Fréttir

Katniss á toppnum aðra vikuna í röð


The Hunger Games: Mockingjay – Part 1 vermir efsta sæti listans aðra vikuna í röð yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina hér á landi yfir helgina og hafa tæplega 20.000 Íslendingar séð myndina í kvikmyndahúsum frá því hún var frumsýnd. Í myndinni sér Katniss Everdeen sig…

The Hunger Games: Mockingjay - Part 1 vermir efsta sæti listans aðra vikuna í röð yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu tæplega 4.000 manns myndina hér á landi yfir helgina og hafa tæplega 20.000 Íslendingar séð myndina í kvikmyndahúsum frá því hún var frumsýnd. Í myndinni sér Katniss Everdeen sig… Lesa meira

Tölvuþrjótar herja á Sony Pictures


Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn eftir að kvikmyndaver Sony varð fyrir áras tölvuþrjóta fyrir nokkrum dögum. Þrjótarnir náðu m.a. að hlaða niður myndum í DVD-gæðum á borð við Fury, Annie, Mr. Turner og Still Alice og var þeim dreift á netið í kjölfarið. Myndirnar eru allar merktar Sony Pictures og átti að senda…

Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur hafið rannsókn eftir að kvikmyndaver Sony varð fyrir áras tölvuþrjóta fyrir nokkrum dögum. Þrjótarnir náðu m.a. að hlaða niður myndum í DVD-gæðum á borð við Fury, Annie, Mr. Turner og Still Alice og var þeim dreift á netið í kjölfarið. Myndirnar eru allar merktar Sony Pictures og átti að senda… Lesa meira

Hobbiti og Lucy í nýjum Myndum mánaðarins!


Desemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 251. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum.   Á…

Desemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins, 251. tölublað, er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum.   Á… Lesa meira

Óþekkjanlegur Gyllenhaal


Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhaal er nánast óþekkjanlegur á nýrri ljósmynd úr væntanlegri hnefaleikamynd, Soutpaw, eftir að hafa hlaðið á sig vöðvamassa, eftir að hafa áður grennt sig um 14 kíló til að leika siðblinda vídeófréttamanninn í hinni stórgóðu Nightcrawler. Gyllenhaal bætti á sig sjö kílóum af vöðvum til að leika…

Bandaríski leikarinn Jake Gyllenhaal er nánast óþekkjanlegur á nýrri ljósmynd úr væntanlegri hnefaleikamynd, Soutpaw, eftir að hafa hlaðið á sig vöðvamassa, eftir að hafa áður grennt sig um 14 kíló til að leika siðblinda vídeófréttamanninn í hinni stórgóðu Nightcrawler. Gyllenhaal bætti á sig sjö kílóum af vöðvum til að leika… Lesa meira

Boyega bregst við kynþáttafordómum


Eftir að fyrsta stiklan úr sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: The Force Awakens, kom út á föstudaginn hafa margir netverjar gagnrýnt hana fyrir að skarta stormsveitarmanni sem er svartur á hörund. Leikarinn John Boyega fer með hlutverk stormsveitarmannsins og brást við þessum athugasemdum á Twitter í dag. ,,Fyrir þá sem þetta…

Eftir að fyrsta stiklan úr sjöundu Stjörnustríðsmyndinni, Star Wars: The Force Awakens, kom út á föstudaginn hafa margir netverjar gagnrýnt hana fyrir að skarta stormsveitarmanni sem er svartur á hörund. Leikarinn John Boyega fer með hlutverk stormsveitarmannsins og brást við þessum athugasemdum á Twitter í dag. ,,Fyrir þá sem þetta… Lesa meira

Faðir undir rússibana látinn


Kvikmyndaleikarinn Mordecai Lawner, sem lék í hinni sígildu Woody Allen mynd Annie Hall, fékk hjartaáfall og dó á Lenox Hill spítalanum í New York um helgina. Hann var 86 ára gamall. Í Annie Hall, frá árinu 1977, lék Lawner föður persónu Allen, Alvy Singer. Í endurliti aftur í tímann aftur…

