As Good as it Gets leikarinn Greg Kinnear og Zero Dark Thirty leikkonan Jennifer Ehle munu leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd Love Is Strange leikstjórans Ira Sachs, en tökur myndarinnar hófust í gær, 25. júlí. The Wrap greinir frá þessu. Upphaflega átti myndin að heita The Silent Treatment, en sem…
As Good as it Gets leikarinn Greg Kinnear og Zero Dark Thirty leikkonan Jennifer Ehle munu leika aðalhlutverkið í nýjustu mynd Love Is Strange leikstjórans Ira Sachs, en tökur myndarinnar hófust í gær, 25. júlí. The Wrap greinir frá þessu. Upphaflega átti myndin að heita The Silent Treatment, en sem… Lesa meira
Fréttir
Efron lætur Emrata dansa – Ný stikla!
Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Zac Efron, We Are Your Friends, eða Við erum vinir þínir, í lauslegri þýðingu. Myndin fjallar um plötusnúðinn hæfileikaríka Cole Carter, sem Efron leikur, sem dreymir um að komast burt úr San Fernando Valley, og ná langt í tónlistariðnaðinum, í stað þess…
Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Zac Efron, We Are Your Friends, eða Við erum vinir þínir, í lauslegri þýðingu. Myndin fjallar um plötusnúðinn hæfileikaríka Cole Carter, sem Efron leikur, sem dreymir um að komast burt úr San Fernando Valley, og ná langt í tónlistariðnaðinum, í stað þess… Lesa meira
Michael Jackson næstum Star Wars leikari
Í nýju viðtali við vefsíðuna Vice, segir Ahmed Best, leikarinn sem lék Jar Jar Binks í seinni Star Wars þríleiknum, frá því hvernig poppkóngurinn Michael Jackson heitinn, hefði mögulega getað leikið Jar Jar í myndunum. Hann segir að hann, George Lucas, höfundur Star Wars myndanna, Star Wars leikkonan Natalie Portman og…
Í nýju viðtali við vefsíðuna Vice, segir Ahmed Best, leikarinn sem lék Jar Jar Binks í seinni Star Wars þríleiknum, frá því hvernig poppkóngurinn Michael Jackson heitinn, hefði mögulega getað leikið Jar Jar í myndunum. Hann segir að hann, George Lucas, höfundur Star Wars myndanna, Star Wars leikkonan Natalie Portman og… Lesa meira
Jurassic World 2 kemur 2018
Framhald risaeðlutryllisins Jurassic World kemur 22. júní, 2018. Variety segir frá þessu nú í morgun. Aðalleikararnir Chris Pratt og Bryce Dallas Howard munu snúa aftur, og Steven Spielberg verður aðalframleiðandi. Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic World, mun skrifa handritið ásamt Derek Connolly. Í gær, miðvikudag, varð Jurassic World, þriðja tekjuhæsta…
Framhald risaeðlutryllisins Jurassic World kemur 22. júní, 2018. Variety segir frá þessu nú í morgun. Aðalleikararnir Chris Pratt og Bryce Dallas Howard munu snúa aftur, og Steven Spielberg verður aðalframleiðandi. Colin Trevorrow, leikstjóri Jurassic World, mun skrifa handritið ásamt Derek Connolly. Í gær, miðvikudag, varð Jurassic World, þriðja tekjuhæsta… Lesa meira
Blóðugur endir Hungurleika – Stikla
Framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur birt opinberlega nýjustu stikluna og þá síðustu, úr The Hunger Games: Mockingjay Part 2 sem frumsýnd var á Comic-con hátíðinni á dögunum. Þessi mynd er lokamyndin í seríunni, blóðugur endir á stríðinu á milli Panem ( og svæðunum 13 ) og the Capitol. The Hunger Games myndirnar…
Framleiðslufyrirtækið Lionsgate hefur birt opinberlega nýjustu stikluna og þá síðustu, úr The Hunger Games: Mockingjay Part 2 sem frumsýnd var á Comic-con hátíðinni á dögunum. Þessi mynd er lokamyndin í seríunni, blóðugur endir á stríðinu á milli Panem ( og svæðunum 13 ) og the Capitol. The Hunger Games myndirnar… Lesa meira
