Bestu eldgosamyndirnar!

Náttúruhamfarir eins og eldgos hafa oft þótt gott hráefni í kvikmyndir, bæði í Hollywood sem og annarsstaðar. Í tilefni af því að það er byrjað að gjósa að nýju á Íslandi þá birtum við hér topplista yfir bestu eldgosamyndirnar.

volcano

Á listanum má finna meðal annars myndir þar sem eldgos hefst í miðri New York borg, mynd um gereyðingu Pompeii þegar Vesúvíus gaus og að lokum er mynd sem er væntanleg og fjallar um uppvakninga úr glóandi hrauni, Volcano Zombies!

Smelltu hér, kíktu á listann, lestu söguþráðinn og sjáðu stiklur úr myndunum!