Kvikmyndaleikarinn Mordecai Lawner, sem lék í hinni sígildu Woody Allen mynd Annie Hall, fékk hjartaáfall og dó á Lenox Hill spítalanum í New York um helgina. Hann var 86 ára gamall. Í Annie Hall, frá árinu 1977, lék Lawner föður persónu Allen, Alvy Singer. Í endurliti aftur í tímann aftur… Lesa meira

Harry Potter í 14 ár


Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Það eru liðin rúmlega 14 ár síðan Daniel Radcliffe var ráðinn af leikstjóranum Chris Columbus til að fara með hlutverk Harrys Potter, en fyrsta myndin í seríunni var frumsýnd í nóvember árið 2001. Daniel Jacob Radcliffe er fæddur þann 23. júlí árið 1989 og…

Þessi grein birtist fyrst í desemberhefti Mynda mánaðarins. Það eru liðin rúmlega 14 ár síðan Daniel Radcliffe var ráðinn af leikstjóranum Chris Columbus til að fara með hlutverk Harrys Potter, en fyrsta myndin í seríunni var frumsýnd í nóvember árið 2001. Daniel Jacob Radcliffe er fæddur þann 23. júlí árið 1989 og… Lesa meira

Ef Lucas hefði leikstýrt Star Wars 7


Fyrsta stikl­an úr sjöundu Stjörnu­stríðsmynd­inni, Star Wars: The Force Awakens, var sett á Youtube á föstudaginn og vakti þ.a.l. mikla lukku. Í stiklunni fengum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti, þar á meðal stormsveitarmenn, vélmenni, x-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars-lagið eftir John Williams, og geimskipið…

Fyrsta stikl­an úr sjöundu Stjörnu­stríðsmynd­inni, Star Wars: The Force Awakens, var sett á Youtube á föstudaginn og vakti þ.a.l. mikla lukku. Í stiklunni fengum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti, þar á meðal stormsveitarmenn, vélmenni, x-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars-lagið eftir John Williams, og geimskipið… Lesa meira

Frozen 2 í vinnslu, segir Elsa


Í febrúar sl. fór af stað orðrómur um mögulega framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Disney teiknimynd Frosinn, eða Frozen, þegar forstjóri Disney, Bob Iger gaf í skyn að hugsanlega væri hægt að gera myndina að seríu. Í apríl voru þessar væntingar tónaðar niður þegar forstjóri Walt Disney Studios sagði að menn…

Í febrúar sl. fór af stað orðrómur um mögulega framhaldsmynd af hinni geysivinsælu Disney teiknimynd Frosinn, eða Frozen, þegar forstjóri Disney, Bob Iger gaf í skyn að hugsanlega væri hægt að gera myndina að seríu. Í apríl voru þessar væntingar tónaðar niður þegar forstjóri Walt Disney Studios sagði að menn… Lesa meira

Hungurleikar sigra yfirmenn og mörgæsir


The Hunger Games: Mockingjay Part 1 heldur toppsætinu á bandaríska bíóaðsóknarlistanum aðra helgina í röð, miðað við aðsókn gærdagsins í Bandaríkjunum. Hvorki mörgæsir né hræðilegir yfirmenn munu ná að breyta nokkru þar um. The Penguins of Madagascar er í öðru sæti eftir sýningar gærdagsins og Horrible Bosses 2 í því…

The Hunger Games: Mockingjay Part 1 heldur toppsætinu á bandaríska bíóaðsóknarlistanum aðra helgina í röð, miðað við aðsókn gærdagsins í Bandaríkjunum. Hvorki mörgæsir né hræðilegir yfirmenn munu ná að breyta nokkru þar um. The Penguins of Madagascar er í öðru sæti eftir sýningar gærdagsins og Horrible Bosses 2 í því… Lesa meira

Rourke sigraði 29 ára boxara


Hollywoodstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Mickey Rourke, sneri aftur í keppnishring hnefaleikanna í gær föstudag, 62 ára að aldri, og vann þar glæstan sigur á andstæðingi sínum, sem er meira en tvöfalt yngri en hann. Hér og hér má sjá myndir frá viðureigninni, og hér mér sjá myndband frá bardaganum. Rourke sló…

Hollywoodstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Mickey Rourke, sneri aftur í keppnishring hnefaleikanna í gær föstudag, 62 ára að aldri, og vann þar glæstan sigur á andstæðingi sínum, sem er meira en tvöfalt yngri en hann. Hér og hér má sjá myndir frá viðureigninni, og hér mér sjá myndband frá bardaganum. Rourke sló… Lesa meira

Vonarstræti besta frumraunin í Eistlandi


Vonarstræti, undir leikstjórn Baldvins Z, hefur verið valin besta frumraunin á Tallinn Black Nights kvikmyndahátíðinni í Eistlandi. Vonarstræti tók þátt í Tridens keppni hátíðarinnar, sem er ætluð fyrstu eða annarri kvikmynd leikstjóra frá Eystrasalts- og Norðurlöndunum. Að launum hlutu aðstandendur verðlaunagrip og 5.000 evra vinningsfé sem leikstjóri og framleiðendur deila…

Vonarstræti, undir leikstjórn Baldvins Z, hefur verið valin besta frumraunin á Tallinn Black Nights kvikmyndahátíðinni í Eistlandi. Vonarstræti tók þátt í Tridens keppni hátíðarinnar, sem er ætluð fyrstu eða annarri kvikmynd leikstjóra frá Eystrasalts- og Norðurlöndunum. Að launum hlutu aðstandendur verðlaunagrip og 5.000 evra vinningsfé sem leikstjóri og framleiðendur deila… Lesa meira

Star Wars 7 – Fyrsta kitla!


Fyrsta sýnishornið úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, var frumsýnt fyrr í dag.  Í sýnishorninu fáum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti; stormsveitarmenn, vélmenni, X-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars lagið eftir John Williams, og geimskipið Millenium Falcon. Um er að ræða…

Fyrsta sýnishornið úr nýju Star Wars myndinni, Star Wars: The Force Awakens, var frumsýnt fyrr í dag.  Í sýnishorninu fáum við að sjá ýmsa kunnuglega hluti; stormsveitarmenn, vélmenni, X-vængjur, geislasverð, og svo það sem allir þekkja, Star Wars lagið eftir John Williams, og geimskipið Millenium Falcon. Um er að ræða… Lesa meira

Bacon í frumskóginum


Bandaríski leikarinn Kevin Bacon hefur verið ráðinn til að leika í bíómyndinni Jungle, sem er byggð á sannsögulegum atburðum sem hentu ævintýramanninn Yossi Ghinsberg. Bacon, sem þekktur er fyrir leik í myndum eins og Footloose, Apollo 13 og Mystic River, vinnur þar með á ný með leikstjóranum Greg McLean. Myndin…

Bandaríski leikarinn Kevin Bacon hefur verið ráðinn til að leika í bíómyndinni Jungle, sem er byggð á sannsögulegum atburðum sem hentu ævintýramanninn Yossi Ghinsberg. Bacon, sem þekktur er fyrir leik í myndum eins og Footloose, Apollo 13 og Mystic River, vinnur þar með á ný með leikstjóranum Greg McLean. Myndin… Lesa meira

Heima er ekki alltaf best


Föstudaginn 28.nóvember verður This Is Where I Leave You frumsýnd í Sambíóunum. Fjögur uppkomin systkini þurfa að heiðra hinstu ósk látins föður síns og eyða heilli viku á æskuheimilinu ásamt móður sinni. This is Where I Leave You er skemmtilegt gamandrama með úrvalsleikurum í helstu hlutverkum og í leikstjórn Shawns Levy…

Föstudaginn 28.nóvember verður This Is Where I Leave You frumsýnd í Sambíóunum. Fjögur uppkomin systkini þurfa að heiðra hinstu ósk látins föður síns og eyða heilli viku á æskuheimilinu ásamt móður sinni. This is Where I Leave You er skemmtilegt gamandrama með úrvalsleikurum í helstu hlutverkum og í leikstjórn Shawns Levy… Lesa meira

Jóhannes Haukur í nýrri seríu frá NBC


Fyrsta stiklan úr A.D., sem er ný sería frá sjónvarpsstöðinni NBC, var birt fyrir stuttu. Þættirnir eru framleiddir af Mark Burnett sem á heiðurinn af raunveruleikaþáttum á borð við Survivor, The Apprentice og The Voice. Þættirnir taka upp þráðinn eftir að Jesús er krossfestur. Þeir eiga að fylgja eftir lífi lærisveina…