Losar sverð úr steðja
Disney heldur áfram að færa teiknimyndir sínar yfir í leikinn búning og nú er fyrirtækið með í undirbúningi leikna útgáfu af „Sword in Stone“ eða Sverð fast í steini, í lauslegri þýðingu. Handritið mun Game of Thrones handritshöfundurinn Bryan Cogman skrifa, samkvæmt frétt Variety. Upphaflega teiknimyndin var byggð lauslega á…
Disney heldur áfram að færa teiknimyndir sínar yfir í leikinn búning og nú er fyrirtækið með í undirbúningi leikna útgáfu af "Sword in Stone" eða Sverð fast í steini, í lauslegri þýðingu. Handritið mun Game of Thrones handritshöfundurinn Bryan Cogman skrifa, samkvæmt frétt Variety. Upphaflega teiknimyndin var byggð lauslega á… Lesa meira
Breytti sér í skepnu
Jake Gyllenhaal segir að sú breyting sem hann gerði á líkama sínum fyrir nýjustu mynd sína, hnefaleikadramað Southpaw, hafi breytt honum í „skepnu“. Leikarinn bætti á sig 13 kílóum af vöðvum og losaði sig við megnið af líkamsfitunni, til að leika hnefaleikamanninn Billy Hope í myndinni. Gyllenhaal segist í samtali…
Jake Gyllenhaal segir að sú breyting sem hann gerði á líkama sínum fyrir nýjustu mynd sína, hnefaleikadramað Southpaw, hafi breytt honum í "skepnu". Leikarinn bætti á sig 13 kílóum af vöðvum og losaði sig við megnið af líkamsfitunni, til að leika hnefaleikamanninn Billy Hope í myndinni. Gyllenhaal segist í samtali… Lesa meira
Mendes hættur og farinn í leikhús
Sam Mendes leikstjóri James Bond myndanna Skyfall og Spectre, hefur staðfest að hann muni ekki leikstýra James Bond mynd á ný. Mendes sló í gegn með Skyfall árið 2012 og snýr nú aftur með Spectre, og með Daniel Craig í aðalhlutverkinu, hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond. Mendes hyggst snúa…
Sam Mendes leikstjóri James Bond myndanna Skyfall og Spectre, hefur staðfest að hann muni ekki leikstýra James Bond mynd á ný. Mendes sló í gegn með Skyfall árið 2012 og snýr nú aftur með Spectre, og með Daniel Craig í aðalhlutverkinu, hlutverki njósnara hennar hátignar, James Bond. Mendes hyggst snúa… Lesa meira
Broskallar koma í bíó
Sony Pictures Animation hefur keypt réttinn á að gera bíómynd um broskalla, eða svokallað Emoji, sem margir þekkja úr símanum sínum og eða af netinu. Þrjú kvikmyndaver börðust um réttinn til að gera bíómynd um þessi fyrirbæri, sem upphaflega voru hönnuð til að bæta við sem sætum skilaboðum í…
Sony Pictures Animation hefur keypt réttinn á að gera bíómynd um broskalla, eða svokallað Emoji, sem margir þekkja úr símanum sínum og eða af netinu. Þrjú kvikmyndaver börðust um réttinn til að gera bíómynd um þessi fyrirbæri, sem upphaflega voru hönnuð til að bæta við sem sætum skilaboðum í… Lesa meira
Schumer í rúminu með Star Wars
Gamanleikkonan Amy Schumer, 34 ára, hefur vakið þónokkurt umtal vegna forsíðuviðtals í karlatímaritinu GQ, en myndirnar sem fylgdu viðtalinu voru kynlífstengdar Star Wars myndir. Viðtalið, og myndirnar, hafa þótt umdeildar, og nú hafa eigendur Star Wars einnig lýst vanþóknun sinni á viðalinu. Sem dæmi þá sést Amy í rúminu með vélmennunum C-3PO og…
Gamanleikkonan Amy Schumer, 34 ára, hefur vakið þónokkurt umtal vegna forsíðuviðtals í karlatímaritinu GQ, en myndirnar sem fylgdu viðtalinu voru kynlífstengdar Star Wars myndir. Viðtalið, og myndirnar, hafa þótt umdeildar, og nú hafa eigendur Star Wars einnig lýst vanþóknun sinni á viðalinu. Sem dæmi þá sést Amy í rúminu með vélmennunum C-3PO og… Lesa meira
Risar éta menn í Attack on Titan – Stikla!
