni er að næsta James Bond mynd, sú 24. í röðinni, verði beint framhald af þeirri síðustu, Skyfall. Þó er nokkuð ljóst að Bond mun eiga í höggi við nýjan þorpara, þar sem Javier Bardem mun ekki snúa aftur í því hlutverki eins og allir sem séð hafa…

Orðið á götunni er að næsta James Bond mynd, sú 24. í röðinni, verði beint framhald af þeirri síðustu, Skyfall. Þó er nokkuð ljóst að Bond mun eiga í höggi við nýjan þorpara, þar sem Javier Bardem mun ekki snúa aftur í því hlutverki eins og allir sem séð hafa… Lesa meira

Íslensk skopstæling á Drakúla


Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina Drakúla. Fyrri stuttmyndir fyrirtækisins,  „Öfugmæli“, „Ítalskt Kaffi“ og „Spænskir Sandar“ hafa allar verið birtar hér á kvikmyndir.is, en segja má að þessi…

Framleiðslufyrirtækið Flying Bus, sem samanstendur af ungum kvikmyndagerðarmönnum, þeim Arnóri E. Kristjánssyni, Heimi S. Sveinssyni og Knúti H. Ólafsyni, er iðið við kolann og hefur nú sent frá sér stuttmyndina Drakúla. Fyrri stuttmyndir fyrirtækisins,  "Öfugmæli", "Ítalskt Kaffi" og "Spænskir Sandar" hafa allar verið birtar hér á kvikmyndir.is, en segja má að þessi… Lesa meira

Cage er hvíta vofan í Kína


Nicolas Cage, öðru nafni Ghost Rider, og Hayden Christensen, öðru nafni Svarthöfði, leika aðalhlutverkin í austurlenska miðaldatryllinum Outkast, en fyrsta stiklan úr myndinni var að koma út rétt í þessu. Ef eitthvað er að marka stikluna er ekki margt nýtt á ferðinni, en aðdáendur Cage fá þó eitthvað fyrir sinn…

Nicolas Cage, öðru nafni Ghost Rider, og Hayden Christensen, öðru nafni Svarthöfði, leika aðalhlutverkin í austurlenska miðaldatryllinum Outkast, en fyrsta stiklan úr myndinni var að koma út rétt í þessu. Ef eitthvað er að marka stikluna er ekki margt nýtt á ferðinni, en aðdáendur Cage fá þó eitthvað fyrir sinn… Lesa meira

Brosnan hafnaði Batman


Pierce Brosnan segir litlu hafi munað að hann hafi orðið Leðurblökumaðurinn, eða Batman, í mynd Tim Burton frá árinu 1989. Brosnan sagði í fyrirspurnatíma á Reddit vefsíðunni, Reddit Ask Me, á miðvikudaginn síðasta, þegar aðdáandi spurði: „Þú varst frábær í hlutverki Bond en ég held að þú hefðir orðið frábær…

Pierce Brosnan segir litlu hafi munað að hann hafi orðið Leðurblökumaðurinn, eða Batman, í mynd Tim Burton frá árinu 1989. Brosnan sagði í fyrirspurnatíma á Reddit vefsíðunni, Reddit Ask Me, á miðvikudaginn síðasta, þegar aðdáandi spurði: "Þú varst frábær í hlutverki Bond en ég held að þú hefðir orðið frábær… Lesa meira