Fyrsta stiklan úr A.D., sem er ný sería frá sjónvarpsstöðinni NBC, var birt fyrir stuttu. Þættirnir eru framleiddir af Mark Burnett sem á heiðurinn af raunveruleikaþáttum á borð við Survivor, The Apprentice og The Voice. Þættirnir taka upp þráðinn eftir að Jesús er krossfestur. Þeir eiga að fylgja eftir lífi lærisveina… Lesa meira

Portman leikur í nýrri mynd um Jobs


Leikkonan Natalie Portman hefur bæst í leikarahópo nýrrar kvikmyndar um stofnanda Apple, Steve Jobs, en myndinni verður leikstýrt af Danny Boyle. Ekki er vitað hvaða hlutverk Portman mun fara með, en grunur liggur á því að hún muni leika Joanna Hoffman, sem sá um markaðsmál Apple þegar fyrirtækið var að…

Leikkonan Natalie Portman hefur bæst í leikarahópo nýrrar kvikmyndar um stofnanda Apple, Steve Jobs, en myndinni verður leikstýrt af Danny Boyle. Ekki er vitað hvaða hlutverk Portman mun fara með, en grunur liggur á því að hún muni leika Joanna Hoffman, sem sá um markaðsmál Apple þegar fyrirtækið var að… Lesa meira

Íslensk heimildarmynd um hanaat


Föstudaginn 28.nóvember verður íslenska heimildarmyndin Vikingo frumsýnd í Sambíóunum eftir einn okkar fremsta kvikmyndagerðarmann. Frá Þorfinni Guðnasyni, leikstjóra Lalla Johns, Sumarlandsins og Músamyndarinnar kemur heimildarmyndin Vikingo. Í Dóminíska lýđveldinu er þjóđaríþróttin hanaat. Þar tala menn um hanana sína eins og íslenskir hestamenn ræđa gæđinga og stóđhesta. Í myndinni fylgir Þorfinnur…

Föstudaginn 28.nóvember verður íslenska heimildarmyndin Vikingo frumsýnd í Sambíóunum eftir einn okkar fremsta kvikmyndagerðarmann. Frá Þorfinni Guðnasyni, leikstjóra Lalla Johns, Sumarlandsins og Músamyndarinnar kemur heimildarmyndin Vikingo. Í Dóminíska lýđveldinu er þjóđaríþróttin hanaat. Þar tala menn um hanana sína eins og íslenskir hestamenn ræđa gæđinga og stóđhesta. Í myndinni fylgir Þorfinnur… Lesa meira

Cobain gerir alvöru Cobain mynd


Frances Bean Cobain, dóttir söngvara grugg hljómsveitarinnar goðsagnakenndu, Nirvana, Kurt Cobain, er framleiðandi nýrrar heimildarmyndar um líf föður síns, en um er að ræða fyrstu heimildarmyndina um Cobain sem er gerð með fullu samþykki fjölskyldu söngvarans sáluga. Leikstjóri er Brett Morgen, en myndin, sem heitir Kurt Cobain: Montage of Heck,…

Frances Bean Cobain, dóttir söngvara grugg hljómsveitarinnar goðsagnakenndu, Nirvana, Kurt Cobain, er framleiðandi nýrrar heimildarmyndar um líf föður síns, en um er að ræða fyrstu heimildarmyndina um Cobain sem er gerð með fullu samþykki fjölskyldu söngvarans sáluga. Leikstjóri er Brett Morgen, en myndin, sem heitir Kurt Cobain: Montage of Heck,… Lesa meira

Bollywood leikkona í 26 ára fangelsi


Hin þekkta pakistanska Bollywood leikkona Veena Malik var í gær dæmd í 26 ára fangelsi fyrir guðlast af sérstökum and-hryðjuverkadómstóli í Pakistan.  Glæpur leikkonunnar var sá að koma fram í þykjustu giftingaratriði, sem sett var á svið í dægurmálaþætti á sjónvarpsstöðinni Geo TV, og byggt var á brúðkaupi dóttur spámannsins…