Leikin bíómynd er nú á leiðinni eftir manga teiknimyndasögum Hajime Isayama, Attack on Titan, en sögurnar hafa notið mikilla vinsælda síðan þær komu fyrst á sjónarsviðið árið 2009. Búið er að gera teiknimyndir fyrir sjónvarp eftir bókunum, nokkra tölvuleiki ofl. Sagan gerist þegar mannkynið er við það að verða þurrkað…
Leikin bíómynd er nú á leiðinni eftir manga teiknimyndasögum Hajime Isayama, Attack on Titan, en sögurnar hafa notið mikilla vinsælda síðan þær komu fyrst á sjónarsviðið árið 2009. Búið er að gera teiknimyndir fyrir sjónvarp eftir bókunum, nokkra tölvuleiki ofl. Sagan gerist þegar mannkynið er við það að verða þurrkað… Lesa meira
Ant-Man leikstjóri vill Ant-Man 2
Nú þegar Ant-Man er komin í bíó, byrja menn að velta því fyrir sér hvort að gerð verði framhaldsmynd, Ant-Man 2. Tímaritið Entertainment Weekly ræddi við leikstjóra myndarinnar Peyton Reed daginn sem myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum, 17. júlí, og þá var hann óviss með hvort gert yrði framhald eða…
Nú þegar Ant-Man er komin í bíó, byrja menn að velta því fyrir sér hvort að gerð verði framhaldsmynd, Ant-Man 2. Tímaritið Entertainment Weekly ræddi við leikstjóra myndarinnar Peyton Reed daginn sem myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum, 17. júlí, og þá var hann óviss með hvort gert yrði framhald eða… Lesa meira
Minions og Maur: Mjótt á munum
Litlu gulu Skósveinarnir, eða Minions, sem í gegnum árhundruðin hafa þráð það heitast í lífinu að þjóna illmennum þessa heims, halda velli á íslenska aðsóknarlistanum, og sitja nú á toppi hans aðra vikuna í röð. Nýjasta Marvel ofurhetjumyndin Ant-Man, sem er ný á lista, náði því ekki að velta þeim…
Litlu gulu Skósveinarnir, eða Minions, sem í gegnum árhundruðin hafa þráð það heitast í lífinu að þjóna illmennum þessa heims, halda velli á íslenska aðsóknarlistanum, og sitja nú á toppi hans aðra vikuna í röð. Nýjasta Marvel ofurhetjumyndin Ant-Man, sem er ný á lista, náði því ekki að velta þeim… Lesa meira
Litla ofurhetjan vinsælust í USA
Disney/Marvel ofurhetjumyndin Ant-Man er vinsælasta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum, með tekjur upp á 56,4 milljónir Bandaríkjadala. Þessi niðurstaða er samkvæmt Deadline vefnum, í takt við spár. Í samanburði við fyrri ofurhetjumyndir þá er myndin með lakari árangur á frumsýningarhelgi en Thor, sem þénaði 65,7 milljónir dala, og Captain America: The…
Disney/Marvel ofurhetjumyndin Ant-Man er vinsælasta mynd helgarinnar í Bandaríkjunum, með tekjur upp á 56,4 milljónir Bandaríkjadala. Þessi niðurstaða er samkvæmt Deadline vefnum, í takt við spár. Í samanburði við fyrri ofurhetjumyndir þá er myndin með lakari árangur á frumsýningarhelgi en Thor, sem þénaði 65,7 milljónir dala, og Captain America: The… Lesa meira
Opinbert Star Wars-app komið út
Lucasfilm og Disney Interactive hafa gefið út opinbert Star Wars: The Force Awakens-app. Þar geta aðdáendur Star Wars fengið alls konar upplýsingar um myndina, séð stiklur og farið í leiki. Í appinu er meðal annars hægt að leika sér með þrívíddarpersónur og fara í bardaga með geislasverð að vopni. Einnig…
Lucasfilm og Disney Interactive hafa gefið út opinbert Star Wars: The Force Awakens-app. Þar geta aðdáendur Star Wars fengið alls konar upplýsingar um myndina, séð stiklur og farið í leiki. Í appinu er meðal annars hægt að leika sér með þrívíddarpersónur og fara í bardaga með geislasverð að vopni. Einnig… Lesa meira
Stressuð boltastjarna
Cleveland Cavaliers körfuboltasnillingurinn LeBron James leikur á móti þeim Amy Schumer og Bill Hader í nýjustu gamanmynd leikstjórans Judd Apatow, Trainwreck, sem var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, en kemur til Íslands 5. ágúst nk. James sagði í samtali við The Hollywood Reporter að þrátt fyrir að vera fastagestur á…
Cleveland Cavaliers körfuboltasnillingurinn LeBron James leikur á móti þeim Amy Schumer og Bill Hader í nýjustu gamanmynd leikstjórans Judd Apatow, Trainwreck, sem var frumsýnd í Bandaríkjunum nú um helgina, en kemur til Íslands 5. ágúst nk. James sagði í samtali við The Hollywood Reporter að þrátt fyrir að vera fastagestur á… Lesa meira
Bretar sjá Spectre fyrstir
Bretar munu verða fyrstir í heiminum til að sjá nýjustu James Bond myndina, Spectre, samkvæmt frétt breska blaðsins The Telegraph. Þar segir að aðalfrumsýningin verði í Lundúnum, en myndin verði svo frumsýnd í kvikmyndahúsum um gervallt Stóra Bretland og á Írlandi samtímis, en bíóhús utan Bretlandseyja verði að bíða lengur…
Bretar munu verða fyrstir í heiminum til að sjá nýjustu James Bond myndina, Spectre, samkvæmt frétt breska blaðsins The Telegraph. Þar segir að aðalfrumsýningin verði í Lundúnum, en myndin verði svo frumsýnd í kvikmyndahúsum um gervallt Stóra Bretland og á Írlandi samtímis, en bíóhús utan Bretlandseyja verði að bíða lengur… Lesa meira
Kynlífsdoktor verður vélmenni
Kynlífsdoktorinn Michael Sheen, sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Masters of Sex, er nýjasta viðbótin í leikaralið kvikmyndarinnar Passengers, en fyrir eru þar stórleikararnir Jennifer Lawrence og Chris Pratt. Passengers er vísindaskáldsaga, leikstýrt af Morten Tyldum ( The Imitation Game ) Myndin gerist í framtíðinni, í geimskipi með þúsundir farþega um…
Kynlífsdoktorinn Michael Sheen, sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum Masters of Sex, er nýjasta viðbótin í leikaralið kvikmyndarinnar Passengers, en fyrir eru þar stórleikararnir Jennifer Lawrence og Chris Pratt. Passengers er vísindaskáldsaga, leikstýrt af Morten Tyldum ( The Imitation Game ) Myndin gerist í framtíðinni, í geimskipi með þúsundir farþega um… Lesa meira
Fúlskeggjaður DiCaprio í nýrri stiklu
Fyrsta stiklan úr The Revenant með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki er komin út. Myndin er sú nýjasta frá mexíkóska leikstjóranum Alejandro Gonzalez Inarritu sem vann Óskarinn fyrr á árinu fyrir Birdman. Við myndatökurnar notaði hann eingöngu náttúrulega lýsingu. Hinn fúlskeggjaði DiCaprio hefur í mörg horn að líta í sýnishorninu, auk…
Fyrsta stiklan úr The Revenant með Leonardo DiCaprio í aðalhlutverki er komin út. Myndin er sú nýjasta frá mexíkóska leikstjóranum Alejandro Gonzalez Inarritu sem vann Óskarinn fyrr á árinu fyrir Birdman. Við myndatökurnar notaði hann eingöngu náttúrulega lýsingu. Hinn fúlskeggjaði DiCaprio hefur í mörg horn að líta í sýnishorninu, auk… Lesa meira
Uppáhaldsatriði Quentin Tarantino