Hin þekkta pakistanska Bollywood leikkona Veena Malik var í gær dæmd í 26 ára fangelsi fyrir guðlast af sérstökum and-hryðjuverkadómstóli í Pakistan.  Glæpur leikkonunnar var sá að koma fram í þykjustu giftingaratriði, sem sett var á svið í dægurmálaþætti á sjónvarpsstöðinni Geo TV, og byggt var á brúðkaupi dóttur spámannsins… Lesa meira

Munaðarleysinginn Pétur Pan


Fyrsta stiklan úr nýrri mynd um ævintýri Péturs Pan var opinberuð í dag. Handritið að myndinni er glæný nálgun á hina klassísku sögu um Pétur Pan og gerist í seinni heimstyrjöldinni. Pan er munaðarleysingi sem er rænt af sjóræningjum og tekinn til Neverland, þar uppgvötar hann að hans tilgangur sé…

Fyrsta stiklan úr nýrri mynd um ævintýri Péturs Pan var opinberuð í dag. Handritið að myndinni er glæný nálgun á hina klassísku sögu um Pétur Pan og gerist í seinni heimstyrjöldinni. Pan er munaðarleysingi sem er rænt af sjóræningjum og tekinn til Neverland, þar uppgvötar hann að hans tilgangur sé… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr Jurassic World


Fyrsta stiklan úr Jurassic World var opinberuð í dag. Myndin gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd á næsta ári, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar,…

Fyrsta stiklan úr Jurassic World var opinberuð í dag. Myndin gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd á næsta ári, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Jurassic World gerist á eyjunni Isla Nublar,… Lesa meira

Rachel McAdams í True Detective 2


Leikkonurnar Rachel McAdams (Midnight in Paris, The Notebook) og Kelly Reilly (Black Box, Flight) hafa verið staðfestar í ein af aðalhlutverkunum í nýrri seríu af spennuþáttunum True Detective og munu þær leika á móti Vince Vaughn og Colin Farrell, sem voru staðfestir í lok september. Framleiðandinn og handritshöfundurinn Nic Pizzolatto…

Leikkonurnar Rachel McAdams (Midnight in Paris, The Notebook) og Kelly Reilly (Black Box, Flight) hafa verið staðfestar í ein af aðalhlutverkunum í nýrri seríu af spennuþáttunum True Detective og munu þær leika á móti Vince Vaughn og Colin Farrell, sem voru staðfestir í lok september. Framleiðandinn og handritshöfundurinn Nic Pizzolatto… Lesa meira

Jackman er Svartskeggur


Fyrstu myndirnar af leikaranum Hugh Jackman í hlutverki Svartsgeggs í kvikmyndinni Pan voru opinberaðar af Entertainment Weekly fyrir skömmu. Handritið að myndinni er glæný nálgun á hina klassísku sögu um Pétur Pan og gerist í seinni heimstyrjöldinni. Pan er munaðarleysingi sem er rænt af sjóræningjum og tekinn til Neverland, þar…

Fyrstu myndirnar af leikaranum Hugh Jackman í hlutverki Svartsgeggs í kvikmyndinni Pan voru opinberaðar af Entertainment Weekly fyrir skömmu. Handritið að myndinni er glæný nálgun á hina klassísku sögu um Pétur Pan og gerist í seinni heimstyrjöldinni. Pan er munaðarleysingi sem er rænt af sjóræningjum og tekinn til Neverland, þar… Lesa meira

Fyrsta kitlan fyrir Jurassic World


Nú er fyrsta kitlan komin á netið fyrir fjórðu myndina um Júragarðinn, Jurassic World. Í kitlunni er okkur greint frá því að garðurinn sé opinn. Kitlan er stutt og sýnir atriði undir píanóleik sem minna á fyrstu myndina. Á fimmtudaginn næstkomandi verður svo opinberuð stikla í fullri lengd. Myndin gerist 22 árum á…