Uppáhaldsatriðið sem Quentin Tarantino hefur samið er upphafssenan í Inglorious Basterds sem gerist á frönskum bóndabæ. Þetta sagði hann á Comic Con-hátíðinni þegar hann svaraði spurningum áhorfenda. Atriðið er um 20 mínútna langt og þar ræðir nasistinn og „gyðingaveiðarinn“ Hans Landa við bóndann sem þar á heima, drekkur mjólkina hans…
Uppáhaldsatriðið sem Quentin Tarantino hefur samið er upphafssenan í Inglorious Basterds sem gerist á frönskum bóndabæ. Þetta sagði hann á Comic Con-hátíðinni þegar hann svaraði spurningum áhorfenda. Atriðið er um 20 mínútna langt og þar ræðir nasistinn og „gyðingaveiðarinn“ Hans Landa við bóndann sem þar á heima, drekkur mjólkina hans… Lesa meira
Game of Thrones fyrir fjölskylduna
Jóhann G. Jóhannsson, sem fer með hlutverk illmennisins Dres í dönsku myndinni Skammerens Datter, sem er sýnd hér á landi um þessar mundir, segir í samtali við Morgunblaðið í gær að myndinni hafi verið tekið „svakalega“ vel í Danmörku þegar hún var frumsýnd þar í vor. „Þetta er svona ákveðið…
Jóhann G. Jóhannsson, sem fer með hlutverk illmennisins Dres í dönsku myndinni Skammerens Datter, sem er sýnd hér á landi um þessar mundir, segir í samtali við Morgunblaðið í gær að myndinni hafi verið tekið "svakalega" vel í Danmörku þegar hún var frumsýnd þar í vor. "Þetta er svona ákveðið… Lesa meira
Krefjandi kynlífssenur
Anna Hafþórsdóttir, aðalleikkona íslensku myndarinnar Webcam, sem frumsýnd var í gær, segir í samtali við mbl.is að kynlífssenur í myndinni hafi verið krefjandi: „Það eru senur þar sem ég er fáklædd og er að tala í vefmyndavélina en það sem var enn meira krefjandi eru kynlífssenur þar sem ég þarf að…
Anna Hafþórsdóttir, aðalleikkona íslensku myndarinnar Webcam, sem frumsýnd var í gær, segir í samtali við mbl.is að kynlífssenur í myndinni hafi verið krefjandi: "Það eru senur þar sem ég er fáklædd og er að tala í vefmyndavélina en það sem var enn meira krefjandi eru kynlífssenur þar sem ég þarf að… Lesa meira
Systur með brjálað partý – Fyrsta stikla!
Vinkonurnar og gamanleikkonurnar Tina Fey og Amy Poehler leika saman á ný í gamanmyndinni Systrum, eða Sisters. Fyrsta stiklan kom út í dag, en vinkonurnar leika, eins og nafn myndarinnar gefur til kynna, systur. Leikstjóri er Jason Moore ( Pitch Perfect ). Myndin segir frá tveimur systrum sem voru búnar…
Vinkonurnar og gamanleikkonurnar Tina Fey og Amy Poehler leika saman á ný í gamanmyndinni Systrum, eða Sisters. Fyrsta stiklan kom út í dag, en vinkonurnar leika, eins og nafn myndarinnar gefur til kynna, systur. Leikstjóri er Jason Moore ( Pitch Perfect ). Myndin segir frá tveimur systrum sem voru búnar… Lesa meira
John C. Reilly í Wreck-it Ralph 2
John C. Reilly, sem lék aðalhlutverkið í myndinni um Rústarann Wreck it Ralph, sem frumsýnd var árið 2012, hefur tilkynnt opinberlega að von sé á framhaldi á þessari skemmtilegu teiknimynd. Myndin fjallar um persónu í tölvuleik sem rústar byggingu sí og æ, en þráir ekkert heitar en vera elskaður og…
John C. Reilly, sem lék aðalhlutverkið í myndinni um Rústarann Wreck it Ralph, sem frumsýnd var árið 2012, hefur tilkynnt opinberlega að von sé á framhaldi á þessari skemmtilegu teiknimynd. Myndin fjallar um persónu í tölvuleik sem rústar byggingu sí og æ, en þráir ekkert heitar en vera elskaður og… Lesa meira
Rambo 5 EKKI í stríð við ISIS – uppfært!
Óskarstilnefndi leikarinn Sylvester Stallone mun EKKI láta ISIS samtökin, eða Ríki Íslams, finna til tevatnsins í næstu Rambo mynd, sem jafnframt verður hans síðasta, eins og daily mail hélt fram í gær. Um er að ræða fimmtu Rambo myndina sem er um fyrrum Víetnam hermanninn John Rambo, sem nú tekst…
Óskarstilnefndi leikarinn Sylvester Stallone mun EKKI láta ISIS samtökin, eða Ríki Íslams, finna til tevatnsins í næstu Rambo mynd, sem jafnframt verður hans síðasta, eins og daily mail hélt fram í gær. Um er að ræða fimmtu Rambo myndina sem er um fyrrum Víetnam hermanninn John Rambo, sem nú tekst… Lesa meira
Skósveinar geysivinsælir hér og í USA
Skósveinarnir, eða Minions, litlu gulu gleraugnaglámarnir úr Despicable Me teiknimyndunum, eða Aulinn ég, voru lang vinsælasta mynd helgarinnar á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum. Á Íslandi námu tekjur myndarinnar 10,6 milljónum króna en í Bandaríkjunum námu þær litlum 115,7 milljónum Bandaríkjadala. Árangur Minions í Bandaríkjunum er frábær, en myndin er…
Skósveinarnir, eða Minions, litlu gulu gleraugnaglámarnir úr Despicable Me teiknimyndunum, eða Aulinn ég, voru lang vinsælasta mynd helgarinnar á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum. Á Íslandi námu tekjur myndarinnar 10,6 milljónum króna en í Bandaríkjunum námu þær litlum 115,7 milljónum Bandaríkjadala. Árangur Minions í Bandaríkjunum er frábær, en myndin er… Lesa meira
Áhugaverðir titlar á Blu
„Army of Darkness“ og tvær „Tales From the Crypt“ myndir eru meðal væntanlegra titla sem Scream Factory í Bandaríkjunum ætla að gefa út á komandi mánuðum. „Army of Darkness“ Þessi var oft gefin út á DVD á sínum tíma og Blu-ray útgáfurnar virðast ekki ætla að vera færri. Myndin er…
„Army of Darkness“ og tvær „Tales From the Crypt“ myndir eru meðal væntanlegra titla sem Scream Factory í Bandaríkjunum ætla að gefa út á komandi mánuðum. "Army of Darkness" Þessi var oft gefin út á DVD á sínum tíma og Blu-ray útgáfurnar virðast ekki ætla að vera færri. Myndin er… Lesa meira
Nicolas Cage hoppukastali tilbúinn
Aðdáendur Nicolas Cage um allan heim fagna því nú að reisa á hoppukastala honum til heiðurs. Þeir sem fylgjast með leikaranum vita að andlit hans og ímynd hefur verið gríðarlega vinsælt á internetinu í ógrynni allskonar grínmynda og aðdáendaefnis í gegnum tíðina ( internet meme ). Til dæmis tók einn aðdáandinn…
Aðdáendur Nicolas Cage um allan heim fagna því nú að reisa á hoppukastala honum til heiðurs. Þeir sem fylgjast með leikaranum vita að andlit hans og ímynd hefur verið gríðarlega vinsælt á internetinu í ógrynni allskonar grínmynda og aðdáendaefnis í gegnum tíðina ( internet meme ). Til dæmis tók einn aðdáandinn… Lesa meira
Sneisafull ný Batman v Superman stikla!
„Today, is the day for truth“. Þannig hefst Comic-con stiklan úr nýju Batman v Superman: Dawn of Justice sem frumsýnd var á Comic-con hátíðinni í San Diego sem lauk í gær. Myndinni er leikstýrt af Zack Snyder og kemur í bíó á næsta ári. Í sýnishorninu er fullt af nýjum myndum af…
"Today, is the day for truth". Þannig hefst Comic-con stiklan úr nýju Batman v Superman: Dawn of Justice sem frumsýnd var á Comic-con hátíðinni í San Diego sem lauk í gær. Myndinni er leikstýrt af Zack Snyder og kemur í bíó á næsta ári. Í sýnishorninu er fullt af nýjum myndum af… Lesa meira
Morricone snýr aftur í Hateful Eight
Hið goðsagnakennda ítalska kvikmyndatónskáld Ennio Morricone, 86 ára, mun semja tónlistina við nýjustu Quentin Tarantino myndina, The Hateful Eight. Morricone hefur ekki samið tónlist við vestra í meira en 40 ár, en hann er þekktastur fyrir tónlist við spaghettívestra eins og The Good, the Bad and the Ugly og Once Upon a…
Hið goðsagnakennda ítalska kvikmyndatónskáld Ennio Morricone, 86 ára, mun semja tónlistina við nýjustu Quentin Tarantino myndina, The Hateful Eight. Morricone hefur ekki samið tónlist við vestra í meira en 40 ár, en hann er þekktastur fyrir tónlist við spaghettívestra eins og The Good, the Bad and the Ugly og Once Upon a… Lesa meira