Nú er fyrsta kitlan komin á netið fyrir fjórðu myndina um Júragarðinn, Jurassic World. Í kitlunni er okkur greint frá því að garðurinn sé opinn. Kitlan er stutt og sýnir atriði undir píanóleik sem minna á fyrstu myndina. Á fimmtudaginn næstkomandi verður svo opinberuð stikla í fullri lengd. Myndin gerist 22 árum á… Lesa meira

Tónlist úr Interstellar á netið


Ferill Hans Zimmer í kvikmyndatónlist er einn sá glæsilegasti þó víðar væri leitað. Zimmer varð fyrst þekktur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Rain Man, árið 1988 og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það verk. Eftir það fylgdu myndir á borð við Driving Miss Daisy, Thelma & Louise og The Power of…

Ferill Hans Zimmer í kvikmyndatónlist er einn sá glæsilegasti þó víðar væri leitað. Zimmer varð fyrst þekktur fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Rain Man, árið 1988 og var m.a. tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir það verk. Eftir það fylgdu myndir á borð við Driving Miss Daisy, Thelma & Louise og The Power of… Lesa meira

Lifir að eilífu


Ný kvikmynd með Blake Lively og Harrison Ford í aðalhlutverkum er væntanleg á næsta ári. Myndin fjallar um konuna Adaline sem lendir í bílslysi og fær að auki eldingu í sig. Frá þeim tímapunkti hættir hún að eldast og horfir á eftir ástvinum sínum verða gamalmenni. Adaline fæddist árið 1908…

Ný kvikmynd með Blake Lively og Harrison Ford í aðalhlutverkum er væntanleg á næsta ári. Myndin fjallar um konuna Adaline sem lendir í bílslysi og fær að auki eldingu í sig. Frá þeim tímapunkti hættir hún að eldast og horfir á eftir ástvinum sínum verða gamalmenni. Adaline fæddist árið 1908… Lesa meira

Lawrence raular drungalegt lag


Jennifer Lawrence raular drungalegt lag sem heyrist í nýjustu The Hunger Games myndinni sem frumsýnd var nú um helgina um allan heim, þar á meðal hér á Íslandi. Lagið heitir „The Hanging Tree“, en youtube vídeói með laginu var sérstaklega deilt í Taílandi og þar hefur verið hlustað á lagið…

Jennifer Lawrence raular drungalegt lag sem heyrist í nýjustu The Hunger Games myndinni sem frumsýnd var nú um helgina um allan heim, þar á meðal hér á Íslandi. Lagið heitir "The Hanging Tree", en youtube vídeói með laginu var sérstaklega deilt í Taílandi og þar hefur verið hlustað á lagið… Lesa meira

"Tvíburasál" hrellir Gosling fjölskylduna


Bandaríski leikarinn Ryan Gosling hefur fengið tímabundið nálgunarbann á konu sem er sögð hafa setið um hann og fjölskyldu hans. Í skjölum sem E!News fréttaveitan vitnar í, þá segir Gosling að kona að nafni Grace Marie Del Villar hafi „áreitt, setið um og reynt að eiga persónuleg samskipti við“ leikarann,…

Bandaríski leikarinn Ryan Gosling hefur fengið tímabundið nálgunarbann á konu sem er sögð hafa setið um hann og fjölskyldu hans. Í skjölum sem E!News fréttaveitan vitnar í, þá segir Gosling að kona að nafni Grace Marie Del Villar hafi "áreitt, setið um og reynt að eiga persónuleg samskipti við" leikarann,… Lesa meira

Frí Heild á Netinu í dag


Í dag, laugardaginn 22. nóvember, gefst fólki kostur á að sjá heimildarmyndina Heild á Vimeo On Demand, en einnig er hægt að kaupa myndina þar á sama stað og niðurhala henni. Í frétt frá framleiðanda myndarinnar, TrailerPark Studios, segir að eftir tvær vikur verði myndin svo fáanleg á heimasíðu myndarinnar í…

Í dag, laugardaginn 22. nóvember, gefst fólki kostur á að sjá heimildarmyndina Heild á Vimeo On Demand, en einnig er hægt að kaupa myndina þar á sama stað og niðurhala henni. Í frétt frá framleiðanda myndarinnar, TrailerPark Studios, segir að eftir tvær vikur verði myndin svo fáanleg á heimasíðu myndarinnar í… Lesa meira